Alþýðublaðið - 15.02.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.02.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ reikningsskap ráðsmenskunnar néma aimaöhvort ár auk pess, sem pað dragi úr sjálfsögðum á- hrifum aimennings á stjórnar- störfin. Auk pess eru pað ein- tómar sparnaðarhillingar, sem brugöið er upp fyrir almenningi, par sem lagt er til, að ping komi saman annaðhvort ár. Reynslan sýni, að pað muni koma saman á hverju ári eftir sem áður. Þing hefði síðan 1912 komið saman á hverju ári, og hefði pó fyrst framr an af verið lögákveðið, að pað skyidi ekki vera nema annaðhvort ár. Hvorki væri hverri óvalinni stjórn trúandi til að fara ein með pau stórmá], sem til kynnu að bera á svo löngum tínia, né held- ur hefðu stjórnir reynst pað djarf- ar að aígreiða störmál án pess að leita til pingsins. Hann vonaði nú, að •f lokkarnir fieyguðu máliö svo hver fyrir öðrum, að petta kák- og uppgerðar-frv. félli. Það væri djörf túlkun stjórnarskrár- innar, að ráðherrum mætti fjölga eða fækka með konungsúrskurði, enda væri par einnig um tyili- sparnað að ræða pegar ráðherrar væru t. d. tveir, en skiftu með sér priðju ráðherralaununum. Með einhiiða túlkun gengi petta ef til vill í almenning, en ef öll kurl kæmu til grafar, Jéti hann ekki blekkja sig. Takmörkun kosning- arréttarins með pví að iengja kjör- tímabiiið væri flokksbrella, sem í svipinn gæti komið íhaldinu að gagni; en hvernig færi fyrir pví ef snéri við blaðinu? Á pað at- riði gætu stóru flokkarnir ef tii vill sæzt. Magnús Kr. áleit stjórn- 'arskrárbreytingu alment óparfa og breytingar frv. til engra bóta, en fækkun ráðherra beinlínis skað- iega. Jónas frá Hriflu kvað frv. vera játningu síjórnarinnar við á- sökunum J. Baidv. um, að frv. og öll stjórnarskrárafstaða íhaldsins Væri skrípaleikur einn. Færði hann að pví mörg rök úr pingsögu síðari ára. Benti hann á, að Jón heitinn Magnússon hefði skilið ákv. stjórnarskrári rinar svo, að ráðherrar skyldu vera prír. Kvaðst Jönas vera pví sampykkur, að ping kæmi að eins saman annað- hvort ár og bauð J. Þorl. að styðja frv., ef ekkert væri í pví annað; Forsrh. páði ekki tilboðið. Frv. var tekið út af dagskrá, en verður til umræðu aftur í dag. Hótanir lítils virði. „Morgunbiaðið“ segir í dag, að útgerðarmenn muni láta leggja togurunum, ef verkamenn vinni ekki undir kauptaxta sínum. Það er ekki nýtt, að togaraeigendur segi petta. Það er ekki lengra síð- an en á föstudaginn, að Rík. Thors sa,gði upphátt við Jónas verkstjóra, að hann bæði hann að skila til skipstjórans á „Snorra goða“ að vera tiíbúinn að fara með skipið og leggja pví, pvi hann léti afskrá skipshöfnina. En nokkrum klukkustundum síðar var farið að skipa upp úr „Snorra goða“ fyrir 1,40 um klukkustund. Eftir petta trúa verkamenn ekki mikið á hótanir útgerðarmanna um, að peir leggi skipunum. Öl. Fridr. Unft daginm og ueglmM® Næturlæknir er í nótt Guðmundur Thorodd- sen, Fjólugötu 13, sími 231. / Jafnaðarmannafélag íslands beldur fund í kvöld kl. ’Si/g í káuppingssalnum. Verða par rædd pingmál og hefja alpingis- menn flokksins umræður. Félags- menn eru beðnir að mæta vel og stundvíslega. — , Lyftan verður í gangi. Landsspítalasjóðurinn var um síðustu áramót að upp- hæð kr. 113 229,58 og Minninga- gjafasjóðurinn kr. 121 198,98, og eru reikningar peirra birtir ,í síð- asta „Lögbirtingablaði“. Minninga- gjafir og samúðarskeytafé, er Minningagjafasjóðurinn fékk síð- ast iiðið ár, námu samtals kr. 13 426,03. Oengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund............kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,70 100 kr. sænskar .... — 122,01 100 kr. norskar .... — 117,69 Dollar.....................— 4,57 100 frankar iranskir. . . — 18,19 100 gyllini hollenzk . . — 183,10 100 gullmörk pýz.k. . . — 108,38 Heilsufarsfréttir. (Eftir landlækninum.) Vikuna, sem ieið, vissu Jæknar um rúm- iega 90 „kikhósta“-sjúkiingb i tviið- •'bót á 40 heimilum hér í Reykja- vík. Veikin er væg. Aðrar far- sóttir eru ekki í borginni. Röng var frásögn „Mgbl.“ af stöðvun togarans „Snorra goða“, að hlerum hefði verið lok- að með valdi og að einir fjórir menn hefðu unnið fyrir kr. 1,40. Það er alt eins par. Prentnemafélagið héit eins árs afrnæli sitt hátiö- iegt í dðnó í gærkvekli. Voru par fluttar ræður, sem báru langt af þingræðu, sem lesin var upp, og kvæði frumort. Til skemtunar las Friðfinnur Guöjónsson upp grein eftir prentnemann Mark Twain o. fl„ Aða^björn Stefánsson skrítlur, og Óskar Guðnason söng gaman- vísur. Prentnemar gefa út lítið blað, og er eitt tölublað til sýnis í kassa Aiþýðublaðsins. Páll isólfsson héit áttunda orgeihiljómleik sinn í fríkirkjunni á sunnudagskvöldið, er var. Aðsókn var góð og betri en áður. Meiðyrðamál hefir stjórn Byggingarfélags Ingunn Jónsdóttir: Bókin mín. 5,00, ib. 6,50. Hvort pað er af pví, að frásögnin er svo látlaus og ólituð, pó um náin skyldmenni sé rætt, eða af óvenjulegu frjáls- lyndi konu frá pessum tímum og á þessum aidri eða vegna sögu- hetjanna sumra, sem verða manni ógieymanlegar, pó að flökkumenn væru, veit ég ekki. Eitthvað er, sem gerir, að „Bókin mín“ er ein- hver kærkomnasta bók ársins. Jóhannes úr Kötlum: Bí, hí og blaka. 5,00, ib. 6,50. Eitt af „nýju skáldunum“, sem má ekki orðið nefna nema með lítilsvirðingu, en sem enginm pekkir, af pví enginn les pá. Sum „þjóðskáldin" hefðu pó rnátt pakka fyrir að yrkja j;afn- vei, eins og t. d. sumt i pessari bók. Kristín Sigfúsdóttir: Óskastund- in, œfintýraleikur. 4,00, ib. 6,00. Bóndakonán eyfirzka hefir hér bætt ofurlítilli perlu við bökment- irnar. (prh.) Tæhiíæriskaup. löö stk. vatnsheldarstuttkáp- ur, áður 28,öö kr. seljast nú fyrir 21,0® kr. sr 1 BranHS'Verzlim. Reykjavíkur höfðað gegn ritstjór- um „Mgbl.“ Málið kom fyrir sátta- nefnch í morgun. Varð eigi úr sætt, og heldur málið pví áfram, o(g verður krafist, að ritstjórar „Mgbl.“ verði dæmdir í sekt og meiðyrðin dæmd dauð og ómerk. Togararnir. „Gylif“ kom af veiðum í morg- un með 1200 kassa ísfiskjar og fór til Englands í dag. „Skalla- grímur“ fór á veiðar í gærkveidi. „Arinbjörn hersir“ kom í gær- kyeldi frá Englandi. Liggur hann í sóttkví á ytri höfninni, þar til í nótt, að dagarnir sex eru liðnir. Vegna hvassviðris kom línuveiðarinn „Aldan“ hingað inm .í gær. Sömuleiðis kom hingað í nótt undan veðri salt- skipið „Magna“, sem cr á leið til Vestmannaeyja. Lina féllí gær úr innlendum tíðind- Hansa- linoleum er það bezta, sera fáanlegt er. Fæst að eins í Hin eftirspurðu kjólaflauel komin aftur, einnig ullarkjólatau, einlit, og köflótt. Verzlun Ámunda. Árna- sonar, Hverfisgötu 37. Nýkomið: Golftreyjur, kvenna og barna, í stóru úrvali. — Tvist- tau44 svuntur og sængurver, fall- egar gerðir, ódýrt. Flónel, hvítt, Handklæðadregill og Handklæði. Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. 1 eða 2 herbergi (mætti vera í kjallara eða útihúsi) óskast sem fyrst fyrir priflegt verkstæði, sem næst miðbæ. Upplýsingar gefur Bergur Jónsson, Sími 784. 1 Rjómi fæst í Alpýðubrauðgerð- Inni. Budda fundin. Uppiýsingar á Njarðargötu 39. Spinn úr uli og lopa heima og úti um borgina, ef óskaJ er. Þórs- götu 22 A. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jönas H. Jónsson. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Inmrömmun á sama stað. Sjómenn! Varðveitið heilsuná og sparið peninga! Spyrjið um reynslu á viðgerðum olíufatnaði frá Sjóklæðagerðinni. Hús jafnan til sölu. Hús tekin i umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Maiin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastír. um. Skyldi par standa: ,,[Gefj-| un höfðaði gegn Akureyrarbæ út af“ . . . Embættisprófi í Iögfræði lauk isleifur Árnason á laugar- daginn var hér við háskólann. Öafgreiddur fór togarinn „Geir“ frá Hafnar- firði um kl. 1(4 í dag. Sagan bíður enn morguns vegna þrengsla, svo og ýmsar fréttir. Rltstjóri og ábyrgðarmaðuf HallbjOra Haildórsaoa. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.