Alþýðublaðið - 14.02.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.02.1927, Blaðsíða 3
V ALEÝÐUBLAÐIÐ HmiHHIHBIIHtmil Skráseit uörumerki. Biðjið kanpmann yðar nsn K@Sil®ts~@lt®eoIade,. msáp KEHLET’S ¥anllle, K0N5UM Miislioldniitg eda CH0C0LADE IsaEold. m b œ«Rs&íwr b n ■kkwíss e r h ■ rawwssswsa b h ins 102 ]h'is. krönur, en í árslok 1926 er skuldlaus eign hans um 185 þús. krónur. Eign hans umfram skuldir hefir pannig vaxih um 83 þús. krónur á 0 árum. Auk pess fénast hon- um á þessu ári umfram venju- legar tekjur 60 pús. króna styrkur frá ríkissjóði, sem ekki væri feng- inn, hefðu jafnaðarmenn látið undir höfuð leggjast að byggja hafnarbryggju. Styrkur pessi er lenn ógreiddur og gengur til Skuldajafnaðar upp í dýrtíðarlán- ið. Er hann fyrir verk, sem peg- ar er unnið, og má pví telja hann til hagsbóta liðins tíma. Alls eru pá eignir hafnarsjóðs umfram skuklir 143 pús. krónum meiri en 1921, pó ekki sé að neinu metinn sá hagur, er bæjar- búar hafa af hafnarbrygggjunni. Að hafnarsjóði meðtöldum hefir f járhagur bæjarins breyzt til batn- aðar, sem hér segir: 1. Eignir bæjarins vaxið um kr. 185 000 00 2. Afskrifað af eign- um frá 1921 — 85 700 00 3. Eignir hafnar- sjóðs vaxið um — 143 000 00 Samtals kr. 413 700 00 Auk pess varð bærinn að taka á sig 8 500 króna skuld vegna Djúpbátsins, sem staíaði af ábyrgð bæjarins frá íhaldstímunum. Að pessu athuguðu má sjá, hve ífjarri pað er öllum sanni að telja jafnaðarmenn hafa sett bæinn á höfuðið og að nota stjórn peirra á ísafirði sem grýlu á landsmenn Hins vegar hefir íhaldið barist með hnúum og hnefum gegn pessu, og mun pví vera sanni nær, að jafnaðarmenn hafi bjarg- að bæjarfélaginu frá hruni. Stjórn íhaldsins á bæjarmálunum leiddi 'til glötunar. Verður næst sýnt fram á, hvernig fjárhagurinn væri, hefði pað mátt ráða, og pá einnig tekið til athugunar, hvort jafnað- armenn hafi drepið niður atvinnu- reksturinn með háum sköttum. Aths. Eftir að petta er ritað, hefir N.-ísafjarðarsýsla greitt skuld sína við bæjarsjóð, rúmar 12 pús. krónur. F. J. Meðri cleiíd. Par voru á laugardaginn 5 stjórnarírv. til 1. umr. Þau voru pessi: 1. Fátœkralagafnimvarp. Aðal- breytingin, sem pað fer fram á, er sú, að sveitarstjórn kveði á um, pegar hún veitir styrk úr sveitar- sjóði, hvort hann skuii endur- kræfur eða eigi. Ef hún telur pað sanngjarnt vegna élli piggjanda, ómegðar hans, veikinda hans eða peirra, sem hann hefir á skyldu- framfæri, eða vegna annara ó- happa hans, pá má hún ákveða, að styrkurinn sé ekki talinn sveit- arskuld, og fylgi honum pá eigi réttindamissir. — Þetta er að visu örlítið í rétta átt stefnt, en sporið er ekki stigið til hálfs, hvað pá meira, pví að samkvæmt pessu yrði framkvæmd réttarbótanna eingöngu lögð í dóm sveitar- stjórnanna. Sumar peirra rnyndu að sjálfsögðu reynast vel, en ekki er pví að treysta, að svo reynist alment, enda alt of mikið í húfi fyrir pá, er undir verða að búa, að eiga allan rétt sinn undir pví, hversu pær nefndir reynast. — Magnús Torfason vildi láta styrkpegum heimilt að skjóta úr- /skurði sveitarstjórnanna til æðrí valda, sýslumanna eða stjómar- ráðs. Væri pað pó nokkru meiri trygging peim til handa, en ótví- ræðara og nánara tilgreint parf að vera um rétt styrkpega, svo að algild réttarbót verði að á- kvæðinu. Hitt nær engri átt, sem M. T. skaut fram í sömu ping- ræðu, að felt verði burtu ákvæðið: „Eigi má halda undirboð á fram- færslu purfalings." Taldi hann pað óparft, pví að slíkt yrði aldr- ei gert, hvort sem væri; en pví er alls ekki að treysta í sumum sveitum, pó að víða myndi pað sjálfsagt látið ógert. Það ákvæði er í frumvarpinu (43. gr.), að ekkja, sem hefir skylduómaga, teljist ekki standa í neinni sveitarskuld, pótt hún hafi áður fengið sveitarstyrk í sameiningu með manni sínum. Er pað ákvæði gott. Þá er og sveit- arstjórn heimilað að gefa upp peginn sveitárstyrk, ef tvö ár eru liðin frá pví, er piggjandinn fékk slíkan styrk; en nú er sá tími á- kveðinn 5 ár, nema sampykki sýslunefndar komi til. Þá er og pessí klausa, sem síðast mun hafa staðið til að framfylgt yrði vorið 1913: „Hýsi maður að nauðsynja- lausu purfamann, sem honum er kunnugt um að óhlýðnast skipun hreppsnefndar, eða piggi verk af honum, skal hann sekur um alt að 100 Jkr., er renni í sveitarsjóð par, er brotið er framið.“ Segir fevo í íbrsendum frv., að hún virð ist algerlega pýðingarlaus. Hins vegar er fátækraflutningi og fleiri óhæfuákvæðum fátækralaganna (haldið í frv. pessu. I sambandi við petta frv. er 2. breyting á lögum frá 1921 urn afstöðu foreldra til óskilgetinna barna (ákvæðum 26. greinar). 3. Atvinna víö siglingar. Frv. um viðauka við lögin frá 1922, Frv. petta fer fram á, að stjórnar- ráðinu verði heimilað að orm- smjúga lögin með undanpágum. Verður pessa frv. nánara getið síðar. 4. frv. um veitingu ríkisborg- araréttar til handa frú Ingeborg Stein-Bjarnason, fæddri í Sviss, dóttur Þorleifs H. Bjarnasons yf- irkennara af fyrra hjónabandi. Var hún áður gift svissneskum verkfræðingi, Theodor Stein. Hún stundar nú listmálaranám í París. 5. Otrýming fjárkláda. Frv. er um prefalda allsherjar-kláðaböð- un sauðfjár jrm önnur áramót hér frá, og er eins og pað var sam- pykt í neðri deild í fyrra. Frv. pessum var öllum vísað til 2. umr., tveimur hinum fyrstu til allsherjarnefndar, hinu priðja til sjávarútv.n, útrýmingu fjárkláðans til landbúnaðarnefndar, en hinu fjórða pótti ekki pörf á að vísa til nefndar. Etei defld. Fundur á laugardaginn hófst kl. 2. Magn. Guðm. var veikur og hafði pví Jón Þorl. framsögu fyrir hann um frv. urn uppkvaðningu dóma, sem var til 1. umr. Vísaði hann _sem fyrr til athugasemdanna; frv. vísað til 2. umr. og allsherjar- nefndar. Frv. um laun skipherra o. fl. á varðeimskipum ríkisins var og til 1. umr.; reifaði forsrh. pað í eigin nafni og vísaði nú ekki lengur til athugasemdanna, en sagði nákvæmlega sama og í peim stóð, lagði aðaláherzluna á pað, að hentugast væri að greiða skipverjum fast kaup af pví, að pá pyrfti rikið ekki að standa í kaupdeilum og kaupsamningum við.pá (sbr. lögin frá 1915, sem banna starfsmönnum ríkisins að leggja niður vinnu), og af hinu, að með pví yrði kaupið lægra. IJm hið síðast talda virtist honum mjög hugað. J. Baldv. pótti frv. óparft og taldi stjórnina mundu hafa lítið fyrir stafni, úr pví hún; gæti verið að hrófla upp nýjum launaflokkum, pó að ríkið gerði út fáein skip. Þótti honum gengið á rétt skipverja, úr pví peim væri 8 greitt minna kaup en félögum peirra á verzlunarflotanum. Hér væri aukaatriði, hvort kaupið væri krónu hærra eða lægra; á hinu riði, að verkin væru vel unnin, og tækist pað, ef góð kjör væru boðin starfsmönnum. Kauplækk- un háseta væri meiri en vísitalan næmi, sem laun annara sjómanna værú miðuð við og ekkert væri borgað fyrir eftirvinnu, en skip- herrarnir svonefndir héldu sinum 1000 kr. mánaðarlaunum óskert- *um. Forsrh. sagði rétt að skipa kaupi pessara starfsmanna eins og annara starfsmanna ríkisins og engin ástæða væri til að víkja frá reglunum með pá. Alp. gæti ákveðið laun peirra eins og pað vildi, pað fengjust beztir kraftar ef föst laun væru greidd, peir ættu ekki kjör sín undir harð- skeytni (forsrh. notaði petta vel hittna orð) atvinnurekandans, og svo ættu peir rétt til lífeyris. J. Baldv. kvað forsrh. engar sönn- ur hafa fært á pað, að frv. værl jparflegt. Þar eð launin væru lægri en á verzlunarflotanum, myndu menn ekki tolla lengi í stöðunum, heldur halda sig við eldinn, sem bezt brynni. Frv. gerði og eigi ráð fyrir að skipverjar væru slysatryggðir, sem ekki væri livað minst nauðsynlegt á öðru strand- varnarskipinu, er talið hefði ver- ið ekki alveg háskalaust að sigla með. Nú væri forsrh. horfinn frá (sparnaðinuin í fyrri ræðu og vildi sem J. Baldv. gott verk um fram alt. Forsrh. kvað sérstaka slysa- tryggingu mætti athuga í nefnd, en að hin venjulegu slysatrygg- ingarákvæði næðu til pessa fölks. Frv. vísað til 2. umr. með 12 atkv. : 1 (J. Baldv.) og síðan til fjárhagsnefndar. Litla ríkislögreglan. 3. mál á dagskránni var frv.. um varðskip ríkisins og sýslunar- menn á peim. Vísaði forsrh. í framsögunni til pess, sem hann pegar hefði sagt um launafrv., og bað, að pví yrði vísað til alls- herajrnefndar. J. Baldv. kvað frv. vera hlægilegt tihlur og barna- lega tilraun til að gera sjómenn á lögregluskipum ríkisins að sjóliði konungsríkisins íslands með pví að klæða pá í einkennisbúninga, sem slíkt fólk notaði (sbr. 7. gr.). Það gæti ekki vakað annað fyrir stjórninni en að reyaa að útvega sér með pessu „dáta“, leikföng, sem stjórnin, eins og ríkislög- reglufrv. sáluga sannaði bezt, langaði voða-mikið til að eignast. Or pví að allir starfsmenn skip- anna ættu að vera sýslunarmenn, pá yrðu peir að vinna eið að stjórnarskránni, og væri bæðx hlægilegt og hégómlegt að hugsa sér, að t. d. kyndarar, sem vit- anlega oft myndu fára úr stöð- unni, yrðu hátíð'ega að sverja eið að stjórnarskránni, rétt eins og stjórnin væri á glóðum um, að peir myndu moka stjórnarskránni undir varðskipskeíili. n. En hitt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.