Alþýðublaðið - 09.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1927, Blaðsíða 1
Alpýðubli Gefiið út afi Alþýðufilokknum 1927. Miðvikudaginn 9. febrúar. 33. tölublað. SPiF* Hraðsala í Álafoss-afgr eiðslu, Hafnarstr æt itendur ySir í dag og nokkra daga. — Þar verður tækifæri fyrir alla að sannfærast um, að hinir gððn og sterku Alafoss* dúkar eru lang«ddýrasta og haldbezta varan, sem fáanleg er hér i bæ. Notið tækifærlð og fáið ykkur édýrt í fiöt — á eldri sem yngri. — TAUBÚTAR með gjafverði. — Band alls konar. Hvergi betri kaup. — Kaupum ull hæsta verði. Afgreiðsia Álafoss, Hafnarstrætl 17. Fundur verður haldinn í Good-templarahúsinu fimtud. 10 p. m. kl. 8 e. h. Fnndarefni: Samningatil" lögur um hafnarvinnu hjá togarafélögunura og bæjarvinnuna. Fundurinn að eins fyrir fél- agsmenn. Aríðandi að mæta, félagar! Stjórnin. Lelkfélag Reykjavíkur. verður leikið í Iðnó fimtudaginn 10. p. m. kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Alpýðusýning. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Síml 12. . p :----------- HfStaðarilteiÍS! og aðrir, er hlynna vilja að iðnaði, gerist kaupendur að „Tíma- riti Iðnaðarmanna“. — Áskrifitalistar liggja firammi í þessum bókaverzlununa: Sigf. Eymundssonar, Gaðm. Gamallelssonar, Ársæls Árnasonar og Arinbj. Sveinbjarnarsonar. Erlend sfimsbeyti. Khöfn, FB., 8. febr. Fjandskapur auðvaldsins við alpýðuveldið rússneska. Frá Lundúnum er símað: Kröf- um manna um að England slíti stjórnmálasambandi við Rússland fjölgar stöðugt. Chamberlain er sagður andvigur kröfunum. [Þess- Sr „menn“, sem kröfur pessar aukast hjá, eru auðvitað eingöngu auðvaldssinnar.] Mussolini villlikakúgaKínverja. Frá Rómaborg er símað: Musso- lini tjáir sig samþykkan stefnu !Breta í kínversku málunum. Hefir hann heiíið þeim stuðningi, og eru nú ítölsk herskip á leiðinni til Kína. Rúmenskir bændur i byltingar- hug. Frá Berlín er símað: Bænda- íflokkurinn í Rúmeníu er að und- irbúa byltingu í peim tilgangi að gera Carol fyrr verandi ríkisarf'a að rikiserfingja aftur. Stjórnin safnar liði. Portugal i uppnámi. Frá Lundúnttm er símað: Stjórnarherinn í Portúgal hefir hafið skolhrið á Oporto. Margir menn hafa verið vegnir og fjöldi húsa eyðilögð. Miklir götubardag- |ar í Lissabon. .Korpúlfisstaðamálið Búseigandinn á Korpúlfsstöð- um, Thor Jensen, hefir í gær sent Alpýðublaðinu nokkrar athuga- semdir við frásögn þess af mjólk- urblöndunarákæru vinnumann- anna írá Korpúlfsstöðum ogbrott- rekstur peirra. Sú grein kemur í næsta blaði. Bandaríkin og Mexikó. ____r- ' ‘ Skrítnar aðferðir. Það er alkunnugt, að Banda- ríkjamenn hafa pózt hafa pað einna helzt út á háttalag Mexíkó- rikls að setja, að pað væri í höndum „bolsivíka". Þó að það sé nú ekki neitt lífsháskalegt, ef svo væri, er þetta þó nóg til þess, að Bandarikjamenn þykjast á ýmsan veg þurfa að hafa hönd í bagga með pví ríki til að forða sínu landi frá þeim „háska“. En nú hefir ritari Áipýðuflokksins í Mexíkó, Trevino þingmaður, kipt heldur iliilega fólunum undan pessari átyllu Bandaríkjamanna með pví að lýsa yfir pví, að bæði Alpýðuflokkurinn og stjórnin í Mexíkó hafi veitt þessum svo kölluðu „bolsivíkum“ öfluga mót- stöðu og tekist hún. En „bolsi- víka“-hréyfingin í Mexíkó vœri ekki frá Rússlandi runnin, heldur vœri hún œst npp af Ameríku- mönnum, sem margir hverjir hefdu reynst verci leigdir til pess (agents provocateurs). íhaldið og auðvaldið hefir, eins og sjá má, allan gang á því og þykir „gott að hafa strákinn í ferðinni." Frá sjómönnunum. FB„ 8. febr. Liggjum á Ólafsvík. Velliðan. Kærar kveðjur til vina og vanda- manna. Skipverjar ú „Rán“. Kínamálin. Aljþýðuflokks stjcíruiii í Belgíu lætur Kína ná rétti sínum. Eins og menn vita, er deilan milli Evrúpuríkjanna — aðallega Bretlands — og Kína risin af því, ,að þessí ríki hafa á fyrri tímuni ‘krækt sér i hlunnindi þar í landi, sem Kínverjum er nú óbærilegt að láta þau halda. Þó að þessi hlunnindi hafi enga stoð í nein- um eðlilegum rétti, heldur bygg- ist á einum saman yfirgangi, hafa Evrópuríkin ekki viljað sleppa jieiin, enda eru það ihaldsmenn, sem flestum ríkjunum stjórna. En í Belgíu er Alþýðuflokksstjórn, enda sér það á, því að Vander- velde, utanríkisráðherra Belgíu, hefir lýst hina „ósanngjörnu“ samn- inga milli Belgíu og Kina úr gildi og látið hefja sanminga á grund- velli fullkomins jafnræðis milli þessara rlkja. Lét Belgía fulltrúa sinn lýsa yfir því við Kínastjórn, að Belgia afsalaði sér öllum sérréttindum sinum í Tientsin tafarlaust og skilmálalaust. Þessi sjálfsagða og þó göfug- mannlega fxamkoma Belgíu getur prðið mjög þýðingarmikxl fyrir úr- slit Kínamálsins. Og af henni má og sjá, með hverjum réttlætis- og sanngirnis-brag utanrikismál eru rekin, þar sem Alþýðuflokk- ur ræður. Vesalings-Vínarborg. Árið, sem ieið réðu 2 391 mað- ur sér bana i Vínarborg, én 1925 ekki nema 2 259. 1915 réðu einir 904 menn sér bana þar, og var 'þó íbúatala borgarinnar meiri en nú. Segir Reuters-skeyti, að kenna megi hinni óumræðilegu eymd og fátækt, sem af ófriðnum leiddi, um þetta. Sem stendur eru 200 þús. atvinnulausra í Austurríki öllu, en það er afarmikið, Jxar sem íbúatala ríkisins er að éins 6 milijónir rnanna. Blindur þingmaður —— Fátt er það, sem bagar eins á- takanlega og sjónleysi; þó menn vánti eínhvern útlim með öllu, er sú vöntun mun léttbærari en blindan. Það er þvi örsjaldan, að blindir menn séu í opinberum stöðum eða jafnvel á þingi. I brezka þinginu er þó blindur þingmaður, Jan Frazer höfuðs- maður, og þykir hann koma að jafngóðum notum og þeir þing- menn, sem alsjáandi eru. Manntal á Rússlandi. Við manntal, sem tekið var á Rússlandi i árslok 1926, töldust íbúar ríkisins vera um 160 millj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.