Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Page 53

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Page 53
l’RESTAFÉLAGS HINS FORNA HÓLASTIFTIS 57 þing til þess að taka ákvörðun um nýtt starfssvið og leggja þar til, að ákveðið yrði að reisa íslenzka kristniboðsstöð í Konsó. Þing þetta kom saman í ágúst 1952. Var það fjölmennt og mun verða ógleymanlegt þeim, sem þar voru. Aðeins eitt mál lá fyrir þinginu, hvort SÍK vildi verða við þeim tilmælum, sem borist höfðu frá norska lútherska kristniboðssambandinu að hefja kristniboð á meðal Konsóþjóðflokksins í S-Eþíópíu. Var fullkominn einhugur um að verða við þeim tilmælum. Þau hjónin Kristín Guðleifsdóttir og Felix Ólafsson voru vígð til kristniboða þann 28. des. sama ár og fór athöfnin fram í Hallgrímskirkju. Var það ein af hátíðlegustu stundum, sem kristniboðsvinir hafa átt og kallaði fram lofgjörð og þakklæti í margra hjörtum.“ Þannig farast Bjarna Eyjólfssyni orð, er hann var ritstjóri Bjarma ásamt Gunnari Sigurjónssyni cand. theol. um margra ára skeið. Auk þess var Bjarni formaður Kristniboðssambandsins í mörg ár og alveg til dauðadags, en hann dó 1972. íslenzk kristniboðsstöð í Konsó. Felix og Kristín héldu síðan til Englands og voru þar við málanám, þar til þau fóru til Addis Abeba, höfuðborgar Eþíópíu, haustið 1953. Þar var aftur sest á skólabekk, en nú til að læra ríkismál Eþíópiu, amhariskuna. Vorið 1954 hófu þau kristniboðsstarf í Konsó við hin erfið- ustu skilyrði. Þau unnu mikið brautryðjendastarf og urðu þeirrar gleði aðnjótandi að sjá marga Konsómenn segja skilið við aldagamla djöfladýrkun og trú og gefa sig Kristi Jesú á hönd. Fyrstur í hópi þeirra var seiðmaðurinn Barrisja Germo, djöflaprestur, í raun rétti handberi hins illa. Árið 1955 fór fyrsta ísl. hjúkrunarkonan út til Konsó, Ing- unn Gísladóttir, ættuð úr Skagafirðinum. Vann hún þar mikið og merkilegt starf í fjölda ára og var þekkt fyrir áræðni og þrotlausa vinnu nótt sem nýtan dag. Sumarið 1957 fóru Margrét Hróbjartsdóttir og Benedikt Jasonarson til Konsó. Það sama sumar kom Ólafur Ólafsson,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.