Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 23

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 23
PRESTAFÉLAGS HINS FORNA HÓLASTIFTIS 27 komst skriður á málið, og árið 1861 var vegleg kirkja risin þar af grunni, og stendur sú kirkja enn og standa mun. Þarna höfðu þá gerst athyglisverð tíðindi hér í sveitinni. A einum áratug, 1850-60, höfðu þrjár af fjórum torfkirkjum hnigið til foldar og timburkirkjur leyst þær af hólmi. Hið sama gerðist hinsvegar ekki um Tjarnarkirkju í þessari lotu. Ástæðan til þess var áreiðanlega sú, að torfkirkjan þar var yngri en hinar, byggð 1852-53, eða eftir að flestir söfnuðir voru hættir að reisa torfkirkjur og nokkrum árum eftir að timburkirkjan var byggð á Urðum. Varla var von að menn rykju strax í að rífa svo nýlega kirkju þótt torfkirkja væri. En þar kom þó von bráðar að menn vildu ekki una við torfkirkj- una og hið sama gerðist hér og á hinum kirkjustöðunum. Um 1890 fór söfnuður og prestur hér, sem þá var séra Kristján Eldjárn Þórarinsson, að hugsa til að byggja nýja kirkju, árið 1891 var torfkirkjan rifin, þótt ekki væri hún orðin fertug, og síðan af mikilli atorku byggð timburkirkja, sem vígð var á hvítasunnudag 5. júní 1892, kirkjan sem við erum nú stödd í, níræð á þessu sumri. Þar með var lokið torfkirknaöld í þessari sveit og sú þróun um garð gengin, sem í stórum dráttum hafði átt sér stað um allt land á sama tímaskeiði. Mér hefur fundist ástæða til að rifja þessa sögu upp við þetta tækifæri, þótt ég ætlaði mér reyndar ekki að flytja hér fyrirlestur um kirkjurnar í Svarfað- ardal. Og þegar ég mæli þessi orð vil ég minnast þess með þakklátum huga, að Valdimar V. Snævarr tók á sínum tíma saman ritgerðir um þrjár kirknanna, þar sem miklu ítarlegar er um byggingarsögu þeirra fjallað. 1 þeim er meðal annars talsverður fróðleikur sem Valdimar hafði eftir gömlum mönnum, sem nú eru látnir, fróðleikur sem ekki er annars- staðar að finna, og slíkt er mikils virði þótt aðalheimildir séu í opinberum gögnum. Vel sé Valdimar fyrir þessa miklu rækt- arsemi hans. Það er þess virði að veita því athygli, að þegar Urðakirkja og Upsakirkja fuku og eyðilögðust í aldamótarokinu, þá stóðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.