Alþýðublaðið - 15.02.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.02.1927, Blaðsíða 3
SLPÝÐUBLAÐIÐ 3 .. ... ...... - ^ Skráseft wrumerkL Btöjið kaupmann m yBsar nm a : 11 \ Keifl<etS'*€!te®®lafI<0, liliiill " Coiisum, KEhLET’S Vanllle, KONSUM MusitoMmlmg ela CH0C0LADE ÍsafeM* ® b mmmm a n msmsm s u sR s fímmm n i jog áranguriim samtsvogóður. | j on I I 1 ■R 1 sra i 1 !■ i' sse L BrynJólVsson ,& KvrnJ Sé pvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, pájosna óhreinindin; pvotturinn v^rður skír og fallegur og hin fína, hvíta froða af FLIK-FLAK gerir.sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitír létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar dofna ekki. FLIK-FLAK er pað pvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til pess að pvo nýtízku-dúka. Við tilbúning pess eru teknar svo vel til greina, sem frainast er unt, allar pær kröfur, sem nú eru gerðar til göðs pvottaefnis. ÞVOTTAEFNIÐ FLA Emkasalai’ á Islandi s sér fært að inna af hendi við há- seta og kyndara. Var pó fram á þetta farið síðast liðið sflmar við einn úr priggja manna ráð- inu, sem samdi kjörin. (Frh.) Sigurjón Á. ölcifsson. Atvinnuleysisskýrslur. Héðinn Valdimarsson flytur frv. um atvinnuleysisskýrslur. Slíkar skýrslur eiga að gefa glögga mynd af atvinnuástandi'nu í katup- stöðum og kauptúnum landsins. Fyrst er petta, — að sýna ótví- rætt mein atvinnulífsins. Það gef- ur bætta aðstöðu til að fá ráðnar bætur á þeim. Frumvarpið verð- ur bráðlega birt hér í blaðinu. Meðirl deild. Þar komu í gær prjú stjórnar- frv. til 1. umr. Þáu voru um pessi efni: 1. Gjald af innlendum iolluöru- tegundum. Kvað Jón Þorláksson pví frv. ætlað að fylla í eyður í tollalöggjöfinni. Með lögum frá 1919 er gjald lagt á tóbaksvindla og vindlinga, sem búnir eru til innan lands, og nemur pað hálfu aðflutningsgjaldi, og á brjóstsyk- ur og „konfekt“, og nemur pað priðjungi aðflutningsgjalds. Lög þessi eru tekin uppi í frv. ogíbæjtt! við kaffibæti, ávaxtasafa og óá- fenguin vínum, er tveir þriðju hlutar aðflutningsgjalds greiðist af, og öli og gosdrykkjum, er hálft aðflútningsgjald greiðist af. Gildi það jafnt um allar pessar tegundir, að til tilbúnings peirra puríi leyfisbréf frá lögreglustjóra, par sem pær eru framleiddar, og .kosti pað 100 kr. 2. Frv. um samskóla Reykja- víkur. Það er reist á tillögum Jóns Ófeigssonar um að ráða á skyn- samlegan hátt fram úr vandræð- unum um framhaldsfræðslu í Reykjavík. Sé samskólinn pannig stofnaður, að iðnskólinn, vél- stjóra: kólinn og verzlunarskól- inn gangi í samband við gagn- fræðaskóla fyrir borgarbúa, er jafnframt verði stofnaður. í sam- skólar.um séu kendar almennar og sérstakar námsgreinir pessara skóla, en auk pess verði kvöld- skólar og námsskéið. í ýmsum . 'siStr .; * fræðigreinum, svo að unt verði að veita hverjum pá fræðslu, er hann parf og girnist. Frv. er að mestu samhljóða frv., er nefnd, skipuð fulltrúum aðstandenda pessara skóla og úr bæjarstjórn undir for- ystu Jóns Ófeigssonar, varð ásátt um. Á landsstjórnin að láta reisa skólann, pegar aðiljar, alpingi, bæjarstjórn, Iðnaðarmannafélagið og Verzlunarráðið, leggja fram fé til pess, og leggur ríkið fram tvo fimtu hluta stofnkostnaðar, bærinn tvo fimtu og lóð og iðn- aðarmenn og verzlunarmenn einn tíunda hverir. Kostnað við fasta- nám greiðir ríkið að premur og bærinn að einurir fjórða. 3. Heimavistir. Frv. er um heím- ild handa landsstjórninni til að láta reisa heimavistahús við Hinn almenna mentaskóla handa 40—50 námssveinufn, er fái húsnæðið ó- keypis ásamt ljósi og hita, og sé peim ætlað rúm og áhöld til sam- eiginlegs mötuneytis. Ekki er pó tekið fram, hvenær heimild pessi skuli n otuð. Þetta frv. fer fram á gagnlega ráðstöfun, ef hún verður annað en orðin töm. Jafnframt pví gefur stjórnin fyrirheit um (í athugasemdunum) að vekja la- tínudrauginn ekki upp á pessu pingi. Það er gott og blessað, en petta er líka næsta ping fyrir kosningar. Frv. pessum var öllum vísað til 2. umr. og hinu fyrsta til fjárhags- nefndar, en hinum til mentamála- nefndar. „Titan“-frumvarpið var tekið út af dagskrá sökum veik- inda Magnúss Guðm. ráðherra, svo að hann gæti haft orð fyrir pví síðar. Verður þess nánara get- ið innan skamms. EM deild. Fundurinn hófst kl. 2. Magn. Guðrn. er enn veikur, og pví hafði J. Þorl. framsögu um breytirigu á lögum um skipun prestakalla frá 1907, og vísaði hann, sem fyrr, til athugasemdanna. Með lögunum frá 1907 var ákveðið, að leggja niður Mosfellsprestakall og leggja Viðey og Lágafell undir Reykjavíkurkall og Saurbæ og Brautarholt undir Reynivelli, en frv. petta vill endurreisa presta- kallið í sinni fornu mynd. Jón- asi frá Hriflu fanst pað vera úr hörðustu átt, að stjórnin, sem kvartaði hástöfum undan bágbom- urn fjárhag ríkisins, skyldi leggja til, að stofnað ýrði parna nýtt embætti, og gæti hann pví að eins yerið með frumvarpinu, ef Þing- vellir væru lagðir undir kallið og presturinn par, sem baldinn væri um notkun Þingvalla, yrði fluttur pangað. Kvað hann furðulegt, að stjórnin kæmi með petta frv., par sem það 'hefði verið felt fyrir Ihenni í fyjrjria í e. d. Forsrh, kvað hér vera að ræða um lögfestingu pess ástands, sem er, þar sem prestur væri settur í kallið. Um Þingvallamálið kvaðst hann enga skoðun láta uppi. Jónas frá Hriflu kvað mun á, að greidd væru laun fyrrir unnin verk og föstu embætti. Fyrir stjórninni vaki bersýnilega ekki annað en að koma upp em- bættum. Forsrh. vildi ekki láta blanda saman endurreisn Lága- fellsprestakalls og Þingvallamál- iriu. Fólksfjöldi í Reykjavíkursókn hefði aukist um helming síðan 1907, svo að prestarnir þar gætu nú ekki annast Lágafells- og Við- eyjar-kirkjur, pótt það hefði verið hægt pá. Jönas frá Hriflu kvað petta frv. hindra heppilega lausn á Þingvallamálinu, en forsrh. kvað nefndina pá geta athugað pað. Vísað til 2. umr.: og alls- herjarnefndar. 2. málið vár stjórn- arskrárfrv. Hefir pví verið lýst hér í blaðinu. Forsrh. kvað írv. fram borið vegna almennrar óá- nægju með ýms ákvæði stjórn- arskrárinnar, og væru hér að feins teknar pær breytingar, sem lík- legt væri eftir fyrri atkvæða- greiðslum pingsins að myndu ná fram að ganga. Taldi hann mik- inn sparnað að því, að láta fjár- hagstímabilið vera tvö ár og 'þing ekki koma sainan nema annað, hvert ár. Stytting kjörtíma hinna landskjörnu og lenging kjörtíma hiririá pjóðkjömu færi og I sörnu átt, pví pá gætu kasningarnar far- ið ffam undir eins. Ráðherra- fækkun fiytti frv. ekki, því pað mætti gera með konungsúrskurði eftir orðalagi stjórnarskrárinnar. Stakjt hann upp á sérstakri 5 manna nefnd urn málið. J. Baldv. kvað 'frv. fyrirslátt einn; pað væri alls ekki tilgangurinn að breyta stjórnarskránni. Af pví að almenningur væri óánægðúr með hana, vildi hver flokkurinn um annan pveran koma með breyt- ingafrv. til að sýnast, en pess væri vandlega gætt að hafa eitt- hvað pað í þeim, sem ekki feng- ist samkomulag um; svo væri alt saman felt og allir þættust. sak- lausir; hver kendi öðrum. Frv. væri og ekki til bóta, heldur greinilegt spor aftur á bak. Að- haldið fyrir stjórnina minkaði við pað, að hún þarf ekki að standa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.