Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 24

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 24
28 TÍÐINDI Vallakirkja og Tjarnarkirkja veðurofsann af sér að mestu leyti. Það sem þarna gerði gæfumuninn kann að hafa verið það, að þær voru seinna byggðar og hið fyrra kirkjufok á Upsum hefur ef til vill kennt mönnum þá lexíu að nauðsyn- legt væri að festa þessi nýju hús sem rammbyggilegast á grunninum. Sú saga er sögð, að enda þótt Tjarnarkirkja, sem aðeins var átta ára þegar aldamótarokið reið yfir, fyki ekki út í veður og vind, þá skekktist hún eigi að síður allmikið og hallaðist mjög til norðurs. En nokkru síðar gerði hvassviðri af norðri, sem reisti hana aftur við og færði upp á grunninn. Þetta lætur í eyrum eins og þjóðsaga eða jarteikn úr helgisögu, en geymir þó eflaust einhvern sannleik. Og vissulega má líta á það sem tákn, tákn þess að þessi kirkja eigi að vera hér, á þeim forn- helga grunni þar sem kirkja hefur vafalítið staðið frá upphafi kristins siðar í þessu landi, tákn þess að æðri máttarvöld vilji að hún fái að halda velli. Og ef til vill má benda á annað sem vitnar um að þessi kirkja hafi aldrei bráðfeig verið. Yfir henni kunna að hafa vofað hættur sem afdrifaríkari hefðu getað orðið en foráttu- veður. Með þessu á ég við hættuna sem grandað hefur mörg- um kirkjubyggingum á Islandi vegna tilhneigingarinnar til að leggja kirkjur niður, eins og það er kallað, til að fækka kirkj- um, byggja eina stóra og veglega í staðinn fyrir tvær eða jafnvel þrjár litlar og óveglegar. Ástæðurnar til þessa eru augljósar og skiljanlegar, eins og til dæmis fólksfækkunin í sveitunum, sem sumsstaðar hefur haldið við landauðn, nefna má og ný og fullkomin samgönguskilyrði og margt fleira kemur til, og þó einkum það að mönnum hefur fundist praktískara og nútímalegra að gera eina nýja og stóra kirkju heldur en að halda við tveimur gömlum og litlum. Sums- staðar hefur þessu verið hrundið í framkvæmd og þá jafnvel með þeirri málamiðlun, að ný kirkja hefur verið byggð ein- hversstaðar á milli tveggja gamalla, sem lagðar hafa verið niður, kannski næstum því að segja úti á víðavangi eða ber-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.