Alþýðublaðið - 10.02.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.02.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Hnsmæðnr S Munið, að þvottadagurinn verður ykkurþriðj- ungi ödýrari, ef þið notið HF* Gold Dust. "Hi Fæst alls staðar, í heildsölu hjá Sturlaugi Jóussyni & Go, Sími 1680. Simi 1680. SJómenn! Sjóstígvél (Good-rich) eru og verða bezt, hvað mikið sem aðrar tegundir eru auglýstar. Sjóföt alls- konar. Nærfatnaður o. fl. lezt og ódýrast hjá O.Elllngssen. Hansa» llnoleum er það bezía, sem fáanlegt er. Fæst að eins í Vörnhnsinu. Sólarljóss-olíu selur Halldór Jónsson, Hværfisgötu 84, sími 1337. Ágætar kartöflur á 15 aura Va kg- Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88, sími 1994. Peningar ásamt kvittun fundust á afgreiðslu blaðsins í gær. Utbreiðið AlpýðublaðiO S Maltðl, Majerskt ©I, Pllsner^ Bezt. - Ódýrast. Innlent. Nýr bátur og skúr með fleiru tilheyrandi til sölu. Guöm. Jóns- son frá Helgastöðum. EVAPO ATEÐtt DAIRíí N|lk expopt (Bláa keSJaia). Fæst all staðar, í heildsölu hjá €. Dehrens. Síml 21. Hafnarstr. 21. Drenilr og sttlkur, sem vilja selja Alpýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega. Haínfirðingar! Kartöflurnar góðu koma í dag að eins 15 aura V* kg. ódýrara í sekkjum í werælnn Girnnl. Stefánssonar, og Grímsbúð: Harðfiskar, steinbítsriklingur, lúðuriklingur, liákarl, sauðatólg. Ódýrt. Halklór Jönsson, Hverfis- götu 84, sími 1337. Hús jafnaa til sölu. Hús tekia í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Ef Sjóklæðagerðin ber í tvo sloppa fyrir yður, þá græðið þér einn slopp og eruð aldrei blautur við vinnuna. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. F m Alþýðúbrauðgerðinni. Ot- sala á brauðum og kökum ec opnuð á Framnesvegi 23. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzia lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Nýbrent og malað kaffi 2,25 1/2 kg. Hveiti, bezta tegund, 0,28 i/a kg. Haframjöl 0,28 % kg. og þessi ágæti freðfiskur undan Jökli á 1 kr. 1/2 kg. — Hermann Jóns- son, Hvosíisgötu 88, sími 1994. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! AuglýslQ því í Alþýðublaðinu. Verzlið oið Vikar! Það verður, notadrýgst. Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- inni. 1 stofa með forstofuinngangi til leigu. Baldursgötu 20. Ágætt íslenzkt smjör fæst í Kaupfélaginu. Saltkjöt bezt og ódýrast í Kaup- félaginu. Ritstjóri og ábyrgðariaiaÖKí' Halíbjörn Halldórssoa. Aiþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. „Jæja, hver veit, nema það væri rétt að halda honum í 'fangelsi í eina viku, — þang- að til þetta Stórskotaliðsþing er úti?“ „Skrítið!" sagði ég. „Mér datt það sama í hug!“ „Beyrið þér mig,“ hélt hann áfram; „mér hefir liðið mjög ilia, síðan ég sagði náung- unum, að ég þekti hann ekki. Haldið þér, að hann viti, að ég hafi sagt ]>aö, Billy ?“ „Hann víssi, að þér mynduð segja það, svo að ég geri ráð fyrir, að hann viti, að þér hafið sagt það.“ „Pað getur verið, að þér hlæið að mér," sagði T—S, „en ég hefi verið að hugsa um það, hvort ég ætti ekkj að segja þessúm náungum að fara til helvítis." „Hvaða náungum?" „Öllum fjandans heimioum, Billy! Mér feli- ur vei við þennan Smið! Ég hefi aldrei bitt annan eins mann áður. Haldið |)ér, að hann vilji lofa mér að talá við sig í .fangelsinu?" „Ég er viss um, að honum þætti vænt um það,“ svaraði ég, „ef verðirnir vilja leyfa yður það.“ „Ég verð nú ekki í vandræðum með verð- ina!“ „En, T—S!“ bætti ég við, „ég held ekki, að hann skrifi undir neinn samning.“ „Ég er ekkert að hugsa um samninginn,“ sagði T—S; „mig langar einungis til þess að hitta hann, Billy! Er ekkert, sem ég gæti gert fyrir hann?" Ég hugsaöi mig augnablik um og sagði síðan: „Þér gætuð gert dálítið fyrir einn af vinum hans, og það er Everett. Hann er töluvert særður, en vill ekki víkja frá verki sinu að rita niður allar ræður Smiðs. Hann ætti að fara til læknis, og svo þyrfti hann að fá ágætan hraöritara til þess að skift- ast á við sig urn ve'rkið. Hafið þér nokkura mann jafngóðan honum?" „Nei,“ sagði T—>S; „það befi ég ekki. Það eru ekki á hverju strái aðrir eins mebn og Matti Everett.“ Mér brá. „Hvað sögðuð þér að hann héti?“ „Matteus," svaraði T—S. „Hvers vegna spyrjið þér?“ „Ekki af neinu,“ svaraði ég; „j>að var ein- ungis einkennileg tilviljun.“ Samtal okkar endaði með því, að J—S, sagðist ætla aö síma á lögreglustööina og fá leyfi til þess að tala við Smið. Fimm mínútum síðar var aftur hringt í símann, og ég heyrði rödd kvikmyndakóngsins: „Billy! Þeir segja, að það sé búið að greiða veð fyrir hann!“ „Hvað segið þér?“ hrópaði ég. „Hann sagði sjálfur, að hann vildi ekki láta gera það.“ „Það var gert að honum fornspurðum. Peningarnir voru borgaðir, og þeir settu hann út!“ „Hver gerði það?“ „Getið þér til!“ „Voru það þér sjálfur?" „Ég hefði ekki þorað það. Ég var að fretta það rétt í þessu. María Magna gerði það, og hún tók hanri eitthvað burt með sér.“ „Guð minn góð|ar!“ hrópaði ég, 0g fyrir hugskotssjónum mínum birtist enn ein blaða- fyrirsögnin: „EÖGUR STJARNA FRELSAR SPÁMANN ÁSTARGUÐSINS." Ég lofaði að reyna að komast tafarlaust eftir því, hvar spámaðurinn væri niður kom- inn. „Hann hefir ekki farið langt, af því að hann ekur ekki í bifreiðum, og María getur ekki gengið Jangt eftir strætunum án |>ess, að blöðin finni ]>au!“ Ég tók símabókina óg leitaði að nafni Abells. Það er frekar óvenjulegt nafn, og ég fann ekki nema einn lögmann, er héti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.