Alþýðublaðið - 10.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1927, Blaðsíða 1
1927. Fimtudaginn 10. febrúar. 34. tölublað. Hraðsala f Álafoss-afgr eiðsln, Hafnarstr æt 117,'~Wé stendur ySir f dag og nokkra daga. — Þar verður tækifæri fiyrir alla að sannfærast um, að hinir góðu og sterku Alafoss» dúkar eru lang»ddýrasta og haldbezta varan, sem fáanleg er hér f bæ. Notið tækifærið og fiáið ykkur ódýrf f föt — á eldri sem yngri. — TAU25ÚTAR með gjafverði. — Band alls konar. Hvergi betri kaup. — Kaupum ull hæsta verði. Afgreiðsla Áfiafoss, Hafnarstræti 17. Gúmiístfpél JarðarfSr móður okkar, Þurfðar Krlstjánsdóttur, fér fram frá Þjóðkirkjunni laugardaginn 13. fi). m. og hefst með húskveðju ki. 1V* e. h. frá heimili okkar Bragagotu 27. Ari Helgason Halidóra Kelgadóttir Guðrún Helgadóttir Guðbjörg Helgadóttir Hvsumbergsbræðnr. Ollnm {leira, sem sýnt hafa samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarfor Guðfinnu Gísladóttur, vottum við okkar innilegasta pakklæti. Giginmaður og synir eru allir sem þekkja sammála um að séu þau beztu. Fyrirliggjandi í öllum venjulegum stærðum og^gerðum. Fyrir togaramenn skal sérstaklega bent á ofanálímd. Fundur verður haldinn i Good-templarahúsinu í kvöld 10 p. m. kl. 8 e. h. Fundarefni: Samningafil» lögur um hafnarvinnu hjá togarafélögunum og bæjarvinnuna. Fundurinn að eins fyrir fé- lagsmenn. Ariðandi að mæta, félagar! Stjórnin. B. P. S. E.s. Lyra fer héðan til Noregs i kvöid kl. 10, ef veður leyfir. Nle. Bfarnason. Leikfélag Heykjaviknr. \ e tr aræf intýri verður leikið i Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Álpýðusýning. Leikliíisgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Nýkomlð mjög gott Hangikjöt, og Harðfiskur á 75 aura V2 kg. i ¥erzlnia Mjóns Guömnndssonar Njálsgðtn 22. Núopæstudaga býður Fatabúðin viðskifta- vinum sínum óvanalega góð kjör, mót greiðslu út í hönd. Freðfisknr •undan Jökli á 55 aura ‘ s kg. fæst hjá Sigurði korkelssyui. Hildibrandshúsi við Garðarstræti. Rjúpr ódýrar fásf i Kaupfélagflmi Aðalstræti 10. Sími 12. Simi 12. I rakarastofu Einars Jönssonar, Laugavegi 20 B, Simi 1624, geta stúlkur fengið hár sitt klipt og pvegið allan daginn til kl. 8 að kvöldi, en eftir pann tíma eru að eins afgreidd- ar pantanir. Fljót afgreiðsla. Vinnan mælir með sér sjálf. Líkkistur úr vönduðu efni af ýmsri gerð, fóðraðar og án fóð- urs, alveg tilbúnar. Sé um jarðarfarir. Eyvindnr Arnason, Laufásvegi 52. Simi 485. Sími 485. Regnfrakhar, Dömu, Herra, og Unglinga, í flestum stærðum, nýkomnir. Marteinn Einarssnn & Co. Sími 315. Laugavegi 29. Sími 315.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.