Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 109

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 109
PRESTAFÉLAGS HINS FORNA HÓLASTIFTIS 113 Hátíðarguðsþjónusta. Sunnudaginn 29. ágúst fór fram í Siglufjarðarkirkju hátíð- arguðsþjónusta. Var hún um margt sérstæð og ógleymanleg. Þar prédikaði biskupinn yfir Islandi, herra Pétur Sigurgeirs- son, og fyrir altari þjónaði vígslubiskup sr. Sigurður Guð- mundsson og fimm fyrrverandi og núverandi sóknarprestur í Siglufirði. Öll hátíðin var blessunarrík og fögur og vonandi hefur hún haft mikil og góð áhrif á allt safnaðarlífið, sem unnið er Guði til dýrðar og manninum til heilla. Sr. Vigfús Þór A rnason. S tærr i-Árskógskirkj a Stærri-Árskógskirkja var byggð á árunum 1926-1927. Var hún vígð 6. júní 1927. 50 ára afmælis hennar var minnst með hátíðarguðsþjónustu og kaffisamsæti 28. ágúst 1977. Vegna þeirra tímamóta bárust kirkjunni talsverðar gjafir, að mestu leyti peningar. Fyrir þá peninga var síðar keypt útidyrahurð fyrir kirkjuna. Þá var einnig gefin Biblía og gestabók. Kirkjan á marga velunnara, og berast árlega einhverjar peningagjafir og þá gjarnan sem áheit og minningargjafir. Minningargjöfum þeim fylgja stundum óskir um að pening- arnir verði notaðir til sérstakra hluta, og má þar nefna t.d. leiðalýsingu. Nýlega var sett leiðalýsing í garðinn og naut kirkjan frábærrar aðstoðar Lionsmanna hér á Árskógsströnd við það verk. A síðustu árum hafa kirkjunni borist ýmsar góðar gjafir. Nefna má skírnarkjól, rikkilín, islenska fánann, blómavasa, kertastjaka og kross á altari. Einnig barst kirkjunni hökull,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.