Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 64

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 64
68 TlÐINDI aði í málum af kærleika og trúartraust hans kom ætíð fram. Gamanyrði hafði hann oft á vörum. Hressilegur og vinsam- legur í hvívetna þó aldraður væri. Við minnumst þeirra hjóna með virðingu og þakklæti á aldarafmæli þeirra. A þessu ári kom út bók eftir Valdimar, Ljóðþrá, ljóð og sálmar. Þar skrifar Pétur Sigurgeirsson biskup formála og rekur æviferil þeirra hjóna, Valdimars og Stefaníu. Bókin er vönduð að útliti. Útgefandi er sonarsonur hans, Gunnlaugur Valdimar Snævarr frá Dalvik. Margir fagrir sálmar birtast þarna. Sumir kunnir fyrr og eru víða sungnir við guðsþjónustur. Einnig eru veraldleg ljóð og þýdd ljóð eru mörg. Tíðindi Prestafélags Hólastiftis birtir hér á eftir stutta endurminningu frá Húsavík, sem Valdimar ritaði á efri árum. Þessi stutta frásögn sýnir nokkuð hvernig hugur Valdimars var til nemenda og samtíðarmanna. Hann vann alltaf að því að liðsinna, vernda og efla kærleika meðal manna. Ég þakka, að ég átti kost að þekkja manninn Valdimar V. Snævarr og þiggja af honum góð ráð. Og gott er að eiga sálmana hans. Valdimar andaðist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. júlí 1961 og Stefanía kona hans lést 11. desember 1970. Blessuð sé minning þeirra. Að lokum vil ég birta sálmvers Valdimars um kirkjuna sem hann unni svo mjög. Vers sem ég læt svo oft syngja í kirkjum mínum. „Vor dýra móðir, kristin kirkja, svo kærleiksrík og blíð, vill hvetja, laða, styðja, styrkja til starfa Drottins lýð. Hún leitar, kallar, líknar, fræðir og ljóssins trú í hjörtum manna glæðir. Hún lætur hljóma lífsins mál, sem lífgað getur hverja sál."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.