Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Qupperneq 66

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Qupperneq 66
70 TlÐINDI í för með mér. Hún hefir brátt orð á því, hvort kennt muni verða í dag. Ég leit undrandi á hana og mun hafa spurt, hvers vegna hún spyrði svona. „Hefirðu ekkert frétt?“, spurði hún aftur. Nei, ég hafði ekki talað við neinn annan en konu mína þá um morguninn. Hún segir mér þá, að um nóttina hafi Sunnuhvoll, hús þeirra bræðra Hjálmars og Friðgeirs Magnússona, brunnið til kaldra kola og Hjálmar og yngri sonur hans brunnið inni. Mér þóttu þetta mikil tíðindi og ill og hefir sjálfsagt brugðið við þau. Samt höldum við sem leið liggur upp að skóla og var þar þá óvenju fátt komið af börn- um. Mér liggur við að segja, að mér þætti vænt um það. Ég beið þar svona nokkra stund. Það komu aldrei nema örfá börn, svo að ég ákvað að láta kennslu falla niður. Ef satt skal segja, treysti ég mér ekki reglulega vel til að kenna, a.m.k. ekki fyrr en ég hefði fengið glöggar fréttir af líðan fólksins. Ég fór ekki heim, heldur suður fyrir á, og þangað sem fólkið lá. Þóra fór með mér. Ég hafði skjótt tal af mönnum þar syðra og fengum við þá glöggar fréttir. Ég get víst aldrei gleymt sam- þjáningar og samúðarsvipnum á andliti Þóru, er okkur var sagt frá, hvernig ástandið væri. Hann er ógleymanlega fagur, samúðarljóminn á andliti góðs barns. Eg held, að ég muni það rétt, að ég hafi ráðlagt Þóru að halda heimleiðis, þvi að líklega yrði henni ofraun að sjá, hvernig eldurinn hefði leikið þá skólabræður hennar, Jóel Hjálmarsson og Sigurð Ólason. Mig minnir, að þeir lægju báðir í Brautarholti, hjá Jóni Jó- hannssyni. Ég kom inn til þeirra og talaði fáein orð við hvorn þeirra um sig. Virtist mér, sem þeim þætti betur að ég kom til þeirra, sérstaklega Sigurði. Jóel leið svo mikið, að hann mátti lítt mæla. Eg man, að Sigurður var að spyrja mig, hvort ég héldi að hann myndi missa langan tíma frá skólanum, en mér varð erfitt um svarið. Hann missti aleigu sína í brunanum, en mest saknaði hann einnar bókar, en það var Njála. Eg kvað hann ekki skulu setja það fyrir sig, einhver ráð kynni ég að hafa með að bæta honum það tjón innan skamms og þótti honum betur. Eg laut niður að Jóel litla. Get ég varla sagt, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.