Alþýðublaðið - 10.02.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.02.1927, Blaðsíða 3
alsýðublaðið „Opar-iMtiir hefir á prem árum rutt sér svo til rúms, að nú er hann einhver þektasti og mest notaði ullarliturinn hér á landi. Efi pér ekki þekkið peranan á- gæíít lit þá reyraið hann. |Frá s|ómðnraaranxn. FB. í dag. ' Liggjum vegna ofviðrjs á Ölafs- rík. Kveðja. Skipshöfnin á „Ólafi“. Uraa dagiws eg vegirara. Næturlæknir er í nótt Matthías Einarsson, Kirkjustræti 10, sími 139, heima- sími í Höfða 1339. „Dagsbrúnar“-f élagar t Sækið vel fund félagsins í kvöld. Hann verður í 'G.-T.-húsinu og byrjar kl. 8. Kaupgfllldsmálid liggur fyrir fundinum, og þá vitið þið, að ykkur má ekki vanta. Skipafréttir. „Gullfoss" kom í gær á þeim tima, er ætlað var. „Island" fór utan í morgun. Togararnir. „Eiríkur rauði“ kom frá Eng- landi í gær. Peir „Pórólfur" fóru á veiðar í morgun. „Clementína" kom að vestan í gær hingað til viðgerðar. Hún verður gerð út frá Hafnarfirði. Trú og yísindi. í fyrirlestri sínum í gærkveldi kvað Ágúst Bjarnason prófessor trúna manninum eðlilega, einnig í lægstu villimensku, en hún verði því hreinni og göfugri, sem mað- urinn nær meiri andlegri full- komnun. Hjá villimanninum vakni ótti og skelfing, hjá fullkomnustu mönnum ást á guði. Viltustu menn geti ekki tileinkað sér hið fegursta í kristinni trú fremur en þeir geti lært flóknustu stærð- fræði. Mennirnir verði að þrosk- ast upp til trúarinnar, til þess að geta tileinkað sér kjarna henn- ar. Villimenn hugsi sér, að sál sé í hverjum einkennilegum hlut. Par af verði trú á náttúrugoð. Leif- ar af slíkri trú hafi her á landi verið trúin á náttúrusteina, t. d. óskasteina, sem við séum vaxnir upp úr. Þróun trúarbragðanna hafi verið úr fjölgyðistrú í ein- gyðistrú, svo hjá Gyðingum sem öðrum. Guð opinberi sig fyrst og fremst í mannssálunum. Aðalat- riði kristindómsins sé trúar- og siða-kenning Krists. Jafnaðarmannafélagið (gamla) hélt aðalfund í gær. 1 stjórn voru kosnir: ölafur Frið- riksson formaður, Guðjón Bene- diktsson gjaldkeri, Ólafur Guð- brandsson fjármálaritari, Erlend- ur Erlendsson ritari og Markús Jónsson. Sáiarrannsóknarfélag íslands. Á aðalfundi þess í gær var stjórn þess endurkosin. I henni eru: Einar Hjörleifsson Kvaran forseti, Haraldur prófessor Níels- son varaforseti, Snæbjöm Arn- ljótsson, Vilhelm Knudsen, Jakob Jóh. Smári, Ásgeir Sigurðsson og Pórður Sveinsson læknir. Verkakvennafélagið „Fram- tíðin" í Hafnarfirði heldur skemtun næst komandi sunnudagskvöld kl. 8 í Templarahúsinu. Félagskonur eru beðnar að vitja aðgöngumiða í Austurgötu 15. Áheit á Strandarkirkju, afhent Alþýðublaðinu: Frá konu kr. 5,00, frá ferðamanni kr. 5,00; frá M. G. kr. 2,00 og frá gam- alli konu kr. 1,00. ísfisksala. „Júpíter“ hefir selt afla sinn í Englandi fyrir 1915 sterlingspund og „Skúli fógeti“ fyrir 856 stpd. Veðrið. Hiti 8—3 stig. Átt suðlæg. Hvassviðri hér og i Vestmanna- eyjum og víða allhvast. Regn á Suður- og Vestur-landi. Þurt á Norður- og Austur-landi. Loft- vægislægð fyrir norðan land og önnur að nálgast úr suðvestri. Ot- lit: Allhvöss sunnan- og suðvest- an-átt. Regn öðru hverju á Suð- vestur- og Vestur-landi, hláka, en lítil úrkoma á Norður- og Austur- landi. Hvassast í dag og mest regn á Suðausturlandi. Gengi eriendra mynta í dag er óbreytt frá í gær. Gremja vegna gengileysis. „Mgbl.“ hefir orðið svo reitt yfir forsetakosningunni í samein- uðu þingi, að það brigzlar Bene- dikti Sveinssyni og Jakobi Möller um, að þeir hafi verið keyptir til að kjósa á móti íhaldinu. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Liknar“ er opin: Mánudaga..........kl. 11 — 12 [& h. Þriðjudaga..........— 5 — 6 e. - Miðvikudaga ..... — 3— 4 - - Föstudaga...........— 5 — 6-- Laugardaga..........— 3— 4 - - Leiðrétting. í seinni stökunni í blaðinu í gær, annari ljóðlínu átti að standa vonir í stað nornir. — Prjégrar er „Mjallar“-dropinn. Höfnm fjrrirliggamli: Saltkjðt, Tólg, Smjðr, Harðfife, Sjóvetlinga, Sðkka, Hey. Samband ísl. Samvínnnfélaga. Sími 496. Brnnatryggið hjá okkur. Við tökum bæði litlar og stórar tryggingar og gerum. engan mun á, hvort viðskiftin eru stór eða litil, við gerum alla vel ánægða. H.f. Troile & Rothe, Eimskipafélagshúsinu. HöMöð fyrir bðrn. Frá kl. 10—1 alla virka daga eru börn tekin í höfuðböð fyrir sérlega lágt verð, til þess að sem flestir geti notið þess. Höfuðböð fyrir klipt hár 75 hura, fyrir langt hái 1 kr. og 1,25 Petta verð gildir að eins þennan tiltekna tíma dagsins. Ma0. Kragh* Símí 330. Austurstræti 12. Eyjablaðfð, málgagn alþýðu í Vestmanneyjum fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant Ó. Hallgrímsson. Sími 1384. œSS5S* FSfflO Beilkrigt, bjart hðrund er eftirsóknarverðara : en friðleikurinn einn. ; Menn geta fengið fallegan litar- • hátt og bjart hörund án kostnað- ' ; arsamra fegrunar-ráðstafana. Til < þess þarf ekki annað en daglega 1 ; umönnun og svo að nota hina dá- ; ; samlega mýkjandi og hreinsandi i TATOL-HANDSAPU, ’ ; sem er búin til eftir forsKrift ’ ■ Hederströms læknis. í henni eru > ; eingöngu mjðg vandaðar olíur, : < svo að i raun og veru er sápan ■ alveg fyrirtakshörundsmeöal. : : Margar handsápur eru búnar til : ; úr lélegum fituefnum, og vísinda ■ : legt eftirlit með tilbúningnum er ! ; ekki nægilegt. Þær geta verið ; : hörundinu skaðlegar, gert svita- : ; holurnar stærri og hörundið gróf- ; j gert og Ijótt. — Forðist slíkar j ; sápur og notið að eins ; TATOL-HAMDSAPU. < t> ; Hin feita, flauelsmjúka froða sáp- : ■ unnar gerir hörund yðar gljúpara, : ; skærara og heilsulegra, ef þér : ; notið hana viku eftir viku. > TATOL-HANOSAPA ; fæst hvarvetna á íslandi. : Verð kr. 0,75; stk. i ; Heildsölubirgðir hjá ; : L Bnrejólf sson & Kvaraa Reykjsvik. ÞúsHinð hg. súg* firzhnr Steinbíts-riMingiif selst ódýrt í stærri og smærrf kaupum. Nönnugötu 5. Símí 95 U Sími 951. Holdsveik! berst með pers- nesknm gólfdúkum. « ——— Reuters-fréttaskeyti segir frá því, að í Aachen á Þýzkalandi hafi tvö börn verkamanns veikst af kynlegum sjúkdómi. Þegar bú- ið var að rannsaka börnin gaum- gæfilega, reyndist það, að þau væru haldin af holdsveiki. Er á- litið, að börnin hafi sýkst af pers- neskri gólfábreiðu, sem þau voru vön að leika sér á. Eins og kunn- ugt er, er holdsveiki afar-algeng á Austurlöndum, og er því ef til vill jafngott, að menn hafi á sér andvara gegn munum, sem þaðan flytjasf. Brezkur aðalsmaður og rað- herm stjfðnr alMðuflokkiun brezka með dáiiargioí. Fyrir skömmu andaðist á Bret- landl Sir Arthur Herbert Dyk Acland, sem hafði verið men'a- málaráðherra í ráðuneytum Gla I- stones og Roseberrys 1892—18S5, og lét hann eftir sig rúm 23 030 sterlingspund. 10 000 pund ánaln- aði hann alþýðuflokknum brezka, og á stjórn hans að ráða yíir vöxíunum, sem verja skal til að styrkja fjóra verkamenn til náms. Alþýðuflokkunum vex fylgi hvar- vetna; það er sízt að efa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.