Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 118

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 118
122 TlÐINDI Glæsibæjarkirkja 110 ára Glæsibæjarkirkja var reist á árinu 1866 og sá athafnamað- urinn og kirkjusmiðurinn, Þorsteinn Daníelsson á Skipalóni, um smíði hennar. Má það vera til merkis um dugnað og atorku þessa manns að hann skyldi hafa tvær kirkjur í takinu samtímis því að Möðruvallakirkju reisti hann og hafði til- búna til vígslu síðsumars þetta sama ár. Glæsibæjarkirkja er timburkirkja er stendur á grunni eldri kirkju sem var torfkirkja, reist 1795. Nokkurn hluta þess efnis sem Þorsteinn notaði við kirkjusmíðina tók hann úr timbur- húsi að Ósi í Hörgárdal, sem hann hafði reist nokkrum árum áður fyrir séra Þórð Jónasen og Margréti fósturdóttur sína. Séra Þórður, sem þjónaði Möðruvallaklaustri, var þá fluttur að öðrum bæ í sókninni, Þrastarhóli, og hafði ekki lengur not fyrir Ósstofuna. Glæsibæjarkirkja var upphaflega turnlaus en laust fyrir 1930 var settur á hana turn og forkirkja og fékk hún þá þann ytri búnað sem hún enn hefur. Að öðru leyti er kirkjan óbreytt frá fyrstu gerð hið ytra sem innra. Þegar leið að 110 ára afmæli kirkjunnar var ljóst að hún þarfnaðist mikillar viðgerðar ef hún átti enn að gegna hlut- verki sínu um ókomin ár. Má líka segja að tímamótanna hafi fyrst og fremst verið minnst með átaki í viðgerðarmálum. Mest var gert á árinu 1978 og var kirkjan þá lokuð um nokk- urra mánaða skeið en athafnir færðar í Möðruvallakirkju. Viðgerðin var fólgin í því að endurnýja fótstykki á norður- og vesturhlið kirkjunnar, endurnýja stoðarenda í veggjum og þverbita undir gólfi þar sem fúa varð vart, svo og að treysta grunn og endurnýja allar undirstöður undir gólfbitum. Þá var gólfið einangrað og skipt um klæðningu að hluta auk annarra smærri lagfæringa á tréverki. Framkvæmd þessi var gerð í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.