Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 98

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 98
102 TlÐINDI ins kom séra Arni Björnsson. Hann ásamt séra Jóni Hallssyni, prófasti beittu sér fyrir sameiningarmálinu og Sauðkrækingar mynduðu þögulan þrýsting. Þeir sóttu lítt helgar tíðir til Sjávarborgarkirkju en sóknarprestur brá á það ráð að messa í barnaskólanum og í Sýslumannshúsi, enda var Sjávarborg- arkirkja langt of lítil og Fagraneskirkja næsta hrörleg. Hinn 21. júní 1891 ritar landshöfðingi biskupi hið langþráða bréf um að nefndar kirkjur skulu niður lagðar en ein reist í þeirra stað á Sauðárkróki. Kirkjan á Sauðárkróki var vígð árið 1892 hinn 18. desem- ber. Sjávarborgarkirkja varð geymsla eða skemma, svo sem títt var um aflagðar kirkjur. Hún var sem slík allgott hús því að viðir kirkjunnar voru góðir. Árið 1904 er hún virt á 750 krónur, sem jafngiltu verði góðs timburhúss á Sauðárkróki í þann tíð. Segir nú ekki af kirkjunni fyrr en eftir 1960. Skal þess þó getið að Skarðshreppingar voru ekki of hrifnir af því að missa báðar kirkjur sínar til einnar á Sauðárkróki. Hefur í hreppn- um jafnan verið áhugi fyrir því að þar væri ein kirkja. Með tilliti til forsögu málsins er ekki óeðlilegt að svo sé. Frú Heiðbjört Björnsdóttir á Sjávarborg var lengi hvata- maður þess, að gamla kirkjan á Sjávarborg yrði tekin til upphaflegra nota, sem kirkja safnaðar. Er séra Þórir Step- hensen kom til kallsins þótti honum Skarðshreppsbúar sækja dræmt kirkju á Sauðárkróki. Varð hann hvatamaður þess, ásamt Heiðbjörtu, að kirkjan á Sjávarborg yrði lagfærð og tekin í notkun á ný. Töluðu þau þessu máli og fengu þjóð- minjavörð til að huga að hinu gamla húsi. Stefán Jónsson, arkitekt fékk persónulegan áhuga á kirkjunni og varð ein- lægur fylgismaður þess að hún yrði endurbætt. Á síðastliðnu sumri varð þetta að veruleika þar sem kirkjan var endurvígð af vígslubiskupi Hólastiftis, Sigurði Guðmundssyni, 21. ágúst 1983. Vígsluvottar voru þjóðminjavörður, Þór Magnússon, arkitektinn, Stefán Jónsson og frú Heiðbjört Björnsdóttir á Sjávarborg. Voru skagfirskir prestar viðstaddir og séra Þórir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.