Alþýðublaðið - 16.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1927, Blaðsíða 1
ýðub Sefitfr út af AipýdnflokkEiifin 1927. Miðvikudaginn 16. febrúar. 39. tölublað. Kanpdellan. Reykjavíkurtogarar þeir, sem til Hafnarfjarðar fóru, fengu þar enga afgreiðslu, og sýndu verka- menn Hafnarfjarðar stéttarbræðr- urh sínum hér í bæ með þessu samúð á drengilegasta hátt. Það þarf ekki að óttast, að Reykjavík- urtogarar fái afgreiðslu í Hafn- arfirði; það þýðir ekkert fyrir út- gerðarmenn að senda skipin þang- að. Félag íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda hefir í dag auglýst við- bótar-kauptaxta, sem nær til kvöldvinnu frá kl. 6 e. h. til kl. 10 •fe'. h., er það vill greiða með kr. 2,00, næturvihnu frá kl. 10 e. h. til kl. 6 f. h. með kr. 2,50 og helgidagavinnu kl. 10 e. h. til kl. 6 f. h. með kr. 2,50. Þetta.er blá helgidagsnóttin, sem við er átt, en auglýsingin minnist með engu orði á dagvinnu á helgum dög- um. Eflend slmskeytI. ,.Khöfn, FB., 14-febrúar. Masað um vigbúnaðartakmark- anir. Frá Paris er símað: Stjórnin i Frakklandi er andvíg því, að styðja tillögu Coolidge Banda- Tíkjaforseta um fund til þess að ræða um takmörkun vígbúnaðar á sjó, þar eð Þjóðabandalagið starfi að undirbúninga alþjóða-af- vopnunarfundar. Enn fremur tel- ur frakkneska stjörnin nauðsyn- legt, að takmörkun herbúnaðar á sjó og landi fylgist að. Ætla auðvaldsrikin að siga Pólverjum á Rússa? Frá Moskwa er símað: Her- málaráðherra Rússa ó.ttast, að Pól- iand og Eystrasaltsrikin áformi að hefja ófrið gegn Rússum með stuðningi Englendinga. Flokksping stjórnarflokksins heimtar ' herinn efldan. Khöfn, FB., 15. febrúar. Georg Brandes veikur Georg Brandes er hættulega veíkur. Var hann nýlega skorinn upp vegna þarmasiúkdóms [sbr. Alþbl. í gær]. Striðsæði stórveldanna. Frá Lundúnum er símað: Stjórnin í Italíu er andvíg til- lögum Coolidge Bandaríkjaforseta um fundarhald viðvíkjandi flota- málum stórveldanna. Búist er við því, að Cooiidge reyni að ná samningum við Bretland og Jap- an um þetta mál, án hluttöku Frakklands og Italíu. : Járnbrautarslys á Bretlnadi. Frá Hull er símað: Járnbraut- arslys varð skamt frá borginni. Átta menn biðu bana, en fjörutíu særðust. Bretar sleipir ákomu. Frá Hankow er símað: Samn- ingatilraun þeirra O'Malley, full- trúa Breta, og Chen, utanrikisráð- herra Kantonstjómarinnar, virðist aftur lokið án þes^, að nokkur árangur yrði af. Innlend tídlndi. Akranesi, FB., 15. febr. Sjóróðrar og heilsular. Bátar hafa ekki róið undanfarna daga vegna gæftaleysis, þangað Itil í 'gær að allir bátar réru og. fiskuðu ágætlega. Einn bátur, rhb. Víkingur, varð að afhausa til þess að komá aflanum fyrir. Heilsu- far gott. Sandgerði, FB., 15. febr. Bátar hafa ekki róið undanfarna daga vegna slæmra gæfta, en í gær fóru 3 bátar á <sjó og öfluðu misjafnt, einn dável. 1 dag er út- synningur, hvast og ekki sjóveð- ur, enda engir bátar á sjó. Heilsu- far dágott. Skritinn erlendur frétta- flutningnr. Dagsetningum skeyta breytt i »Mgbl." 12. þ. m. barst blöðunum hér fréttaskeyti um ríkiserfðastappið í Rúmeníu. Fíutti Alþbl. það skeyti sama dag. „Mgbl." aftur á móti birtir skeytið fyrst í- dag (mið- vikud. 16.). Þetta myndi hvar sem er þykja nokkuð sein fré.ttaaf- greiðsla hjá dagblaði. Þó er það eftirtektarverðast, að „Mgbl." læt- ur svo, sem skeytið hafi verið sent frá Khöfn í gær og því- eðlilegt, að það birtist þar fyrst í dag. Það stendur nefnil. í skeytabálki með yfirskriftinni „Khöfn, 15. febr. FB '27." þó að það sé sann- anlega rangt, því skeytið er sent frá Khöfn 11. þ. m. Það væri nógu gaman að vita* hví „Mgbl." er með þennan skollaleik við les- endur sína. Er öll framkoma blaðsins við kaupendurna jafnein- læg? Sé svo, þá er „Mgbl." engu betra en þau erlendu skrum- og skvaldurs-blöð, sem það er að „Daflsbrúnar"-meffln! Fundur verður haldinn í kvöld kl. 8 i Bárubúð. Fundarefni: Kaupgjaldsmálið. Mætið allir, félagar! —- Félagar einir |fá aðgang. Stjórnin. Lágt verð! Kvensokkar frá 75 aurum. — Karlmannasokkar frá 50 aurum. — Karlmanna-nærbolir frá 2,25. — Kven-bolir frá 75 aur. — Karl- manna-ullarpeysur 7,00. — Kven-buxurfrá 1,90. —Hlý millipils frá 4,00. — Karlmanha-frakkar frá 10 kr. -^- Kven-kápur frá 10 kr. — Sterkar sköreimar 10 aura parið. — Karlmanna-taubux- uí frá 8,00. — Karlmanna-vetlingar frá 1,00. — Stórir uliar- treflar frá 2,50. — Flúnel frá 80 aurum mtr. — Hárnálar 4 aura búntið. — Barna-nærföt. — ísaumaðir dúkar. — Smá- vörur ofl. ofl. — Afsláttur af öllu þessa viku. M fer nú verð- ið að verða lágt. Laugavegi 53. Vðrubúðln, Sími 8Í0. Verkamaiinastíflvél, Inniskór, Skóhlífar eru i beztu og ódýrustu úrvali í skóverzlun JÖIIS StefáliSSOMF, Laugavegi 17. Karlmanna"SOkkar frá prlénasíofunni Malín eru seldir hjá Gunnþór- unni í Eimskipafélagshúsinu, og hjá Eiríki Hjartarsyni Laugavegi 20 B. (Klapparstígsmegin). V. K. F. „Framsókn" heldur fund fimtudaginn 17. febr. kl. 87^ e. m. í Ungmennafélagshúsinu. DAGSKRÁ: Jón Baldvinsson álpm. talar um pingmál. Auk pessa rætt um ýms fél- agsmál. Mætið stundvíslega. — Fjölmennið! Sffórnin. stæla, að pví er til heilindanna og áreiðanlegleikans kemur. Það er auðvitað ekki nema smávægilegt í þessu sanibandi, að Averescu försrh. í Rúmeníu er kallaður Avenescu í skeyti „Mgbl.", en það er ekkert tiltökumál slíkt í því blaði. Hugsanir senðar með loft- skeytatækfum. Undir umsjón hins nofntogaða brezka sálarrannsóknarmanns, Sir Oiiver Lodge (mynd hans í sýni- kassa blaðsins), ætla 6 fræðimenn að gera tilraunir til að senda hugsanir með loftskeytatækjum. Loka þeir sig inni í herbergi, sem ekkert samband hefir við um- heiminn, og ætla þeir svo að Aðuörun! Eftir 1. marz verða öll sjóklæði (viðgerð), sem eru eldri en þriggja mánaða, seld fyrir áföllnum kostnaði. Sjóklædagerdin. - , j reyna að koma hugsunum sínum í útvarpið tækjalaust, en auðvitað eru hugsanirnar ráðnar fyrir fram og skjalfestar. Tilraunin fer fram í dag. „Inflúenzan" í Sviþjóð er nú í rénun að því leyti, að' sjúklingum fækkar. Hins vegar er veikin nú mannskæðari. Sérstak- lega hefir hún verið áköf á Lapp- mörk. („Skánska Socialdemo- kraten".)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.