Alþýðublaðið - 15.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.02.1927, Blaðsíða 1
SefiH nt af Alþýðufflokknum 1927. Þriðjudaginn 15. febrúar. 38. tölublað. Kaupdeilan. Aðdragandi hennar er sá, að undan farna mánuði hafa staðið yfir samningatilraunir um kaup- taxta milli verkamannafélagsins „Dagsbrúnar" og „Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda". Síðasta 'isamningstilboð af hendi pess fé- lags var, eins og pegar hefir ver- |ð getið hér í blaðinu, kr. 1,18 í idagvinnu, kr. 2,00 i feftir- og helgi- tiagavinnu og kr. 2,25 í nætur- vinnu. Feldi verkamannafélagið „Dagsbrún" pað tilboð. Togara- vinna er miklu erfiðari og níðir föt miklu meira en vinna við verzlunarskipin, en við eimskipa- félögin hafa þegar verið gerðir samningar, og greiða pau kr. 1,20 stundakaup fyrir dagvinnu, fyrir eftirvinnu kr. 2,00 og fyrir nætur- og helgidaga-vinnu kr. 2,50. Á- kvað verkamannaf élagið „Dags- brún" nú einnig áð halda ó- breyttum taxta sínum við togara- vinnu, pann, sem pað áður hefir auglyst, sem er kr. 1,25 stundakaup við dagvinnu, kr. 2,00 fyrir eftirvinnu fram til kl. 9 að kvöldi og kr. 2,50 fyrir helgidaga- og nætur-vinríu. Otgerðarmenn hafa nú tekið á pann veg í pessa samþykt verka- manna, að peir hafa sjálfir aug- lýst kauptaxta, er þeir muni greiða, og er hann kr. 1,20 fyrir hverja dagvinnustund, en á eftir- vinnu eða nætur- og helgidaga- vinnu háfa þeir alls ékki minst. Þessi kauptaxti gildir af útgerð- Jarmanna hendi um ótiltekinn tima, ög getijr félag þeirra lækkað hann «ða breytt honum eftir geðþótta Án nokkurrar íhlutunar af hendi verkamannafélagsins. Pað getur ekki hjá þvi farið, "að útgerðar- menn hafi hlotið að vita, að þeir voru að stofna til kaupdeilu með því að samþykkja þennan taxta, jþví að það var auðvitað, að verkamenn gátu ekki gengið að slíkum taxta, sfem útgetðarmenn settu einhliða eftir eigin vild. Með því væri ákvörðun verka- mannakaups runnin alveg úr höndum verkamanna sjálfra og .komin algerlega yfir í hendur út- :gerðarmanna. En svo myndi auk þess, þar sem útgerðarmenn eng- án kauptaxta hafa ákveðið fyrir eftir- og nætur-vinnu, vera hverj- >um þeirra í lófa lagið að greiða hana með því kaupi, sem hann gæti knúið fram lægst við hvern «instakling. Frekari samninga en hér greinir 'hefir félag útgerðarmanna ekki fooðið, og stöðvaði því stjórn verkamannafélagsins vinnu við HBHiiraBHiB Mmmmummm I Nýkomið I mikið úrval af sfúfa«zirs" um mjög góðum. Gard" ¦ ínntan afar-ódýr. Til búin sængui'ver. Koddaver. " Hvítar og mislitar svuntur. Verðið sangjarnt eins og vant er. Verzl. Gunntiórunnar & Go. 1 i í i m wbi III Sími 491. S^aSS BBHH QLLU. I iiom Glimufél. Ármann. Fundur verður haldinn í Iðnó í kvöld kl. 9 e. h. Félagar fjölmennið! Stjórnin. jorskra til alpingiskösninga í Reykjavik,' er gildir fyrir tímabilið 1. júlí 1927 til 30. júní 1928, liggur frammi almenningi til sýnis í skrifsfofu Bæj- argjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 1. til 14. marz næst komandi að báðum dögum meðtöldum. Kærur yfir kjörskránni, séu komnar tilborgarstjóraeigi síðar en 21. marz n. k. Borgarstjórinn í Reykjavík, 15. febrúar 1927. K. Zimsen. togarann „Geir'* hér í gærmorg- un, en hann var síðan látinn fara til Hafnarfjarðar. Hann verður væntariíejga í samúðarskyni stöðv- aður þar af hafnfirzkum verka- mönnum. Togarinn „Gylfi" kom og hér í morgun til þess að taka ,ís og láta í land grút. Var leyft* að afgreiða hann, þvi að skipstjóri ábyrgðist að þeim fáu verka- mönnum, sem við þá vinnu voru, yrði greitt kaup eftir taxta verka- manna með kr. 1,25 um klukku- stund. Þannig stendur málið nú, en allir verkamenn eru samtaka um, Itjeikffélag Reyk|avíknr. Hunkarnlr á Hððrovðnuin. Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Log eftir Emil Thoroddsen. \ Leikið verður í Iðnó miðvikudaginn 16. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngnmiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4 til 7 og á morgun frá kl. lOtil 12 og eftír kl. 2. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Simi 12. v Sími 12. Postulínsbollapiir frá 0.45, Matardiskar mlsL Irá 0.5©« Leir- og póstulíns-vörur ódýrastar hjá K. Elnarsson & Bjðrnsson, Bankastrœti 11. Katipfélag Reykvíkinga. Aðalfundur félagsins verður haldinn í kaupþingssainum.»í Éim- skipafélagshúsinu sunnudaginn 20, þ. m. og hefst kl. 5 síðdegis. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Reykjavík, 14. febrúar 1927. St jórnin. ÚTSALAN heldur áfram! Óheyrilega lágt verð á alls konar áteiknuðum vörum t. d: Púðar stórir og fallegir á 3,00. Dúkar á 2,50. Nýkomið Flosgarn í 60 litum, og Rúskinn í 10 litiim og margt fleira. Unnur Ólafsdéttir^ Bankastræti 14. Sími 590. að láta ekki útgerðarmenn ein- ráða um það, hvaða kaupgjald sé greitt hér við höfnina. AImeB)a« ÍTigur hér í bæ sér pað vei, að það er tiinkar-ósanngjarnt, að vilja draga al kaupi verkamanna, sem fást við jafn-érfiða og öprifa- lega, vinnu og togaravinnan er. Mð sjá og allir; að pað getur ekki verið kaupgjaídshæðin, sem út- gerðarmönnunum brennur í aug- um, par sem peir senda togar- ana á aðrar hafnir, sem pó verð- ur peim margfalt dýrara, og að pað eitt hlýtur að vera tilgarigur- inn, að hrifsa úr höndum verka- manna eðlilegan og sjálfsagðan íhlutunarrétt peirra um pað, hvaða kaup sé greitt fyrir verk peirra, sem peir fleyta fram lífinu með. Georg Brandes veikur. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Hinn frægi danski bókmenta- fræðingur, sem varð 85 ára um daginn, hefir undan farið pjáðst af æðabólgu, og var svo á föstu- daginn skorinn upp við garna- flækju. Honum líður eftir atvik- um vel.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.