Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Side 7

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Side 7
PRESTAFÉLAGS HINS FORNA HÓLASTIFTIS 11 skólameistari talaði um vanda nútímans fyrir tæpum 20 ár- um, og þá sagði hann: „E.t.v. er engin önnur lausn en öflug trúarleg vakning.“ Af sjálfri sér er kirkjan ekkert, —í trúnni er hún allt sem Kristur ætlar henni að vera: Ákall til iðrunar, heimild til fyrirgefningar, lífgrös að leggja á sárin, og huggun í dauða að þerra tárin. Matthías segir í sálminum „Sjá, í þér erum, hrærumst og af þér lifum nærumst.“ Þetta er það, að trúa á Jesú, Þetta er trúarlega vakning, Á þeirri lausn þarf nútíminn að halda. I þriðja lagi þarf kirkjan að vita, hvernig hún á að fara með þann fjársjóð, sem hún er send með og henni er trúað fyrir, — og það segir textinn okkur: „Eins og faðirinn hefur sent mig, eins sendi eg yður.“ Jesús ber enda lærisveinana saman við það, hvernig hann var sendur af Guði. Það þekkjum við hvernig Jesús hlýddi sínum himneska föður með það, sem honum var trúað fyrir. Um það eru algild orð hans í grasgarðinum, þegar hann sagði:„Þo' ekki sem eg vil, heldur sem þú vilt. “ Það var skilyrðislaus hlýðni og algjör elska sem mótaði afstöðu hans til himnaföðurins. Á sama hátt er það, þegar Jesús sendir okkur með fagnaðarerindi sitt. Tókum við eftir því í textanum, að postularnir urðu glaðir er þeir sáu hann og heyrðu til hans. Postuli þýðir sendiboði, og það er gleðilegt að fá að sendast með friðinn hans, að allur sá boð- skapur komist til skila þá gildir hlýðni og elska til þeirra orða og verka sem eiga að berast á milli. Þetta gefa orð Jesú til kynna, er hann segir: Sá sem vill fylgja mér afneiti sjálfum sér, taki upp kross sinn og fylgi mér. Svarið gaf skáldið á Sigurhæðum: „Eg vil, ó eg vil, að minn vilji sé þinn, og verða þér líkur, ó, Frelsari minn.“ Hér tengist hvað öðru: Jesús sendi lærisveina, þurfti þess og þeir hjálpar hans, — og sendiboðsstarfið byggðist á hlýðni, elsku og að boðin kæmust rétt til skila. Þannig er þetta enn í dag. Á lúterska heimsþinginu í Evian í Frakklandi 1970, var yfirskrift og umræðuefni þetta: „Ad mundum universum missa.“ Það þýðir: Sendir út í heiminn. Á þinginu var rætt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.