Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Síða 56

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Síða 56
60 TÍÐINDI Árið 1961 komu Katrín Guðlaugsdóttir og Gísli Arnkelsson til Konsó, ásamt tveim elstu börnum þeirra, Guðlaugi og Valgerði. Þau tóku við af okkur Benedikt, er við fórum heim til íslands i hvíldarleyfi í ágúst 1962, eftir nákvæmlega 5 ára dvöl í Konsó. Árið 1960 hafði Ingunn Gísladóttir farið heim í hvíldar- leyfi, en í hennar stað kom færeysk hjúkrunarkona og ljós- móðir, Elsa Jacobsen. Hún hefur lagt mikið og gott starf af mörkum í Konsó og víðar í Eþíópíu. Hún er enn að störfum þar, eftir 23 ár. 1 janúar 1967 hélt Skúli Svavarsson, ættaður frá Akureyri, til Eþíópíu, ásamt norskri konu sinni Kjellrúnu og elsta barni þeirra, Kristínu. Fyrsta starfstímabil sitt störfuðu þau á norsku kristniboðsstöðinni í Gídóle, sem áður hefur verið getið. Samferða þeim út varð ísl. hjúkrunarkona, Símónetta Bruvik, og hóf hún störf við eitt af sjúkrahúsum Norðmanna í S-Eþíópíu, Neghelli. Þangað var þá kominn annar Islend- ingur, Haraldur Ólafsson, ásamt Björgu konu sinni, norskri og börnunum Ólafi og Ragnhildi. Voru þau send af norska lútherska kristniboðssambandinu. Arið 1967 fór enn annar Islendingur til starfa í Eþíópíu á vegum norska sambandsins, en það var Helgi Hróbjartsson, ásamt norskri konu sinni, Unni, og tveim elstu börnum þeirra, Hjalta og Hönnu Maríu. Þau störfuðu einnig í S-Eþíópíu á stað, sem nefnist Waddera og seinna starfstímabilið voru þau í Neghelli, þar sem Haraldur og Símónetta höfðu verið áður. I byrjun árs 1973 fer enn einn Norðlendingur til starfa í Konsó, en það er Jónas Þórisson, ásamt konu sinni Ingibjörgu Ingvarsdóttur og tveim elstu dætrum þeirra, Huldu Björgu og Hönnu Rut. Kristniboðsstarf í Kenya. Nýr þáttur í starfi SÍK byrjar, er Skúli Svavarsson og fjöl- skylda eru send til Pokot-héraðs í Kenya. I Chepareria, í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.