Plógur - 14.11.1901, Blaðsíða 3

Plógur - 14.11.1901, Blaðsíða 3
67 kosti ef á að nota það sem akurland uni lengri eða skenmii tíma. Al- gengasta aðferðin erað ræsa jörðina Vel fram, fyrst með malarræsum eða bar, sem mójörð er með jarðræs- Uur, ræsi þessi kosta þar að jafn- aði 12 aura faðmurinn. Þegar fram- r3eslunni er lokið er landið brotið UPP þannig, að tekinn er fyrir mjór te'gur milli ræsa og stungið fyrir breiðum renning þvert yfir teiginn; Pessum renning er svo skipt þvert í hæfilega stóra parta, og þeim Velt við mcð spaðanum, svo þeir leggist skáhallt eins og plógstreng- Ur' síðan er neðri stungan tekin upp úr farinu og lögð ofan á bennan renning og svo koll af kolli. Algengast er að gera þetta á baustin og láta svo jörðina liggja °pna vetrarlangt og vinna haná S|ðan með plóg og herfi. Þegar um mýrajörð er að ræða er hún °Ptast látin liggja opin um lengri hnia. Með þessu móti verður jörð- 1,1 djúpt og vel unnin og grasrót- 111 fúnar fljótt, en aðf. er nokkuð ðýr. Á Jaðrinum er vanal. á grjót- ai,sri jörð borgað 8-10 a. á □ 111 °g er þaðekki dýrt, ef vandlega e' unnið, og þessi aðferð myndi gcfast vel hér, þar sem um það Væ, i að ræða að brjóta upp land 1:11 'Uatjurtagarða. Víðast hvar er þar hægt að ná j ’'Mergel„eða skeljasand og er mik- 'ð notað afþví, þótt flutningur verði °Pt dýr. Stundum er notað hreint kalk, því án kölkunar þyki r ekki fært að taka jörð til neinnar ræktunar enda er jarðvegurinn þar eins og hér afarkalksnauður. Af jörð, sem svona er brotin upp, kölkuð, vel borið á og vel unnin hefir þar tekizt að fá af I. “Maaljord" (lO ar 285, 7 Q fm ); af kartöflum 15 til 25 tn., Tur- nips 50—80 tn., heyi 4— 6 skpd. Þetta er allálitleg eptir- tekja, og eg ætla, að vér getum einnig ræktað þessar jurtir með góðum hagnaði, ef til vil! engu síður en Jaðarbúarnir, því að því er túrnips og helzt jarðeplarækt- itia snertir, þá hófum vér allvíða gnægð af margfallt betri jarðvegi en þar er um að ræða. (Frh.). Hreinlæti vöruvöndun. Marga duglega ofanígjöf höfum vér Islendingar fengið fyrir óþrifn- aðinn, og marga óræka sönnun fyrir því, að slíkar aðfinningar ekki hafi verið um skör frant höfum vér fengið, þegar vér nauðugir viljugir höfum orðið að reka oss á, að óþrifnaður og trassaskapur hefir opt og einatt verið aðalor- sökin til þess, að vér höfuni orð- ið að selja vörur vorar fyrir smán- arverð. Það væri ekki ólíklegt, að þessar sannanir hefðu hvatt oss til að bæta ráð vort, og því ber eigi að neita, að töluverð breyt- ing er á orðin til batnaðar, en því miður alltof lftil. Það má dag- lega sjá þess Ijós dæmi, að enn þá er víða „pottur brotinn", að

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.