Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 62

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 62
66 TlÐINDI Minnist ég þess þegar ég fékk þá bók í hendur á unglingsárum mínum hve mér þótti hún skemmtileg. Framsetningin skýr og frásögnin létt. Mikill fróðleikur í litilli bók. Síðar eftir að hann var hættur skólastjórn og tími var rýmri til ritstarfa komu út fleiri bækur. Fermingarkverið Líf og játning kom út 1953. Sú bók var mikið notuð hér Norðanlands a.m.k. og er enn kennd. Ég minnist ritdóms sr. Friðriks Rafnars, vígslubiskups um þá bók. Hann gaf henni góð meðmæli og hvatti presta til að nota hana. Einnig foreldra að lesa hana. Bók handa yngri börnum Guð leiðir þig, kom út 1954. Bókin Tómstundir eftir hann var mikið notuð í skólum og æskulýðsfélögum. Þar er að finna sögur og leikrit. Þá skrifaði Valdimar þætti úr sögu þriggja kirkna í Svarf- aðardal. Síðasta kirkjan að Upsum 1950. Vallakirkja í Svarf- aðardal 90 ára. Kom út 1951 og Tjarnarkirkja í Svarfaðardal sextug, kom 1952. Allt eru þetta merkar bækur um sögu þessara kirkna og merkt framlag til sögu Svarfaðardals. Margar greinar birtust eftir Valdimar í blöðum og tíma- ritum, einnig erlendum. Einkum fjölluðu þær um uppeldis- mál og kristindómsmál. Valdimar kvæntist á Húsavík 19. nóvember 1905 Stefaníu Erlendsdóttur. Hún var fædd 6. nóvember 1883 og því jafn- aldri hans. Hennar er því minnst nú og hér einnig. Hún stóð við hlið hans allt til enda og sýndi í starfi sínu öllu hvílíkum mannkostum hún var búin. Hún var hlédræg og hafði sig ekki mjög í frammi, en brást aldrei því sem henni var trúað fyrir. Mildi og hjartahlýja var aðall hennar ásamt ósérplægni í starfi öllu. Þau hjón voru samhent mjög. Foreldrar Stefaníu voru hjónin Erlendur Arnason útgerð- armaður og bóndi á Norðfirði og Stefanía Stefánsdóttir, Sveinssonar frá Seldal. Stefanía og Valdimar eignuðust 6 börn og ólu upp eina fósturdóttur. Tvein synir dóu á ungl- ingsaldri, Gunnsteinn og Gísli Sigurður. Arni Þorvaldur verkfræðingur og ráðuneytisstjóri andaðist 1979. Laufey
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.