Alþýðublaðið - 11.02.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.02.1927, Blaðsíða 3
AtiISÝÐUBLAÐIÐ 3 „OpaT-nlMtiir hefir á prem árum rutt sér svo til rúms, að nú er hann einhver pektasti og mest notaði ullarliturinn hér á landi. Ef péi* ekki pekkið pennan á- gæta lit pá reynið hann. fá par með tylliástæðu fyrir brott- rekstri piltanna, einkum par sem málaflutningsmaður var farinn að skifta sér af málinu, enda varð svo, að peir neituðu tveir og voi*u reknir, en pað, að priðji maður- Inn, sem ekki naitaði, var látinn fylgja peim, bendir óneitanlega i pá átt, að í bili hafi verið meira tillit tekið til pess, aö hann var við ákæruna riðinn, en hins, hvernig hann tók undir að bæta á sig verkinu, pó að reynt hafi verið að kippa pessu í lag á eftir. Pað er líka annað atriðið, sem Th. Jen- sen styÖur pað með, að piltarnir hafi ekki verið reknir fyrir kær- una. Um vinnutíma piltanna er pað að segja, að hann mun hafa verið sem svarar minst 10 stund- um á dag og verkin lík alla sjö daga vikunnar, og er pví ekki von, að peir vildu skilmálalaust bæta á sig vinnu, par sem peir líka töldu sig ráðna að eins til fjós- verka. Þá vill Alpýðublaðið benda á pað; í grein Th. Jensens, að ekki 'kemur rétt vel heim, par sem hann segir, að rannsókn sín á málinu hafi á engan hátt staðfest ákæru piltanna, en tekur pó í tveim stöð- um ekki fyrir, að hún sannist; virðist hann pví ekki alveg grun- 'laus um pað, en hönum sýnist pykja brotið fremur lítilfjörlegt, par sem hann tekur tvívegis fram, aö mjólkurpottarnir hafi verið 500, en vatnspottamir 8, og getur vitanlega ekld verið um mikinn hagnaö af pví að ræða, en pað er ekki heldur svo mjög vatnið í mjólkinni, sem um er að sakast, heldur eðli verknaðarins, sem er glæpsamlegur og háskalegt að hafður sé fyrir unguih mönnum og hefði vel mátt venja pá á slíka háttsemi, ef peir hefðu haft ó-- næmari siðferðistilfinningu, en einkum er pað vítavert, ef peir sltyldu hafa verið látnir gjalda réttlætistilíinnlngar sinnar. .Th. Jensen getur pess, að hon- um muni bera að pakka ritstjóra Alpýðublaðsins fyrir „göfuglynd- ið“ að drótta ekki mjólkurblönd- uninni að honum, en ritstjórinn telur enga pörf á að pakka. Hann telur ekki nema alveg sjálfsagt að segja pað eitt, sem rétt er, og pykir pað ekkert göfuglyndi. Hann heíir ekki heldur neina löng- un til pess að gera Th. Jensen persónulega neitt til miska, pótt skoðanir peirra á pjóðfélagsmál- um séu væntanlega alveg and- stæðar. Baráttan í pjóðfélagsmál- um er ekki á milli einstaklinga, heldur pjóðfélagsstéttanna. Hann og aðrir jafnaðarmenn geta pví yfirleitt unt andstæðingum sínum alls góðs, meðan öðrum stafar ekki bölvun af pví. Hann hefir og enga löngun til að „spilla atvinnu- rekstri" Th. Jensens né „læða peim grun inn“ hjá neinum, að hann sé valdux að glæpsamlegu athæfi, en úr pví að tilrætt varð um „göfuglyndi", getur hann ekki stilt sig um að láta í Ijós, að göf- uglyndara hefði sér fundist að( auka ekki vald pess manns yfir piltunum, sem peir hlutu að skoðla sem sakamann, og gefa peim ekki að ,sök undanfærsluna um að bæta á sig verkum fyrr en útséð var um, hvort peir höfðu rétt að mæla um kæruna, og betur hefði litið út að saka pá ekki um at- vinnuróg né reka pá á fjórða degi eftir að peir höfðu staðfest framburð sinn með eiði fyrir rétti. Einkum væri pó göfuglynt að greiða fyrir peim um nýja at- vinnu, — en pað tekur nú einnig til annará en Th. Jensens. Forsetahlutkesti 9. februar 1927. íhaldinu andstæð var æðri hönd í leiknum, leiftrandi og launheitt ban Ijós að nýja kveiknum. — Amicus. Baraasfeólmii og „kíkliósímn“. Hve lengi á að útiloka börn pau, er ekki hafa fengið „kikhóst- ann“, frá barnaskólanum, peim sjálfum og aðstandendum til skaða og ópæginda á sama tíma og pau fá óhindrað að troðast saman á bíóum og ýmsum sam- komustöðum bæði í húsum inni og götum úti? Vill heilbrigðisstjórn bæjarins ekki taka á ný til yfirvegunar, hvort full ástæða sé til aö bægja börnum lengur frá skólanum, par sem nú virðist útséð, að ekki verðl unt að stemma stigu fyrir út- breiðslu veikinnar? Vænti ég svo, að peir gefí skýr- ingar, er hlut eíga að máli. HoimiUsfdðir. Ubsi dagiaam tsreg;iimB Næturlæknir er í nótt óláfur Þorsteinsson, Skólabrú 2, síml 181. Afmæli 75 ára ejr í Öag Jóhanna Bjarna- dóttir, Laugavegi 75. Hún er ern og ung í anda og sýnir mikinn áhuga á viðgangi alpýðuhreyfing- arinnar. Væri vel, ef einhverjir vinir gömlu konxmnar vildu líta inn til hennax í kvöld. Alpýðu- blaðið óskar henni hamingju og góðrar ellí. Páll isóifsson heldur áttunda orgelhljómleik sinn í fríkirkjunni sunnudaginn 13. p. m. kl. 8p2 síðdegis. Verður viðfangsefnaskrá fjölbreytt. Sala aðgöngumiða er byrjuð. ' . eS*, Strandvarnarskipið „Oðinntt er nú komið hingað til landsins og Iiggur undir Vestmannaeyjum, en hefir ekki mök við land, pví að 6 dagar eru ekki liðnir, síðan pað lagði úr erlendri höfn. Er búist við, að pað Ieysi pá pegar „Þór“ af hólmi við strandgæzluna. Kvöldvökurnar. í Hafnarfirði í Bíó-húsinu kl. 81/2,, í kvöld Iesa peir Þórbergur Þórðarson 0g Ágúst H. Bjarnason, en Helgi Hjörvar, sem ætlaði að lesa, er forfallaður vegna veik- inda. Skipafréttir. „Karlsefni" og „Skallagrímur" komu í gær frá Englandi. „Lyra.* fór til útlanda kl. 11 í gærkveldi. Tveir útlendix togarar komu í gær. Var annar ítalskur og hafði orðið fyrir einhverrí bilun. Veörið. Hiti mestur á Seyðisfirði, 8 stig, minstur í Reykjavík, 0 stig. Vind- átt alls staðar suðlæg. Stinnings- 'kaldi í Reykjavík og í Grindavík, annars staðar gola, kul eða and- vari. Snjókoma í Reykjavík, Grindavík og á Isafirði, annars staðar regn eða skýjaður himinn. Loftvog stöðug eða ört stígandi PiISMEld fef|0 f ÍFaksil8 Steinblts-riMingar selst ódýrt í stærri og smærri kaupum. Theodór N. Sigurgeirssoa, Nönnugötu 5. Símí 951. Sími 951. nema á Seyðisfirð* og Akureyrif par felíur hún. Útlit í dag og f nótt: Suðlæg eða suðvestlæg átf, snjókoma á suður-, vestur- og norðvestur-landi, en árkoma á suðausturlandl. „Inflúenzu“-skip. í gær kom hingað brezkui fog- ari með veikan mann. Fór bæjar- læknirinn út í skipíð, og reyndisf maðurinn vera með „inflúenzH'1. Hafði skipið engín mök við land önnur, heldur fór pað burt að vörmu spori. Hins vegar hafði pað samband við land í Keflavík, e» peir menn par, sem höfðu sam- neyti við skipverja, hafa verið sóttkvíaðir. 1 I >: ■? !j ■ ' \•!, Vinnustöðvun við „Snorra goða“ „Snorri goði“, eígn Kveldúlfs- félagsins, kom af saltfisksveiðum. í morgun, og var tekið til að af- ferma hann. Ekki var verka- mönnum greidd nema 1 kr. um klukkustundina, en taxti verka- mannafélagsins „Dagsbrúnar" er kr. 1,25. Gekk pví stjórn „Dags- brúnar“ á vettvang og stöðvaðl vinnuna. Thomas Alva Edison, hinn frægi ameriski hugvits- maður, sem meðal annars fann upp hljóðritann, er áttræður í dag, Mynd af honum er sýnd í sýn- ingarkassa blaðsins. Guðspekifélagið. Fundur í Reykjavíkurdeildinni í kvöld kl. 8Va- Sigurður Ólafsson flytur erindi. Qengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund.... 22,15 100 kr. danskar . . . . —- 121,77 100 kr. sænskar . . . . 121,95 100 lir. norskar . . . 117,57 Doilar 4,571/ 100 frankar franskir. . . ~ 18,14 100 gyllini hollenzk . . — 183,08 100 gullmörk pýzk. . . — 108,38 Til sólariimaF. Þú, Ijúfa sól! ert lifsins æðsta móðir, og ljós er brosið pitt. Þú gengur stilt um guðs píns himinslóðir með gullhár fagurlitt. Og pú, sem vermir alt hið auma’ og kalda, og ísinn bræðir hvítra jökulfalda! Þú, fagra sól, sem læknar lífsins meinin og lýsir jörðu á! fyrir yl pinn grænkar skógargreinln og gróa blómin smá. Lífs-drottning há! Vér lofum pig af hjarta, ljósauga guðs! er hrekur myrkrið svarta! Yndi’ er, pá kvika’ um kvöldin gelslarúnir á köldum báru-mar, og leika gullin bros um’ fjallabrúnir, svo björgin glitra par. Sól! Fögur ertu’ í aftandýrðar-Ijóma, pú alheims-drottning, móðir jarðarblóma! Jens Sœmundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.