Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 125

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 125
PRESTAFÉLAGS HINS FORNA HOLASTIFTIS 129 Jónasínu Dómhildar Jóhannsdóttur og Karls Ágústs Sig- urðssonar. í minningu þeirra færðu þau kirkjunni að gjöf vandaðan skírnarfont. Þróttmikið æskulýðsstarf undir stjórn sr. Péturs Þórarins- sonar er í öllu Hálsprestakalli. Starfa unglingamir vel með prestinum sínum. í lok hverrar almennrar messu talar prest- urinn til barnanna. Hann sýnir þeim litla helgimynd og skýrir það sem hún sýnir á þann veg, að hvert barn skilur. Síðast er sungið sálmvers eitt eða fleiri, sem börnin kunna og syngja með. Þegar gengið er úr kirkju fá öll þau yngri eina mynd. Litla messan — messan okkar — segja þau gjarnan. Þá var frumflutt við messu veturinn 1981 mjög hugljúft lag eftir bónda í sveitinni, Herbert Róbertsson, Sigríðarstöðum, við ljóð eftir Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum, Ave Maria. Kristín Jónsdóttir, formaður sóknarnefndar. Neskirkja í Aðaldal Árið 1977 var Neskirkja endurvígð eftir mikla viðgerð og nokkra stækkun. Gerð var forkirkja rúmgóð og stigi þar upp á loft sem stækkað var mikið. Einnig var gerður nýr kór við kirkjuna. Húsið var allt einangrað og skipt var um við þar sem fúa gætti. Kirkjan var máluð af þeirn hjónum Grétu og Jóni Björnssyni. Þau hafa málað margar kirkjur hérlendis og gert það á sinn sérkennilega fagra hátt. Kirkjan er nú mjög vistleg og sómi safnaðarins. Kostnaður var mikill, en söfnuðurinn mun standa saman að því að lyfta þeim þunga. Formaður Nessóknar er Indriði Ketilsson, Ytrafjalli. Aðal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.