Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 77

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 77
SR. ÞÓRHALLUR HÖSKULDSSON: Víða leynast grafreitir? Vitað er að á fyrstu öldum kristninnar voru kirkjur hér- lendis mun fleiri en síðar varð. Ætla sumir að í fyrstu hafi kirkjur staðið nær því á öðrum hverjum bæ. Þá var um að ræða heimiliskirkjur, sem bændur reistu á jörðum sínum, sumir fyrir kristnitöku en flestir síðar eftir því sem kristinni trú óx hér fiskur um hrygg. Það var ekki fyrr en eftir 1096 er tíundarlögin voru samþykkt á Alþingi, sem sú sóknarskipting og þar með sóknarkirkjuskipan komst smám saman á sem síðan hefur haldist furðu lítið breytt allt fram á okkar daga. Líklegt er að flestum þessum elstu kirkjum hafi fylgt nokk- urs konar heimilisgrafreitur og hafi þá verið grafið um víðar en síðar varð. Og þó svo að með sóknarkirkjuskipulaginu skapaðist réttur til að nota kirkjugarð sóknarkirkjunnar er sennilegt að áfram hafi verið grafið við margar hálfkirkjur og bænhús og jafnvel í gömlum grafreit, þótt kirkja væri aflögð á staðnum, a.m.k. fyrst á eftir. All víða er enn vitað um gamla kirkjugarða, þótt aðeins standi eftir óverulegar þústur eða jafnvel engin ytri kennileiti. * * * Fleiri munu þó staðirnir þar sem vitneskja um slíka graf- reiti er með öllu glötuð. Þannig hagaði til á Laugalandi á Þelamörk snemma sumars 1979 þegar grafa átti fyrir nýjum kennarabústað samkvæmt skipulagi sem gert hafði verið af starfssvæði Þelamerkurskóla. Hús þetta átti að standa á hól nokkru norðar og vestar en gamla íbúðarhúsið á Laugalandi og skilur lækur í djúpu gili þar á milli. Þar var slétt tún og hafði svo verið til áratuga. Við gröftinn komu í ljós beinagrindur eða leifar af þeim á liðlega eins meters dýpi og sem við nánari athugun virtust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.