Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 44

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 44
48 TlÐINDI af Jóni Þórarinssyni, en textann þýddi dr. Sigurbjörn Einars- son biskup, söngstjóri var Sigrún Grímsdóttir. Næst sungu kirkjukórar Þingeyjarprófastdæmis „Eg kveiki á kertum mínum“ eftir Pál Isólfsson og Davíð Stefánsson, söngstjóri var Friðrik Jónsson, og „Andi Guðs mér virstu vísa“ í raddsetningu J. S. Bach, söngstjóri var frú Sigríður Schiöth. Þá söng kirkjukór Skagafjarðarprófastdæmis, en það var kirkjukór Sauðárkrókskirkju. Kórinn söng þessi lög: „Heyr himnasmiður“ eftir Jón Björnsson og Kolbein Tumason, og „Ave verum corpus“ eftir W. A. Mosart, söngstjóri var Jón Björnsson frá Hafsteinsstöðum, en undirleikari var Guð- mundur Jóhannsson. Því næst sungu kirkjukórar Eyjafjarðarprófastdæmis. Lög- in voru: „Lofsyngið Drottni“ e. G. F. Hándel og V. V. Snævarr, söngstjóri var Guðjón Pálsson Siglufirði. „Syng Guði dýrð“ e. Björgvin Guðmundsson og Tómas Guðmunds- son, söngstjóri var Áskell Jónsson, en undirleikarar Jakob Tryggvason á píano og Haukur Guðlaugsson á harmoníum. Þá flutti Haukur Guðlaugsson söngmálastjóri ávarp. Síðan sungu allir kirkjukórarnir sameinaðir (um 500 manns) eftir- talin lög: „Slá þú hjartans hörpustrengi“ radds. J. S. Bach, en texti e. Valdimar Briem. Söngstjóri var Jakob Tryggvason, en undirleik annaðist Strengjasveit Tónlistarskólans á Akureyri og Gyða Halldórsdóttir á harmoníum. „Dýrð í hæstum hæð- um“ e. Björgvin Guðmundsson, en texti e. sr. Friðrik Frið- riksson, söngstjóri var Helgi S. Ólafsson Hvammstanga. „Hvað er það ljós, sem lýsir fyrir mér“ e. Bjarna Böðvarsson, en texti e. Matthías Jochumsson, radds. Þorkell Sigurbjörns- son, söngstjóri var Þráinn Þórisson. Þá flutti Guðmundur Ó. Guðmundsson bæn. Sr. Pétur Þórarinsson flutti hugleiðingu og blessunarorð. Að síðustu sungu allir kórarnir þjóðsönginn „Ó, Guð vors lands“ e. Sveinbjörn Sveinbjörnsson og M. Jochumsson, söngstjóri var Jón Björnsson. Var þá lokið þessu ánægjulega söngmóti í tilefni kristni- boðsársins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.