Plógur - 30.11.1901, Qupperneq 1

Plógur - 30.11.1901, Qupperneq 1
PLÓGUR LANDBÚNAÐARBLAÐ „Bóndi er bústólpi.1* „Bú er Iands8t61pi.u arg. Reykjavík 30. nóvember iqoi. M 10. Jarðræktin á Jaðrinum í Noregi. Kaflar úr fyrirlestri eptir J. J. II. Þa skal eg snúa mér að því at- nði, sem hefur mesta þýðingu fyr- ir oss, en sem um leið er erviðast viðfangs nfl. grasræktin. Sú að- ferð, sem vér höfum við túnrækt- ina, er sérstök fyrir oss og hvergi þekkt annarstaðar í víðri veröld Og sú skoðun mun veru almenn- ust, að vér getum ekki annari að- ferð við komið. Meðan eg dvaldi í Noregi, einkum ájaðrinum, styrkt- ist eg þó meir og meir í þeirri skoðun, að vér getum tekið upp sömu aðferð og grannþjóðir vorar. Eg skal þessvegna minnast dálít- ið i grasræktina a Jaðrinum og svo yfirhöfuð hvað eg hygg að vér helzt þurfun, að leggja áherzlu á í þessu efni. Grasræktin á Jaðrinum er að vísu kornin í allgott l.ig, en þó er henni í mörgu ábótavant, sem von- legt er, því það er skammt síðan, að menn þar lærðu til fulls að skilja hve mikillar þekkingar við þarf, og með hve mikilli athygli og ná- kvæmni þarf að starfa, ef vel á að fara. Ræktað slægjuland — tún — eru þar, sem alstaðareriendis, rælct- uð með grasfræsáningu, optast ept- ir að jörðin hefur verið notuð, sem akurland um lengri eða skemmri tíma. Þá er jörðin orðin svo vel undirbúin að grasfræsáningin hlýt- ur að heppnast vel og grasvöxt- urinn að verða varanlegur. Heppi- legast þykir þar, að sá grasfræinu í akuritin (seinasta sumarið, sem korn á að standa þar), en einkum þó, að sá þvi í bygg eða hafra, sem slá skal til fóðurs, því þegar það á að standa til að vera þrosk- að korn, vil! það leggjast og bæla hinar ungu grnspiöntur, en nptur á móti má slá grænfóðrið svo snemma, að það ekki geri plönt- unum tjón. En allvíða í vestan- verðum Noregi er sáð, án þess að jörðin sé fyrst notuð sem akur- land, er þá sáð byggi eða þó opt- asthöfrum og svo gras grasfræinu sað ofan í bygg- eða hafragrasið þegar það er vel komið upp. Þetta kemur einkum fyrir, þar sem menn vilja fa sem allra fljótast varanlegan grasvöxt á jarðveginn; er þá jarð- vegurinn unninn vandlega, en ekki eins djúpt og fyrir akurland. Að sá grasfræinu þannig,er mjög heppi-

x

Plógur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.