Alþýðublaðið - 18.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.02.1927, Blaðsíða 1
Alþýou 6®fið út af Alþýðuflokknum * 1927. Föstudaginn 18. febrúar. 41. tölublað. Tilpflis til almenitlngs. Vér undirritaðir klæðskerameistarar seljum nú frá deg- inum í dag alt saiim á karlmannafötum með tillagi á kr. 70-75. Annars alt eftir nánara samkomulagi við hvern einstakan okkar. Reýkjavík, 17. febrúar 1927. Þorsteinn Guðmundsson. Guðmundur Sigurðsson. „Hótel Hekla." Hafnarstræti 16. O. Rydelsborg. Guðsteinn Eyjólfsson. Laufásvegi 25. Laugavegi 34. Valgeir Kristjánsson. Laugavegi 18 A., uppi. Úrslit kaupdeilunnar. Eins og getið var hér í blaðinu 1 gær, urðu samningar við útgerð- armenn um kaupgjaldsmálið und- Irskrifaðir í gærmorgun eftir tveggja mánaða þjark og fjögurra daga verkbann. Verkamannafélag- Ið. „Dagsbrún" vann fullan og skilyrðislausan sigur í deilunni. Útgerðarmenn urðfci að ganga að sama kauptaxta og afgreiðslur verzlunarskipanna sömdu Um góð- fúslega, og urðu þeir að semja til ársloka. 1 upphafi höfðu þeir kraf- ast pess, að greidd yrði 1 kr. um Mukkustund í dagvinnu, en verk- bannið gerðu þeir í því skyni; að ;geta haft að einhverju leyti lægri kauptaxta en verzlunarskipin og til þess að þurfa ekki að binda sig með samningi, svo að Félag • ísl. botnvörpuskipaeigenda réði iaupgjaldinu og hve léngi. sá taxti héldist. „Dagsbrún" hefir hér enn sem fyrr sýnt styrk samtaka sinna; þau hafa aldrei verið sterkari en einmitt nú, svo að þaðhe'ir reynst útgerðarmönntim ókleift að fá verkamerin til að vinna undir taxta félagsins. Þá mega og reyk- vískir verkamenn minnast þeirr- .ar hjálpar þakksamlega, sem hafn- firzkir verkamenn veittu þeim ;með því að stoðva togarann „Geir" og sýna útgerðarmönnum það svart á hvítu, að ekki þýddi neitt að beina reykvískum togur- um til Hafnarfjarðar í afgreiðslu- skyni. Munu reykvískir verkamenn áreiðanlega hjálpa Hafnfirðingum ,á sama hátt, ef þörf krefur. Kaupdeila þessi var, sem betur fór, stutt og hefði orðið með öllu hj'á henni komist, hefðu útgerðar- menn tafar- og umyrða-laust vilj- að ganga að sömu skilyrðum og afgreiðslur verzlunarskipanna hér í bæ. Mikil werðlækfeiiH „Michelii" bifretöagtimmf. Þörarínn Kiartansson Laugavegi 76. Almenningsálitið hefir verið „Dagsbrún" hliðholt í þessari deilu, 'og hefir það sýnt sig á margan hátt. Stjórn „Dagsbrúnar" hefir sam- kvæmt samþykt síðasta fundar heimild til þess að semja við aðra atvinnurekendur við höfnina á sama grundvelli, en hinn auglýsti kauptaxti „Dagsbrúnar" helzt auð- vitað óbreyttur gagnvart þeim, sem ekki semja við félagið. ) Samtök verkamanna hafa reynst fara dagvaxandi. En samningstím- ann eiga „Dagsbrúnar"-menn nú að nota til þess að koma hverjum (daglaunamanni inn í verkamanna- félagið „Dagsbrún" og fyrst og fremst sjá um það, að þeir einir vinni við höfnina, sem eru félag- ar verkamannafélagsins „Dags- brúnar" eða Sjómannafélagsins. „Kikhósta"-varnir þær, sem fyrirskipaðar voru hér í Reykjavík, eru það ekki lengur, — sjá auglýsingu landlæknisins hér í blaðinu —, en eigi er skylt að senda þau börn í skóla, sem aldrei hafa fengið veikina, en heimilt er það hins vegar. Togarínn „Hafsíeinn" fer til ísafjarðar um helgina. Flutningur af- hendist fyrir kl. 2 á morgun (laugardag). Nic. BJarnason. Kiiapfélag Reykvikinga. Aðalfundur félagsins verður haldinn í kauppingssalnum í Eim- skipafélagshúsinu sunnudaginn 20. þ. m. í og hefst kl. 5 síðdegis. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Reykjavík, 14. febrúar 1927. St jórnin. LeiMélag Beykjavíkny. Hnnkarnir á Hððruvillum. Sjönleikur í 3 þáttum eftir Ðavíð Stefánsson frá Fagraskógi. LSg eftÍF Einil Thoroddsen. Leikið verður í Iðnó í kvöld (föstudaginn 18. þ. m.) kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í íðnó í dag frá kl. 10 til 12 og eftír kl. 2. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvislega. Síml 12. Sími 12. lýsing um afnám kikhóstavarna í Reykjavik. Samkvæmt tillögum héraðslæknis hefir heílbrigðis- stjórnin ákveðið, að hætt verði kikhóstavörnum peim hér í bæ, sem fyrirskipaðar voru með auglýsingu 30. dezem- ber fyrra árs, pó pannig, að foreldrum, sem eiga börn' á skólaskyldualdri og hug hafa á að verjast veikinn, skal heimilt að halda börnum sínum frá skólagöngu. Landlæknirinn, Reykjavík, 17. febr. 1927. G. B|iii*iasc»tt. Sksrudisala á regnf rðkkum Regnfrakkar beint frá ^erksmiðju verða seldir næstu daga með verksmiðjuverði. — Að eins góðar tegundir. — Athugið, hvort nokkur selur eins góðar tegundir af frökkum jafnódýrt. H. Andersen & Siin, Aðalstræti 16.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.