Alþýðublaðið - 15.03.1920, Page 2

Alþýðublaðið - 15.03.1920, Page 2
2 alÞýðublaðið 1. útlit er fyrir að ekki verði hægt að stöðva veikina; 2. eftir þeirri reynzlu sem fengin er nú, reynist veikin langtum vægari en í fyrra; 3. reynzlan sýnir að ekki veikj- ast eins margir á hverju heimili í einu og í fyrra; 4. ómögulegt verður að fá nógu marga verði, og 5. stórkostlegt atvinnutjón er að halda svo mörgum heilbrigðum mönnum frá vinnu, sem hlyti af framhaldandi sóttkvíun sjúkra og grunaðra heimila, þá telur nefndin ekki fært að halda lengur áfram sóttkvíun þeirri á heimilum, sem haldið hefir verið uppi síðan á sunnudag. Dm dagion og vegimi. Nýir togarar. í gær kom frá Englandi nýkeyptur togari, sem Sleipnir heitir; er hann eign nokk- urra manna í Vestm.eyjum og Rvík. Skipstjóri á nýja togaranum or Guðm. Sigurðsson, áður skipstj. á Frances Hyde. Hann kom með fullfermi af kolum. Annar togari, að nafni Geir, kom frá Englandi á laugardaginn. Eigendur eru Geir Zoga, Sigurjón Jónsson o. fl. Skipstjóri er Jón Jónasson. Á li'aug-aveg' 7fi er gert við Prímusa og Prímuslampa, bæði fljótt og vel Yeðrið í dag. Reykjavík, logn, hiti -f-10,2. ísafjörður, logn, hiti -4- 8,4. Akureyri, NNV, hiti -h 7,0. Seyðisfjörður, N, hiti -h 4,0. Grímsstaðir, N, hiti -s- 9,5. Vestmannaeyjar, vantar. Þórsh., Pæreyjar, logn, hiti 0,8. Stóru stafirnir merkja áttina, -í- þýðir frost. Loftvog lægst austan við ísland, og stígandi; norðan hríð á Norð- austurlandi; talsvert frost. Xnflúenzusjúldingar voru hér í bænum 10. þ. m. alls í 26 hús- um. Þann 11. var veikin komin í 34 hús, og voru 58 veikir. Þann 12. var veikin komin í 55 hús og voru 92 veikir. Á laugardag voru alls 131 veikir í 69 húsum. í Sandgerði er inflúenzan nú komin. Voru 20 veikir þar í gær, og fleiri í dag. Vörður hefir verið settur á takrnörkum Gullbringu- sýslu og Árnessýslu. Að vestan komu í gær m.b. Úlfur, Jón Arason og Patrekur frá Patreksfirði. Mun Patrekur eiga að stunda fiskiveiðar, það sem eftir er vertíðarinnar. að þvinga stjórnina til að kaupa námurnar fyrir arðinn. Kvað hann bráðlega mundu verða haldið námamannaþing og yrði þar ákveð- ið hvað gera skyldi, ef neðri mál- stofan feldi þessa tillögu. En hann kvaðst ekki enn geta sagt hver úrslitin mundu verða. Var gengið til atkvæða um breytingartillöguna og hún feld með 329 atkv. gegn 64, og má því búast við að eitthvað sögulegt gerist í Englandi áður en langt um líður. X Htleniar fréttir. Tvennir tímarnir í PýzkalandL Á stríðstímunum kom það oft fyrir í Þýskalandi, að ýmsum blöðum, og þá sérstaklega jafnað- armannablaðinu Vorwárts (sem nú er stjórnarblað), var bannað að koma út í nokkra daga. Nú eru orðin endaskifti á hlutunum, eins og sjá má af því, að Noske hefir nýlega bannað Deutsche Tagezeilung, blaði alþýzkaranna, að koma út fyrst um sinn, sökum þess, að það á alvarlegum tímum hafi fiutt greinar, sem voru hættu- legar og gátu raskað þeim friði og ró, sem eru nauðsynleg fyrir ríkið. Vorwárts mun hafa verið ásakað um hið sama, er það var gert upptækt á striðstímunum. X Belgaum kom frá Englandi í gær, fermdur af kolum. Jakob Möller, hið pólitiska viðrini Vísis, hefir nú algerlega gefist upp í ritdeilunni um al- menningseftirlitið og hveitiverðið. Hefir sú meðferð, sem hann þar hefir orðið fyrir, haft þau áhrif á hann, að hann lofar nú bót og betrun og kveðst ekki framar muni feggja út í slíka deilu við Hóðin Valdimarsson. Þótti engum mikið! Fór það mjög eftir málstaðnum. Harðindi. Um daginn fréttist I að bóndi suður með sjó hefði orðið að skera 30 ær sökum hey- leysis. Nú nýlega barst sú írétt vestan úr Arnarfirði, að nokkrir bændur hefðu orðið að fækka í fjósi sökum yfirvofandi fóðurskorts. i Enskir námaverkamenn hóta að taka til sinna ráða, Við svarið gegn konungsboð- skapnum í neðri málstofu breska þingsins, höfðu verkamenn komið fram með þá breytingartillögu, að kolanámurnar skyldu gerðar ríkis- eign. Tók Lloyd George til máls og mælti eindregið á móti breyt- ingartillögunni og kvað hann stjórnina mundu berjast af alefli á móti því. Tók þá Hartshorn, foringi námaverkamanna, næstur til máls og sagði, að ef neðri málstofan feldi breytingartillögu þessa, mundi aðeins verða um það tvent að velja fyrir námaverka- menn, hvort þeir ættu að berjast fyrir hærra kaupi, og fá á þann hátt hlutdeild í arðinum, eða að þeir ættu að neita valds síns til Sendilierra stórþjófnr. Hinn 26. maiz 1919 var Ulnicos Duodis skipaður sendiherra Lithau í Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Berlin. Hann fókk af stjórninni 5 milj. þýzkra marka til vöru- kaupa og átti að gera reiknings- skil mánaðarlega. Stjórnin fókk hvorki vörur né reikningsskil, en beið samt með þolinmæði þar til nú fyrir skemstu, að honum var stefnt til reikningskila; en þá var fuglinn floginn. Núverandi sendi- herra Lithau í Stokkhólmi, Ankch- tuolis, hefir látið auglýsa eftir „sendiherranum", bæði þar og í Berlín og Khöfn, til að hann verði gripinn. -f-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.