Alþýðublaðið - 09.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1927, Blaðsíða 1
Alpý Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Miðvikudaginn 9. febrúar. 33. tölublað. P|r Hraðsala I Álal o$$~afgreiðslu9Hafnarstræt it7,-*W$l Mtenúuv yfiir í dag og nokkra daga. — Þar verður tækifæri fyrir alla að sannfærast nm, að hinir góðn og sterku Alafoss- dúkar eru lang-ddýrasta pg haldbeasta varan, sém fáanleg er hér i bæ. Notið tækifærið og fáið ykkur ódýrt í fiðt — á eldri sent yngri. — TAUBÚTAB með gjafverði. — Band alls konar. Hvergi hetri kanp. — Kaupum ull hæsta verði. Af grelðsla Áiafess, Hafnarstræti 17. Erl@md símskeytli Khöfn, FB., 8. febr. Fjandskapur auðvaldsins við alpýðuveldið rússneska. Frá Lundúnum er símað': Kröf- um manna um að England slíti stjórnmálasambandi við Rússland fjölgar stöðugt. Chamberlain er sagður andvígur kröfunum. [Þess- 3r „menn", sem kröfur þessar aukast hjá, eru auðvitað eingöngu auðvaldssinnar.] Mussolini villlikakúgaKínverja. Frá Rómaborg er símað: Musso- lini tjáir sig samþykkan stefn.u JÓreta í kínversku málunum. Hefir hann heilið þeim stuðningi, og eru nú ítölsk herskip á leiðinni til Kína. Rúmenskir bændur i byltingar- hug. Frá Ber.lín er símað: Bænda- llokkurinn í Rúmeníu er að und- irbúa byltingu í peim tilgangi að gera Carol fyrr verandi rikisarfa að ríkiserfingja aftur. Stjórnin safnar liði. Portugal í uppnámi. Frá Lundúntlm er símað: Stjórnarherinn í Portúgal hefir hafið skothrið á Oporto. Margir menn hafa verið vegnir og fjöldi húsa eyðilögð. Miklir götubardag- $ir í Lissabpn. Korpúlfsstaðamálið Búseigandinn á Korpúlfsstöð- um, Thór Jensen, hefir i gær sent Alþýðublaðinu nokkrar áthuga- semdir við frásögn pess af mjólk- urblöndunarákæru vinnumann- anna írá Korpúlfsstöðum ogbrott- rekstur peirra. Sú grein kemur í .næsta blaði. Bandarikin og Mexikó. ¦.Skrítnar aðferðir. Það er alkunnugt, að Banda- ríkjamenn hafa pózt hafa pað einna helzt ut á háttalag Mexikó- rikis að setja, að pað væri í höndum „bolsivika". Pó að það sé nú ekki neitt lífsháskalegt, ef svo væri, er petta pó nóg til pess, að Bandaríkjamenn pykjast á- ýmsan veg purfa að hafa hönd í bagga með pví ríki til að forða sínu landi frá peim „háska". En nú hefir ritari Álpýðuflokksins í Mexíkó, Trevino pingmaður, kipt heldux illilega fótunum undan pessari átyllu Bandaríkjamanna með því að lýsa yfir pví, að bæði Alþýðuflokkurinn og stjórnin í Mexíkó hafi veitt þessum svo kölluðu „bolsivikum" öfluga mót- stöðu og tekist hún. En „bolsi- víka"-hreyfingin í Mexíkó uœri ekki frá Rússlandi runnin, heldur vœri hún œst upp af Ameríku- mönnum, sem margir hverjir hefðu reynsi oera leigoir til pess (agents provocateurs). Ihaldið og auðvaldið hefir, eins og sjá má, allan gang á pví og þykir „gott að hafa strákinn í ferðinni." Frá s|ómönnunaiii. FB., 8. febr. Liggjum á Ólafsvík. Vellíðan. Kærar kveðjur til vina og vanda- manna. Skipverjar á „Rán". Kínamálin. Alþýðnfilokks stjórnin i Belgiu lætur Kina ná rétti sínum. Eins og menn vita, er deilan milli Evrópuríkjanna — aðaliega Bretlands — og Kína risin af pvi, að þessi ríki hafa á fyrri tímum 'krækt sér i hlunnindi par í landi, sem Kínverjum er nú óbærilegt að látá þau halda. Pö að þessi hlunnindi hafi enga stoð í nein- um eðlilegum rétti, heldur bygg- ist á einum saman yfirgangi, hafa Evrópuríkin ekki viljað sleppa peim, enda eru það íhaldsmenn, sem flestum ríkjunum stjórna. En 'í Belgíu er Alpýðuflokksstjórn, enda sér það á, því að Vander- velde, utanrikisráðherra Belgíu, hefir lýst hina „ósanngjörnu" sainn- inga milli Belgiu og Kína úr gildi og látið hefja samninga á grund- velli fullkomins jafnræðis milli þessara ríkja. Lét Belgía fulltrúa Fundur verður haldinn í Good-templarahúsinu fimtud. 10 p. m. kl. 8 e. h. Fundarefni: Santningatil" lögur um hafnarvinnu hjá togaíafélögunum og bæjarvinnuna. Fuhdurinn að eins fyrir fél- agsmenn. Ariðandi að mæta, félagar! Stjórnin> Leikfélag Reykjaviknr. etraræfíntýri verður leikið i Iðnó fimtudaginn 10. þ. m. kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Alþýðusýniiig. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stimdvíslega. Simi 12. Simi 12. IðnaðarmeHll og aðrir, er hlynna vilja að iðnaði, gerist kaupenclur að „Tíma« riti Iðnaðarmanna64. — Áskriftalistar liggja frammi í pessum bókaverzlunum: Sigf. Eymundssonar, Guðm. Gamalíelssonar, Ársœls Árnasonar og Arinbj. Sveinbjarnarsonar. sinn lýsa yfir því við Kínastjórn, að Belgia afsalaði sér öllum sérréttindum sinum í Tientsin tafarlaust og skilmálalaust. Þessi sjálfsagða og þó göfug- mannlega framkoma Belgíu getur prðið mjög þýðingarmikil fyrir ún- slit Kinamálsins. Og af henni má og sjá, með hverjum réttlætis- og sanngirnis-brag utanrikismál eru rekinj þar sem Alþýðuflokk- ur ræður. öllu, en það er afarmikið, þar sem íbúatala ríkisins er að éins 6 milljónir manna. VesaUngs-Vínarborg. Árið, sem leið réðu 2 391 mað- ur sér bana í Vínarborg, én 1925 ekki nema 2259. 1915 réðu einir 904-menn sér bana þar, og var'þó ibúataJa borgarinnar meiri en nú. Segir Reuter's-skeyti, að kenna megi hinni öumræðilegu eymd og fátækt, sem af ófriðnum leiddi, um þetta. Sem stendur eru 200 þús. atvinnulausra í Austurríki Blindur þingmaður .¦ .¦ 11. ¦" }*• Fátt er það, sem bagar eins á- takanlega og sjónleysi; þó menn vanti einhvern útlim vneð öllu, er sú vöntun mun léttbærari en blindan. Það er því örsjaldan, aÖ blindir menn séu í opinberum stöðum eða jafnvel á þingi. 1 brezka þinginu er þó blindur þingmaður, Jan Frazer höfuðs- maður, og þykir hann koma að jafngóðum notum og þeir þing- menn, sem alsjáandi eru. Manntal á Rússlandi. Við ínanntal, sem tekið var á Rússlandi í árslok 1926, töldust íbúar ríkisins vera um 160 millj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.