Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Side 5

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Side 5
PRESTAFÉLAGS HINS FORNA HÖLASTIFTIS 9 opinberað vilja sinn, lýst því í hverju tilgangur komu hans á jörðina er fólginn, hverjum hann var kominn til að hjálpa, leita að og finna, hvert var markmið lífs hans, fórnar, dauða og upprisu. Um lífsveg þessa eina manns er fagnaðarerindið, og það er bundið þessu nafni. Ef Jesús hefði ekki tjáð sig, persónu sína, hefði ekkert gerst, engin kristin kirkja orðið til. Hann sýnir þeim, hver hann er. Hann opnar hendur sínar, hvernig þær eru auðkenndar eftir krossfestinguna, og sama er að segja um síðusárið. Þannig varð milliliðalaust sambandið milli Krists og kirkju hans. Hans Kúng lýsir því skilmerkilega í bók sinni, hvað það er að vera kristinn og segir: „Kristindómur telst því aðeins kristilegur, að hann sé bundinn við hinn eina Krist, sem er hvorki einhver meginregla né ráðagerð né þroskatakmark, heldur alveg ákveðin, óumskiptanleg persóna, sem ekki verð- ur villst á.“ Þegar Jesús birtist með friðarkveðjuna, „er um skipt“ fyrir honum. Hann sér fram á heimförina miklu, — til himinsins heim, og hann er að búa þá undir að vera eftir. Það er stund ákvöröunar. Á líf og verk Jesú að vara áfram á jörðinni, — og þá hvemig? Textinn er svarið við þessu: „Þá sagði Jesús aftur við þá: Friður sé með yður. Eins og faðirinn hefur sent mig, eins sendi eg yður.“ Þeir voru sendir. Það bar til að kirkjan fæddist. Síðan hefur það verið órjúfandi samfélag, andlegt hús, sem við höfum fengið köllun til að lifa í og starfa fyrir, — öll hin kristna hjörð. * * * Nú beini ég sérstaklega til þín þessum orðum, kæri starfs- bróðir, séra Sigurður Guðmundsson. Þú ert hingað kominn til þess að takast á hendur biskupsvígslu. Þú hefur lengi verið árvakur kennimaður í hinni kæru þjóðkirkju okkar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.