Alþýðublaðið - 22.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1927, Blaðsíða 1
1927. Þriðjudaginn 22, febrúar. 44. tölublað. Gefiö út af AlpýdufSokksium Mófmæll verkamanna gegn færslu björ- dagsins. Verkamannafélag Akureyrar sendi alþingi mótmælaskeyti í fyrra dag gegn færslu kjördags- ins. Skeytið er þannig: „Fjölmennur fundur í Verka- mannafélagi Akureyrar í dag mótmælir því harðlega, að breytt verði um kjördag við kosningar til alþingis, og leyfir sér því að skora á háttv. alþingi að fella frumvarp þeð, sem komið er fram urn að færa kjördaginn til 1. júlí, þar sem sú færsla á kjördegin- um myndi valda því, að fjöldi sjómanna og verkalýðs gæti ekki notið kosningarréttarins. Erlingur Friðjónsson, formaður." Stjórn Verkalýðsíélags Bolunga- víkur hefir einnig sent álþingi mótmælaskeyti gegn færslu kjör- dagsins. Það hljóðar svo: „Stjórn Verkalýðsfélags Bol- ungavíkur skorar á hið háa al- þingi að halda kjördegi til al- þingis óbreyttum.“ Á fundi fulltrúaráðs verklýðs- félaganna i Révkjavík var í gær- kveidi samþykt svo hijóðandi mótmæla-yfiriýsing: „Fulitrúaráð verklýðsfélaganna í 'Reykjavík mótmælir eindregið frumvarpi því um færslu kjör- ’dags, sem nú liggur fyrir al- þingi.“ Enn fremur var ákveðið að boða til almenns flokksfundar til mótmæla. Khöfn, FB„ 21. febr. Dregur til samþykkis með Kinverjum og Bretum. Frá Lundúnum er síinað: O’- Malley, fulltrúi Bretastjórnar hjá Kantonstjórninni, og Chen, utan- ríkismáiaráðherra Kantonstjórnar- innar, hafa undirskiifað samning viðyíkjandi hagsmunasvæði Breta í Hankau. Bretar reiðir Rússum. Brezka stjórnin hefir sent stjórn- inni á Rússlandi mótmæli vegna æílaðs undirróðurs þeirra gegn Bretum og hagsmunum þeirra í Kína. Hótar brezka stjórnin að nema úr giidi ensk-rússneská verzlunarsamninginn, ef Rússar haldi uppteknum hætti í þessu efni. Fellibylur i Bandaríkjunum. Frá borginni New York er sím- að: Hvirfilbylur í ríkjunum Missi- sippi og Louisiana í Bandaríkjun- um hefir grandað 40 mönnum, en 100* meiddust. Ágúst Bebel. Einn af brautryðjendum jaínað- árstefnunnar á Þýzkalandi og for- maður þýzka jafnaðarmanna- flokksins um meir en 40 ára skeið, Ferdínancl Ágúst Bebel, er fædd- ur þenna dag árið 1840. Bebel var lærisveinn og samherji Karls Marxs, hins ágæta forvígismanns alþýðusamtakanna. IiiMleiMÍ flóisadL Vestm.eyjum, FB„ 19. febr. Afli. Bátar, er réru í gær, fengu góð- an afla, á surna veiddust. 5 til 6 hundruð af þorski, en á einn bát- inn yfir 1000. Afli og heilsufar. Akranesi, FB„ 22. febr. Agætisalli. Allir bátar komu að í gær, alveg fullir. Reru allir aítur í gærkveldi. Bátar voru á sjó á sunnudaginn, en ekki á laugar- daginn. — Ágætt heilsufar. Ann- ars tíðindalítið. Sandgerði, FB„ 22. febr. Afli góður. 8 bátar reru í gær og aftur í 'dajg. í fyrra dag fengu bátar 450—850 iifrarpotta í róðri, en fiskurinn er lifrárlítill, 40 lifrarpottar í skpd. í gær fengu bátar 280 -500 iifrarpotta: komu með bátt í „lest“. ... Allir bátar á sjó í dag. — Kvefpest væg. Annars gott beilsufar. Karlakór Reykjavíkur héit samsöngí fyrra dag í Nýja Bíó fyrir troðfuilu húsi, og fór hann frarn hið prýðilegasta. Mega Reykvíkingar vei una sönghiut- skifti sínu, að eiga tvo jafngóða kóra og Karlakór K. F. U. M. og Karlakór Reykjavíkur. Þótli mönn- úm mest til kóma „Sérenad" eftir Frieberg, ,,Naar Fjordene biaáner" eftir Poulsen og „Sten Sture“ eft- ir Köriing, og söng Árni Jónsson frá Múla einsöng í báðúm síðari lögunum. Rödd Árna er alþekt; bæði er hún falleg, og svo fer hann vel með það, sem hann syngur. Hinn einsöngvarinn var ekki eins viðkunnánlegur, röddin ekki eiginlega falleg, söngurinn Leikfélag HeykjavíkBir. Mnnkamir ð Möðnivöllum. Sjónleikur i 3 þáttum eftir Davíð Stefámsson frá Fagraskógi. Liisj ettir Emil Tiior€iddsen. Leikið verður í Iðnó miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá 4 til 7 og á morgun frá kl. 10 tilíl2 og eftír kl. 2. Leikhúsgesíir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sími 12. Tilkynning. Af því ég hefi selt kaffi9 brent og malað með naliasEÍ álagningu en aðrir kaupmenn, hefur mér verið M@itad um kaup á kaffi af kaffibrenslam bæjarins, en préti fyrir pað sefi ég ágaeit kaffl á kr. 2,25 V2 kg. og snjóhvftan strausykur á 75 aura kg., ef tekin eru 2 kg. í einu, og valdar danskar kartöflur á 15 aura V2 kg. ©es*ið sva vel ©g sparlH ykkar speria liriiEgid í sinsa 1^94. ffiersmamis Jónsson • 8S. Snmmlstífifi eru allir sem þekkja sammála um að séu þau beztu. Fyrirliggjaudi í öilum venjulegum stærðum og gerðum. Fyrir togaramenn skal sérstaklega bent á ofanáliiud. eihhvern veginn þvögluíegur og meðferðin alveg andlaus. Fram- burðurinn á íslenzkunni var á stöku stað helzti tilgerðarlegur; það á að syngja, eins og sagt er, „áltidnar“, en ekki „ál-f-ti-r-har“; enginn maður syngur „Pá-1-1“ í stað „Pádi“. Var samsöngurinn í heild sinni kórnum og söngstjóra til mikiis sóma, og þarf óefað að endurtaka hann. Daoskir, sænskir ‘ og norskirsilíur-ognikkii-peningar eru keyptir á uppi. Um Hróarstungulæknishérað sækir að eins einn læknir, Ari Jónsson, sem nú er settur lælmir þar. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.