Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 85

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 85
PRESTAFÉLAGS HINS FORNA HÓLASTIFTIS 89 úr alabastri. Er hún talin komin frá Nottingham á Englandi á 15. öld og einu minjarnar er varðveitst hafa frá hinu forna klaustri. Predikunarstóll í barokstíl, líklega hollenskur að uppruna með ártalinu 1696. Áttstrendur skírnarfontur með himni yfir og þykkri silfurskál. Á honum er ártalið 1697 og áletrun með nafni Lárusar Gottrups, lögmanns að Norðan og Vestan og Katrínar konu hans, en hann sat á Þingeyrum á árunum 1685-1721. Margt annarra dýrmætra gripa prýða kirkjuna frá fyrri öldum, svo og síðari tímum. Kirkjan var vígð þann 9. september árið 1877, 15. sunnu- dag eftir Trin. og framkvæmdi sr. Eiríkur Briem, prófastur Húnvetninga vígsluna. Sjálf kirkjubyggingin er næsta lítið breytt frá upphaflegri gerð. En nokkrar endurbætur hafa farið fram á kirkjunni á undanförnum 100 árum. Upphaflega var á kirkjunni hellu- þak og var svo fram undir árið 1960, en þá fauk hluti af hellunum af þakinu í ofsaveðri. Var þak kirkjunnar þá kop- arlagt. Árið 1966 var steingirðing sett umhverfis kirkjuna og kirkjugarðinn. Drýgsta þáttinn í þeirri framkvæmd átti Ólafur Jónsson frá Brekku í Þingi, en hann lagði fram mikið fé til framkvæmdarinnar. Ólafur fluttist ungur til Vesturheims og býr nú í hárri elli í borginni San Fransiskó í Bandaríkjun- um. Nú hefir kirkjan verið máluð öll að innan, og loft einangr- að. Einnig hefir rafmagnshitun verið sett upp í kirkjunni. Auk þess hefir upphaflegum ljósahjálmum verið komið fyrir á sinn fyrri stað og ljósaskildir hreinsaðir og fægðir. Var Guðrún Jónsdóttir, arkitekt ráðin til þess að hafa um- sjón með verkinu. Naut hún m.a. aðstoðar þjóðminjavarðar, Þórs Magnússonar. Hlaut kirkjan nokkurn styrk úr Þjóð- hátíðarsjóði og Húsfriðunarsjóði til verksins. Hátíðarguðsþjónusta fór fram í tilefni aldarafmælis kirkjunnar þann 10. júní sl. er hófst með skrúðgöngu presta og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.