Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 57

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 57
PRESTAFÉLAGS HINS FORNA HÓLASTIFTIS 61 Pokothéraði byrja þau alveg nýtt kristniboösstarf 1978. Þau byrjuðu frá grunni, erfitt brautryðjendastarf, en spennandi. Reynslan frá Eþíópíu kom þeim að góðu haldi við uppbygg- ingu nýs safnaðar. Saga þessa starfs er merkileg og gleðileg, þar sem þetta undur gerist, að Jesús Kristur kemur inn í líf manna og gjörbyltir því, en sú saga skal ekki rakin hér og nú. Við uppbyggingu stöðvarinnar, fékk Skúli góða hjálp um 3ja mánaða skeið, er Páll Friðriksson, húsasmíðameistari og kona hans Susie Backmann, fóru til þeirra. Árið 1980 fóru Kjartan Jónsson og Valdís Magnúsdóttir til Kenya, ásamt dætrum sínum tveim, Heiðrúnu og Ólöfu Ing- er. Kjartan var vígður prestsvígslu í Dómkirkjunni nokkru áður. Eru þau úti enn, þegar þetta er skrifað. Enn ein hjón hafa verið send til Kenya af ísl. sambandinu (1983), þau Ragnar Gunnarsson (sonur Gunnars Sigurjónss.) og Hrönn Sigurðardóttir kona hans. Þau eiga nú tvo litla drengi, Sigurð og Hermann Inga. Til Eþíópíu eru einnig nýfarin ung hjón (1983), þau Guð- laugur Gunnarsson (Gunnars Sigurjónss.) og Valgerður Gísladóttir kona hans (dóttir Gísla Arnkelssonar kristniboða). Þau eiga litla telpu, Katrínu. Bæði þessi ungu hjón hafa verið við málanám fram að þessu, en eru nú nýbyrjuð að starfa. Komin heim. Málanámið reyndist Valgerði Gísladóttur létt, þar sem mest var um upprifjun að ræða. Hún kom til baka til lands barnæzku sinnar, hún var komin heim. Raunar er það sú tilfinning, sem hver og einn kristniboði hefur, þegar hann er kominn á þann stað, sem Drottinn Guð hefur valið honum til að þjóna sér og vitna um sig. Ólýsanleg er sú gleði og þakklæti, sem fyllir hjarta þess manns, sem fær náð til þess að vera sendiboði hins hæsta Guðs á meðal þjóða, sem lifa í myrkri heiðindóms. Þegar ljós fagnaðarerindisins brýst inn í það myrkur og hrekur það á braut, er mikill fögnuður, bæði á himni og jörðu. Jesús Kristur sagði: „Ég er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.