Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 84

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 84
SR. ÁRNI SIGURÐSSON: Aldarafmælis Þingeyrakirkju í Húnaþingi minnst Sunnudagur 10. júní 1979. Gagnger viðgerð hefir nú farið fram á Þingeyrakirkju í Húnaþingi. Kirkjan, sem er aldar- gömul, reist á árunum 1864-1877, er ein af elstu steinbygg- ingum landsins. Hún er hlaðin úr íslensku grjóti, er ekið var á ís yfir Hópið, er skaflajárnaðir uxar drógu, vestan úr svo kölluðum Asbjarnarnesbjörgum. Aðalhvatamaðurinn að kirkjubyggingunni var Asgeir Ein- arsson, bóndi og alþm. á Þingeyrum. Kirkjunni var valinn staður á hæð norðvestur við Þingeyrabæinn, þannig að hún sést úr 7 hreppum sýslunnar. Yfirsmiður við kirkjusmíðina var Sverrir Runólfsson, steinhöggvari úr Reykjavík, og telja má nokkuð öruggt, að hann hafi gert uppdrætti að kirkjunni. Innréttingar í kirkjuna mun hafa smíðað Þorgrímur Austmann, kunnur kirkjusmiður úr Breiðdal eystra, sem hafði numið erlendis. Við tréverk vann m.a. Friðrik Pétursson, trésmiður en hann málaði kirkj- una að innan. Hann var faðir sr. Friðriks Friðrikssonar, æskulýðsleiðtogans mikla. Kostnaður við kirkjusmíðina var um 16 þús. kr. þar af greiddi Asgeir Einarsson úr eigin vasa 10 þús. kr. 1 kirkjusjóði voru 6 þús. kr. Til hliðsjónar má benda á, að í fyrstu fjárlögum Islendinga, sem Alþingi samþykkti og tóku yfir árin 1876 og 1877 voru útgjöld áætluð 450 þús. kr. Kirkjan sem er í rómönskum stíl, er með þriggja feta þykk- um veggjum, 5 bogagluggum á hvorri hlið og hundrað rúðum í hverjum glugga. Hvelfingin er með 1000 gylltum stjörnum. Margt dýrmætra gripa prýða kirkjuna, svo sem altarisbrík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.