Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 106

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 106
110 TlÐINDI viðstaddir prestar, allir hempuklæddir, og báru helga dóma kirkjunnar, svo sem kaleik, altariskönnu, oblátudósir, biblíu, sálmabók, Nýja testamentið, helgisiðabók o.fl. Að vígsluat- höfninni lokinni flutti séra Bjarni Þorsteinsson fyrstu guðs- þjónustuna í Siglufjarðarkirkju. . . .“ Ingólfur Kristjánsson segir áfram: „Siglfirðingum er kirkjan kær, eins og ráða má af því, að þeir hafa tíðum fært henni góðar gjafir og notað ýmis hátíðleg tækifæri og tyllidaga einmitt til þess að hlúa að kirkjunni og fegra hana. Svo var t.d. þegar bæjarstjórnin gekkst fyrir veg- legum hátíðahöldum í tilefni af aldarafmæli séra Bjarna Þorsteinssonar dagana 14. og 15. október 1961, en það var hvort tveggja í senn kirkjuleg hátíð og söngvahátíð, þar sem m.a. var flutt hátíðarmessa í Siglufjarðarkirkju og hátíðar- tónleikar voru haldnir í Nýja Bíói, þar sem flutt voru tónverk séra Bjarna og loks var gefin út bókin „Ómar frá tónskálds- ævi, aldarminning séra Bjarna Þorsteinssonar.“ Þess skal getið að Ingólfur Kristjánsson var einnig höfundur þeirrar bókar. „En þo að þessi hatið væri fyrst og fremst helguð minning- unni um prestinn, tonskáldið og fyrsta heiðursborgara Siglu- fjarðar, naut Siglufjarðarkirkja um leið rausnar og örlætis Siglfirðinga af þessu tilefni,“ segir Ingólfur, „því að þá keyptu þeir til kirkjunnar vandað pípuorgel og nýjar kirkjuklukkur, sem á hverjum degi kl. 6 síðdegis hafa hringt yfir Siglufjörð upphafsstefið ur Kirkjuhvoli, einu af hinum kunnu sönglög- um Bjarna Þorsteinssonar.“ Sóknarprestar Siglfirðinga, aðrir en séra Bjarni, sem þjónað hafa i þessari 50 ára kirkju, eru: Óskar J. Þorláksson, Kristján Róbertsson, Ragnar Fjalar Lárusson, Rögnvaldur Finnboga- son, Birgir Ásgeirsson og núverandi sóknarprestur, Vigfús Þór Árnason. Á afmœlisárinu var safnaðarstarfið blómlegt. 1 fyrsta lagi var ráðist í það stórvirki að breyta kirkjuloftinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.