Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Page 36

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Page 36
40 TlÐINDI Minnisvarðinn er steyptur úr blágrýtismöl í Steinsmiðju Sigurðar Helgasonar í Reykjavík. Varðinn er 2lÆ meter á hæð og vegur 5 tonn. — Ragnar vann við að steypa minnisvarð- ann og fylgdist með verkinu þar til það var fullunnið. — Ragnar getur því miður ekki verið hér með okkur í dag, þar sem hann veiktist af lungnabólgu í fyrri viku og liggur í sjúkrahúsi en hér er á meðal okkar í dag er eiginkona hans Katrín Guðmundsdóttir, tveir synir og tengdadóttir. Fyrir hönd okkar þakka ég Ragnari og Sigurði Helgasyni forstjóra mikið og vel unnið verk. Sigurður Helgason fylgdi minnis- varðanum norður og sá um uppsetningu hans ásamt Erlendi bónda á Stóru-Giljá. Menn urðu sammála um að ætla steininum stað, þar sem hann er nú niður kominn. Tvennt réði þar um, að hann væri við alfaraleið og ekki langt frá Gullsteini, sem er tengdur sögu kristniboðanna. Hér eru því í vissum skilningi komnir tveir bautasteinar, og spölurinn milli þeirra eru spor þúsund ár- anna. Með þessum orðum er ekki öll forsagan sögð, um aðdrag- anda þessarar hátíðar, því að á tímabili starfaði nefnd hér- aðsfundar Húnavatnsprófastsdæmis að því að undirbúa þetta stóra afmæli. Var það aðallega fyrir forgöngu séra Gísla Kol- beins, er þá var prestur í Melstaðarprestakalli, en er nú prestur í Stykkishólmi. Með honum í nefndinni voru Konráð Eggertsson Haukagili og Guðrún Jónsdóttir Hnjúki. Meðan þessi nefnd starfaði var uppi hin sama hugmynd um að reisa kristniboðunum minnisvarða. Stóra-Giljá kemur að vonum oftast við sögu, þar sem Þor- valdur var borinn og barnfæddur, —en Gullsteinn og svæðið hér umhverfis er í landi Kringlu sem er næsti bær. Bœndurnir þar, Hallgrímur Kristjánsson og Reynir Hallgrímsson, veittu góðfúslega leyfi sitt til þess að reisa minnismerkið í þeirra landareign, — og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir það. Minnismerkið er u.þ.b. 25metra frá miðju akvegar, og er í beinni línu milli Gullsteins og Þingeyrakirkju.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.