Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 52

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 52
56 TlÐINDI Astrid Skarpaas, sem var hjúkrunarkona og sannur kristni- boði, bæði heima og úti á meðal heiðingjanna, eins og Bjarni Eyjólfsson kemst að orði um hana. Hún er mörgum Islend- ingum að góðu einu kunn því hún veitti Elli- og dvalarheim- ilinu Hrafnistu í Reykjavík forstöðu um margra ára skeið. Þau hjón komu heim til íslands í hvíldarleyfi 1946, en fóru aftur og þá til Hong Kong árið 1948. Sr. Jóhann kenndi þá guðfræði við prestaskóla þar. Fjölskyldan kom alkomin heim til íslands árið 1952. Börn þeirra voru tvö, þau Gunnhildur og Hannes. Eftir heimkomuna tók sr. Jóhann að sér að vera þjóðgarðs- vörður og prestur á Þingvöllum og síðar prófessor við guð- fræðideild Háskóla íslands. Knstmboðsstarf í Eþíópíu. ,,Árið 1946 héldu tveir ungir Reykvíkingar, þeir Benedikt Jasonarson og Felix Ólafsson, til Óslóar. Þeir höfðu fengið inngöngu í Kristniboðsskólann á Fjellhaug þar í borg og áttu fyrir höndum 6 ára nám. Þá stefndi hugurinn til kristniboðs í Kína, þar sem íslenzkir kristniboðar höfðu starfað samtals um aldarfjórðungs skeið. Meðan þeir félagar dvöldust við námið var mikil breyting á horfum. Kína lokaðist og í lok náms þeirra var augljóst, að leið þeirra myndi ekki liggja til Kína, að minnsta kosti ekki fyrst um sinn. Var þá farið að athuga hvar hentugast mundi að hefja starf úti á starfssvæðum kristniboðsfélaga þeirra, sem íslenzkir kristniboðstrúar höfðu haft samvinnu við um kristniboð í Kína. Bent var á ýmsa staði, svo sem Hong Kong, Japan, Formósu, Tanzaníu og Eþíópíu. I síðastnefnda land- inu var bent á lítinn þjóðflokk, Konsómenn, sem enginn vissi í raun og veru hve fjölmennur væri. Strax er á það verkefni var bent, kom ýmislegt í ljós, sem vakti athygli og benti eindregið til þess, að þar væri verkefni öllum hinum fremur við hæfi ísl. kristniboðs. Sama ár og kristniboðsnemarnir útskrifuðust, ákvað stjórn Kristniboðssambandsins að kalla saman auka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.