Alþýðublaðið - 14.02.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 14.02.1927, Page 1
1927. „Dagsbrúnar“-menn! Nú hafa útgerðarmenn sagt ykkur fullkomið stríð á hendur. Þeir hafa auglýst kauptaxta gegn ykkar taxta. Þeir segjast ætla að greiða kr. 1,20 í kaup um klst. í dagvinnu — af eigin náð. Eftir- vinnan er ekki nefnd. Meining peirra er að hundsa félag ykkar og sampyktir pess. Hitt er auð- vitað svo sjálfsagt, sem nokkuð! er sjálfsagt, að félag ykkar lætur ekki bjóða sér slíkt, en heldur fast við sínar sampyktir. Það! sýndi pað líka í morgun. Þá stöðvaði pað vinnu við togarann „Geir“, pví að par var reynt að koma kaupinu niður í kr. 1,20. Það er að vísu dálítið hærra en útgerðarmenn hafa viljað semja um, og beitan er pannig tilreidd, að ykkur er ætlað að gína við henni. En sýnið nú, að pið verð- ið ekki veiddir eins og porsk- arnir. Það, sem útgerðarmennirn- ir ætla sér með pessu, er að> sundra samtökum ykkar, kljúfa félagsskap ykkar, deila og drottna síðan. Þeir ætla ykkur að sjást yfir aðalatriðið, hver pad er, sem á ao ráda kaiipinu. Þeir myndu ekki víla fyrir sér að greiða 2 kr. um hverja klst. allan daginn í svo sem tvo mánuði, ef peir pætt- ust vissir um, að pað yrði til að sundra. samtökum ykkar. Þeir vita sem er, að pá yrðuð pið varnarlausir, en peir hefðu tögl- ín og hagldirnar. Þá væri hægt fyrir pá að skamta ykkur kaupið á eftir. Um sama leyti og peir láta skrifa auglýsinguna um, að peir ætli að stofna til deilu um 5 aura, er verið að prenta „Vörð- inn“ peirra með peirri „rúsínu“ sanngirninnarj!), að kaupið ætti að vera 43 aurar um klst., — ef miðað væri við fiskverð nú og fyrir stríð(!). Ætlast peir pá til, :að pið lifið á eintómum fiski og klæðist í fiskroð(!)? Eða eruð pið að eins met.nir eins og verzlun- arvara, vinnuvélar, — eins og „Mgbl.“ vildi vera láta um dag- inn um kolanemana ensku í einni svívirðingaiigrein pess um pá — ? Eða eruð pað pið, sem eigið að gjalda giópsku útgerðarmanna og íhaldsstjórnar, sem að engu hafa virt ráð hugsandi nmnna, — par .á meðal Péturs A. Ólafssonar —, um útvegun nýrra fiskmarkaðs- staða ti! að halda uppi verði fiskj- arins? — Þið sjáið af 43 aura ósvífninni, hvað ykkur yrði bráð- um boðið, ef pið létuð sundra ykkur nú. Nú stendur deilan ekki fyrst og fremst um pessa 5 aura, ©eflll út AlpýSisSI@kkiiu&8S Mánudaginn 14. febrúar. 37. tölublað. sem munar á kauptaxta ykkar og flaggtaxta botnvörpuskipaeigend- anna af bankanna náð. 3 kr. og 30 aurar á viku eru raunar ekki einskis virði, en hitt er pó pús- und sinnurn meira virði fy rir framtíð ykkar, fyrir framtíð alls irerkalýðsins í landinu, að pið lát- ið ekki kljúfa félagsskap ykkar í sundur, pó að beitt sé til pess slægð og öngullinn pakinn fagur- grala-ræksnum. Það hefir líka fyrr reynt á „Dagsbrún“, og hefir hún ekki orðið uppnæm fyrir pvi. 50 aura. 50 aura. Elephant'Cígarettnr. Llúffengar og kaldar. Fásf alls staHar. f heildsðlu hjá Tébaksverzlnn tslands h.f. Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund í Kauppingssalnum í Eimskipafélagshúsinu priðjudaginn 15. p. m. kl. 8’/a. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Þingmál. Alpingismenn flokksins hefja umræður. Mætið stundvíslega. Lyftan verður í gangi frá kl. 815. Stjórnin. í f|»¥®ru minnl gegnir hr. klæðskeri Hannes Erlendsson öllum störfum, er að iðn minni lúta. En hr. Einar Þorsteinsson hcfir fult umboð til alls, sem að verzlun minni lýtur. SisHiii, B. W!kas% Laugaveg 21. klæðskeri. Sími 658, Allskonarsjó-og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagil t>á fei* vel um laaeg yðar. Auglýsið í Aiþýðublaðinu! IMestcl simskeyti. Khöfn, FB., 12. febíúar. Eru það látalæti? Frá Washington er símað: Coo- iidge forseti hefir birt tillögu um pað, að stórveldin komi saman á fund í Genf i marzmánuði, til pess að ræða um, hvernig hægt sé að draga úr vígbúnaði á sjó. Coolidge mun vera pví hlyntur, að takmarka byggingu mínni her skipa eftir svipuðum ákvæðum og p,eim, sem settar eru um tak- markanir á byggingu stórra her- skipa í Washington-sanmingnum. [Kemur petta skeyti nokkuð skríti- legæheim við símskeyti, sem hing- að barst 21. dez. síðast 1. um, að flotamáladeild öldungaráðs Bandaríkjanna legði pað til með sampykki Coolidge forseta, að byggð yrðu 10 ný beitiskip, en pau teljast með smáskipum flot- anna. Talið var og í símskeyti 30. dez., að Coolidge myndi að einhverju leyti sampykkur kröf- um Butlers, formanns pessarar flotanefndar, um byggingu fimm- tíu nýrra herskipa- Hverju á nú að trúa?| Keudellshneykslið. Síjórnin heldur yfir honum hlifiskildi. Frá Berlín er símað: Keudell- málið er í allra munni. Marx rík- iskanzlari heldur hiífiskildi fyrir KeudelL Vinstrifíokkarnir báru fram vantraustsyfirlýsingu á Keu- dell, en pingið feldi hana. Khöfn, FB„ 13. febrúar. Portúgalsstjórn tekur upp ó- siði Mussolinis. Frá Berlín er sírriáð: Stjórnin í Portúgal hefir ákveðið að beita alræðisvaldinu með enn meiri krafti en áður. Hefir stjórnin bannað verkföll og alla pólitíska félagastarfsemi í landinu. Eitt hundrað og limmtiu uppreistar- menn hafa verið handteknir. Vilja Frakkar og Italir auka vigbúnað á sjó? Frá Lundúnum er sírnað: Búist er við pví, að tillögur Coolidge Bandaríkjaforseta um takmörkun herskipabygginga fái góðar undir- tektir á Bretlandi og jafnvel í Japan, en daufar á Frakklandi og Italíu. Dregur til samkomulags með Kínverjum og Bretum. Frá Lundúnum er símað: Full- trúi Bretlands í Kína, O’Malley, og Chen, utanríkismálaraöherra Kantonstjórnarinnar, eru farnir að semja um ensk-kírjversk deilumál á ný. Samkomulagshorfur virðast betri en áður. Heilsufarsfréttir. (Eftir símtali í rnorgun við laild- lækninn.) „Kíkhóstinn" hefir nú breiðst út um Árness- og Rangár* valla-sýslur, Gullbringu- og Kjós- ar-sýslu og Borgarfjörð; en pótt hann sé víða suður á Álftanesi, en enn ekki víst um, að hann sé kominn í Hafnarfjörð. Á Aust- urlandi gengur „inflúenzan“ enn, sama og áður. Aðrar farsótta- fregnir eru ekki utan af landinu. Kvöldvökurnar. í kvöld lesa frú Ingunn Jóns- dóttir frá Kornsá, Sigurður Nor- dal prófessor og Baldur Sveins- son.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.