Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 13

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 13
PRESTAFÉLAGS HINS FORNA HÓLASTIFTIS 17 Tengdafaðir minn Halldór Sigurgeirsson var ötull bóndi og sæmdarmaður í hvívetna, hann er nú látinn. En tengdamóðir mín Þorgerður Siggeirsdóttir er enn á lífi á tírœöisaldri. —Á ég þeim mikið að þakka fyrir margháttaða hjálp og vináttu við mig og heimili mitt. — Við hjónin eigum fimm börn sem öll eru uppkomin og gift. Tvo syni og þrjár dætur. — Kona mín hefur tekið þátt í starfi mínu ötullega og búið mér gott heim- ili. A Grenjaðarstað hefi ég unað hag mínum vel. Fjórar sóknir eru í prestakallinu. Eg hefi stundað búskap í nokkrum mæli og tekið þátt í sveitarmálum og starfi fólksins eftir getu. Verið i ýmsum félagsmálum og ekki síst skólamálum. Einn vetur var ég skólastjóri Laugaskóla og unglingaskóla hélt ég á heimili mínu um tuttugu ár. Söngmál hefi ég látið mig skipta, eink- um að efla kirkjusönginn. Prófastur minn var sr. Friðrik A. Friðriksson, sem nú er nýlega látinn. Var hann jafnan hollur ráðgjafi og traustur allt til enda. — Þau hjón frú Gertrud og sr. Friðrik urðu vinir okkar hjóna sem við gleymum aldrei. — Við þrófastsstörfum tók ég 1. október 1962 i Suður-Þingeyj- arprófastsdæmi — og 1971 er Norður-Þingeyjarsýslu bætt við. — Eg hefi notið góðs samstarfs við starfsbræður mína. Vinátta hefur skapast milli heimila okkar. — Prófastsstarfið veitir víðari innsýn í starf kirkjunnar og sem prófastur hefi ég haft lærdómsrík og ánægjuleg samskipti við marga í hérað- inu, sóknarnefndir, safnaðarfulltrúa og marga fleiri. — Ekki get ég í þessu æviágripa annað en minnst á þann mann sem einna mest áhrif hefur haft á trúarlega mótun mína, en það er dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. — Allt frá því hann kenndi mér síðasta vetur minn í guðfræðideildinni til þessa dags hefur hann verið að kenna mér, móta mig og hjálpa á margan hátt. — Vinátta skapaðist fljótt við heimili hans — og þess vegna þökk til þeirra hjóna og barna þeirra. Fyrsta kirkjan sem ég predikaði í var gamla kirkjan að Laugardælum. — Séra Sigurður Pálsson í Hraungerði, nú 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.