Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Síða 40

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Síða 40
44 TlÐINDI og síðan hefir Guðskristni verið við líði hér í sveit, nú um 1000 ára skeið. Það er álit manna, að Gullsteinn sé nefndur svo, vegna þeirra helgi er hann hefir haft í hugum og hjörtum manna um alda raðir. Arangurinn af kristniboði þeirra félaga hefir orðið allmikill þótt andstaða hafi magnast gegn þeim víða um land, eins og áður er sagt. En fullyrða má, að þeir hafi með starfi sínu rutt veginn til þeirra atburða, er síðar áttu eftir að verða, svo sem Kristnitökunnar árið 1000. Hér handan ár blasir höfuðbólið Þingeyrar við sjónum. Vitnisburður bóndasonarins frá Stóru-Giljá, átti eftir að bera ávöxt og margfaldast í hjörtum kynslóðanna og verða það andlega afl, er gerði Þingeyrar, að því helgisetri fræðiiðkana og Guðskristni, er staðurinn var um margar aldir. Sú saga skal eigi frekar rakin hér. Þessi merka saga og atburðirnir er hér gerðust eru maklegt hugleiðingarefni hér í dag, þegar vér fáum að lifa stóra hátíð á fornum söguslóðum og vér minnumst þeirra, er fyrstir hófu á loft merki Guðs trúar á íslandi. Hún tengir í raun allar kynslóðir sem hér hafa beðið og lofsungið. Hún sameinar allar kynslóðir Islands í þúsund ár. Slíkt tilefni segir oss, að kristin vitund með oss i 1000 ár hafi borið uppi þann trúararf, er oss er ætlað að fela í hendur komandi kynslóðum. Sú vissa skyldi bergmála djúpt og sterkt með oss hér á þessum stað við steininn stóra og óhagganlega, sem hefir öllum helgum minjum staðið lengur og vitnað öllum öðrum dómum lengur um mátt Guðs og dýrð. Kynslóðir koma og kynslóðir hverfa. En allar þær kynslóð- ir, er hér hafa lifað og hrærst, hafa horft við steininum stóra, sem tákni um sigurmátt Krists. Guðskristni hafði borið sigur af hólmi. Það lýsti af nýjum degi yfir þessum stað, yfir þessari sveit, yfir íslandi. Mætti það ljós um ókomin ár og aldir lýsa landinu kalda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.