Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Page 67

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Page 67
PRESTAFÉLAGS HINS FORNA HÓLASTIFTIS 71 ég sæi í andlit honum fyrir umbúðunum. Ég heyrði, að hann hvíslaði einhverju, — og tókst mér að heyra, að hann var að fara með „faðir vorið“. Ég las það til enda með honum og bað svo fyrir honum í hljóði. Ég vissi ekki, hvort ég mætti eða ætti að biðja honum lífs og bata, en mikið langaði mig til þess, að hann mætti eiga lengra líf fyrir höndum. En ég óttaðist ör- kumlin. Eg andvarpaði, um leið og ég reis á fætur: „Fiat voluntas tua!“ „Hann ræður öllu og ræður vel af ríkdóm náðar sinnar. Hans stjórn nær jafnt um himinshvel og hjólið auðnu minnar.“ Löngumýrarskóli í Skagafirði Eins og flestum mun kunnugt á þjóðkirkjan skólasetrið að Löngumýri í Skagafirði, en stofnandinn afhenti kirkjunni skólann að gjöf 1962. Til árs 1977 var rekinn húsmæðraskóli að Löngumýri, en veigamesta starfið þar nú er orlofsdvöl aldraðra, sem hófust 1973 og hefur verið æ síðan. Þessi starf- semi hefst í maímánuði ár hvert og lýkur í september. Að jafnaði eru dvalargestir um 250 á hverju sumri og koma flestir þeirra frá Reykjavík en einnig frá Akureyri, Kópavogi og bæjum og sveitum á Norðurlandi auk nokkurra frá öðrum stöðum. Á Löngumýri er reynt að búa vel að öldruðum. Lögð er áhersla á að þeir komist í snertingu við náttúruna og geti notið sumarblíðunnar og fegurðar Skagafjarðar. Dvalargestirnir fara í ferðalög, kvöldvökur eru byggðar upp með fróðlegum erindum og ýmsu skemmtiefni og hvíldarstundir eru dag- lega. Helgihald er í formi morgun- og kvöldbæna en auk þess fær fólkið tækifæri til að heimsækja einhverja kirkju héraðsins á sunnudögum. Þetta sumarstarf nýtur mikilla vinsælda og komast færri að en vilja. Á vetrum fer ýmiskonar starfsemi fram á Löngumýri, svo sem fundir, námskeið o.fl. Til dæmis hafa fermingarbörn víða að dvalið þar á nám- skeiðum. Varmahlíðarskóli leigir þar einnig húsnæði fyrir heimilisfræði- kennslu sína allan veturinn. Sumar- og vetrarstarfinu á Löngumýri stjórnar forstöðumaður Löngu- mýrarskóla, Margrét K. Jónsdóttir, en hún var áður skólastjóri og hefur nú starfað við stofnunina frá 1967. Þ. H.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.