Alþýðublaðið - 16.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1927, Blaðsíða 1
©effið úf aff AlpýðsafflekkifiMsw 1927. Kaupdellan. Reykjavíkurtogarar peir, sem til Hafnarfjarðar fóru, fengu par enga afgreiðslu, og sýndu verka- menn Hafnarfjarðar stéttarbræðr- um sínum hér í bæ með pessu samúð á drengilegasta hátt. Það parf ekki að óttast, að Reykjavík- urtogarar fái aígreiðslu í Hafn- arfirði; það pýðir ekkert fyrir út- gerðarmenn að senda skipin þang- að. Félag íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda hefir í dag auglýst við- bótar-kauptaxta, sem nær til kvöklvinnu frá kl. 6 e. h. til kl. 10 'le. h., er pað vill greiða með kr. 2,00, næturvinnu frá kl. 10 e. h. til kl. 6 f. h. með kr. 2,50 og helgidagavinnu kl. 10 e. h. til kl. 6 f. h. með kr. 2,50. Þetta er blá helgidagsnóttin, sem við er átt, en auglýsingin minnist með engu orði á dagvinnu á helgum dög- um. Evlenti sfimskeyfL Khöfn, FB., 14. febrúar. Masað um vígbúnaðartakmark- anir. Frá París er simað: Stjórnin í Frakklandi er andvíg pví, að styðja tillögu Coolidge Banda- ríkjaforseta um fund til pess að ræða um takmörkun vígbúnaðar á sjó, par eð Þjóðabandalagið starii að undirbúninga alpjóða-af- vopnunarfundar. Enn fremur tel- ur frakkneska stjórnin nauðsyn- legt, að takmörkun herbúnaðar á sjó og landi fylgist að. Ætla auðvaldsrikin að siga Pólverjum á Rússa? Frá Moskwa er símað: Her- málaráðherra Rússa óttast, að Pól- land og Eystrasaltsríkin áformi að hefja ófrið gegn Rússum með stuðningi Englendinga. Flokksping stjórnarflokksins heimtar herinn efldan. Khöfn, FB„ 15. febrúar. Georg Brandes veikur Georg Brandes er hættulega veikur. Var hann nýlega skorinn upp vegna þarmasjúkdóms [sbr. Alpbl. í gær|. Striðsæði stórveldanna. Frá Lundúnum er símað: Stjórnin í Italíu er andvíg til- lögum Coolidge Bandaríkjaforseta um fundarhald viðvíkjandi flota- málum stórveldanna. Búist er við pví, að Coolidge reyni að ná Miðvikudaginn samningum við Bretland og Jap- an urn petta mál, án hluttöku Frakklands og ítalíu. Járnbrautarslys á Bretlnadi. Frá Hull er símað: Járnbraut- arslys varð skamt frá borginni. Átta menn biðu bana, en fjörutíu særðust. Bretar sleipir ákomu. Frá Hankow er símað: Samn- ingatilraun peirra O’Malley, full- trúa Breta, og Chen, utanríkisráð- herra Kantonstjórnarinnar, virðist aftur lokið án pess, að nokkur árangur yrði af. Innlend tíðmdi. Akranesi, FB., 15. febr. Sjóróðrar og heilsufar. Bátar hafa ekki róið undanfarna daga vegna gæftaleysis, pangað til í gær að allir bátar réru og^ fiskuðu ágætlega. Einn bátur, mb. Víkingur, varð að afhausa til pess að koma aflanum fyrir. Heilsu- far gott. Sandgerði, FB„ 15. febr. Bátar hafa ekki róið undanfarna daga vegna slæmra gæfta, en í gær fóru 3 bátar á sjó og öfluðu misjafnt, einn dável. í dag er út- synningur, hvast og ekki sjóveð- ur, enda engir bátar á sjó. Heilsu- far dágott. Skrítinn erlendur frétta- flutningur. Dagsetningum skeyta breytt í „Mgbl.“ 12. p. m. barst blöðunum hér fréttaskeyti um ríkiserfðastappið í Rúmeníu. Fiutti Alþbl. pað skeyti sama dag. „Mgbl.“ aftur á móti birtir skeytið fyrst í dag (mið- vikud. 16.). Þetta myndi hvar sem er þykja nokkúð sein fréttaaf- greiðsla hjá dagblaði. Þó er pað eftirtektarverðast, að „Mgbl.“ læt- ur svo, sem skeytið hafi verið sent frá Khöfn í gær og því eðlilegt, að það birtist par fyrst í dag. Það stendur nefn.il. i skeytabálki með yfirskriftinni „Khöfn, 15. febr. FB '21.“ þó að það sé sann- anlega rangt, því skeytið er sent frá Khöfn 11. p. m. Það væri nógu gaman að vita, hví „Mgbl.“ er með pennan skollaleik Við les- endur sína. Er öll framkoma blaðsins vlð kaupendurna jafnein- læg? Sé svo, pá er „Mgbl.“ engu betra en pau erlendu skrum- og skvaldurs-blöð, sem pað er að « 16. febrúar. 39. tölublað. „Daosbrðnaru-menn! Fundur verður haldinn í kvöld kl. 8 i Bárubúð. Fundarefni: Kaupffjaldsmálið. Mætið allir, félagar! — Félagar einir |fá aðgang. Stjérnln. Lágt v e r ð! Kvensokkar frá 75 aurum. — Karlmannasokkar frá 50 aurum. — Karlmanna-nærbolir frá 2,25. — Kven-bolir frá 75 aur. — Karl- manna-ullarpeysur 7,00. — Kven-buxur frá 1,90. —Hlý millipils frá 4,00. — Karlmanna-frakkar frá 10 kr. — Kven-kápur frá 10 kr. — Sterkar skóreimar 10 aura parið. — Karlmanna-taubux- ur frá 8,00. — Karlmanna-vetlingar frá 1,00. — Stórir ullar- treflar frá 2,50. — Flúnel frá 80 aurum mtr. — Hárnálar 4 aura búntið. — Barna-nærföt. — ísaumaðir dúkar. — Smá- vörur ofl. ofl. — Afsláttur af öllu pessa viku. Þá fer nú verð- ið að verða lágt. Vðrnbúðin, Laugavegi 53. Sími 8^0. Verkamannastígvél, Inniskór, Skóhlífar eru í beztu og ódýrustu úrvali í skóverzlun Jóns Stefðnssonar, Laugavegi 17. Karlmanna«sokkar frá prjénastofunni Malín eru seldir hjá Gunnpór- unni í Eimskipafélagshúsinu, og hjá Eiríki Hjartarsyni Laugavegi 20 B. (Klapparstígsmegin). V. K. P. „Framsðkn“ heldur fund fimtudaginn 17. febr. kl. 8 ‘/s e. m. í Ungmennafélagshúsinu. DAGSKRÁ: Jón Baldvinsson álpm. talar um þingmál. Auk pessa rætt um ýms fél- agsmál. Mætið stundvíslega. — Fjölmennið! St|órnin. stæla, að pví er til heilindanna og áreiðanlegleikans kemur. Það er auðvitað ekki nema smávægilegt í pessu sambandi, að Averescu forsrh. í Rúmeníu er kallaður A'venescu í skeyti „Mgbl.“, en það er ekkert tiltökumál slíkt í pví blaði. sendar með loft- skeytatækjum. Undir umsjón hins nofntogaða brezka sálarrannsóknarmanns, Sir Oliver Lodge (myncl hans í sýni- kassa blaðsins), ætla 6 fræðimenn að gera tilraunir tii að . senda hugsanir með loftskeytatækjum. Loka peir sig inni í herbergi, sem ekkert samband hefir við um- heiminn, og ætla peir svo að Hugsanir Aðvörun! Eftir 1. marz verða öll sjóklæði (viðgerð), sem eru eidri en priggja mánaða, seld fyrir áföllnum kostnaði. Sjóklœdagerðin. r ■ reyna að koma hugsunum sínum í útvarpið tækjalaust, en auðvitað eru hugsanirnar ráðnar fyrir fram og skjalfestar. Tilraunin fer fram í dag. „Inflúenzan“ í Svíþjóð er nú í rénun að pví leyti, að sjúklingum fækkar. Hins vegar er veikin nú mannskæðari. Sérstak- lega hefir hún verið áköf á Lapp- mörk. („Skánska Socialdemo-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.