Alþýðublaðið - 22.02.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.02.1927, Blaðsíða 3
ALISÝÐUBLAÐIÐ 3 Ef pér sækist eftir góðri, en ódýrri handsápw, fjá biðjið um eftirtaldar tegundir frá Kaalimds Sæbe- fabriker, Árósum: Mandeln|j»lk,' TJæresætee, Ia*ls, Koyal Ifospítal, Öral, Flisesl ©live, ffialdesæfee, B©a*as:sápa, Sas'feélsápa, CoM ©reasai. — Einl|vep f8©s§§ara teganda tœst éefað Ssjá ksfitapsnanni pelsn, seim pér vei'ásllð við, eða peim itæsfa. frá sjávarútvegsnefnd, sem mælti nieð íry.i en stakk pó upp á 2 breytingum; var önnur bess efnis að heimila ’ erlendum séríræ’öing'- um viö alls konar iöju hérvist, en hin vildi gera „aÖsetur" í landinu að skilyrði fyrir því, að. útlend- ingar, er hér eru, er lögih ganga í gildi, eigi rétt til landsvistar, í stað „dvalar“, sem frv. tiltekur. Frmsm. nefndarinnar, Jóh. Jós., mælti fram með frv. og brt. nefndarinnar. Þar eð nefndinni hefði af læknisfróðum manni ver- ið bent á, að bráðnauðsynlegt væri að krefjast þess, áöur en út- lendingum yrði íeyfð landsvist, að þeir hefðu vottorð um, að þeir væru ekki haldnir af næmum sjúkdömum, spurði frmsm. ráð- herra, hvort stjórnin gæti ekki sett fyrirmæii um þetta x reglu- gerð, sem samin yrði samkv 9. gr. frv. Annars myndi nefndin hera fxam brt. til 3. umr. J. Baldv. hafði borið fram 2 brt., aðra þess efnis, að ekki mætti að heldur ráða útlendinga hingað, þótt þeir eigi þægju annað kaup en mat og húsnæði, íe n liina um, að lög- in gengi tafarlausit í gildi í stað þess að gera það fyrst 1. okt. 1927, pins og frv. tiltekur. Að því, er til fyrri tillögunnar kem- ur, þótti honum þetta meira sam- rærni. Um síðari tillöguna kvað hann það skifta miklu, að lands- menn mistu enga atvinnu á sild- (veiðatímanum í sumar. Þeir hefðu beðið nóg tjón af atvinnuleysi í vetur, þó ekki væri hleypt ínn í iandið 100—200 mönnum í sum- ar, sem tækju atvinnu af lands- mönnum. Það væru engin vand- ræði fyrir þinglð að koma lögun- um af í marz. Atvmrh. (M. G.) félst á brt. nefndarinnar og kvað næga heimild vera til þess að krefjast heilsufarsvottorðs af út- lendingum í lögunum fxá 18. maí 1920 og frv. sjálfu. Á móti brt. J. Baldv. kvaðst hann vera. Hon- um þótti hart að banna útlending- um að ráða sig sem matvinnunga, enda leyfðu Bretar það hjá sér. Honum fanst ókurteist að banna útlendum atvinnurekendum hér fyrirvaralaust að ráða til sín er- lenda menn, og því væri hann á móti síðari till. Jóns. J. Baidv. kvað venjuiegast ekki sýnda mikla kurteisi í slíkum efnum. Annars staðar hefði slík ákvæði verið sett fyrirvaralaust, og ekki hefðu. Norðmen\ sem frv. aðallega væri rniðað við, sett neinn frest, þeg- ar þeir ráku upp á okkur kjöt- tollinn forðum. Ekki væru heldur Norðmenn hér að nostra neitt við að tilkynna lögreglustjórum hing- aðkomu erlends verkafólks, eins og skylda væri, eða ekki hefði Krossanessverksmiðjan gert það. Hér væri á ekkert að líta nema hag landsmanna, og yrði stjórnin að gæta sín að fara varlega í undanþágum. Atvinnumrh. (M. G.) kvað ekki einhlítt að hugsa um bag verkafólks, heidur yrði líka" að sjá fyrir hag atvinnurekenda. Þegar ofmikíð fólk drœgist 'til sjávarsíðunnar frá sveitinni, pá yrði að hleypa inn útlendum verkamtínnum, svo tslendingarnir fœru i sveitina aftur. Eftir þess- tim bókum ætlast ráðherrann til að erlendir verkamenn séu keyri í hendi stjórnarinnar á íslenzka verkamenn, svo að þeir sitji, standi og vinni þar, sem stjórnin vill. Enn mæltu þeir Jóh. Jós. og Jón Baldv. nokkur orð hver. Breytingart. Jóns Baldv. voru feldar, önnur með 8 :2, hin með 9 :3. Brt. nefndarinnar samþ. í einu hljóði og frv. vísað til 3. umr. , Þ,i i„ I,'íi ; I i.:tííáí Nýtt frumvarp ber J. Baldv. fram um einkasöiu á saltfiski sams konar, sem hann hefir áður flutt' i neðri deild. Usn dnginia ©g TOglsmn, Næturlæknir er í nótt Jón Kristjánsson, Mið- stræti 3 A, símar 686 og 506. Þenna dag árið 1732 fæddist Georg Was- hington, foringi Bandarikjamanna í Norður-Ameríku í frelsisstríði þeirra og síðan fyrsti forseti Bandaríkjanna. Afmæli. 65 ára er í dag norska skáld- konan Hulda Garborg, ekkja skáldsins Árna Garborg. Hún er nú á ferðalagi suður í Róma- borg. „Allxanee írancaise14. Bókasafnið verður opið þriðju- dag og föstudag frá kl. 8—9 síðd. í Thorvaldsensstræti 4. , Kvöldvðkurnar. Þeir Þórbergur Þörðarson og séra Tryggvi Þórhallsson gátu ekki mætt þar í gærkveldi. Komu þeir Ágúst H. Bjarnason og Helgi Hjörvar í þeirra síað. Ágúst flutti fyrst kveðju írá Vestur-íslendiiig- um og las upp kafla úr bréfi um sjúkleika Stephans G. Stephans- sonar, Klettafialiáskáldsins. Kveð- ur bréfritarinn Síephan hafa verið rnjög hruxnan síðustu tvö árin og uggir, að hann rnuni nú ekki eiga iangt eftir ólifað. Síðan ias Ágúst úr kvæðum Stephans. Voru það: „Sumar%'aka“, „Mála í milli“, „Norna-Gestur“, kafli úr „Trans-i waal“, ádeiiukvæði hans á Eng- lendinga út af Búastriðinu, og loks visuna um Einbúa, er „stend- u r sem hreystinnar heilaga mynd og hreinskilnin klöppuð í bergið“, Kristján Albertsson, ias tvær sög- ur, er Guðmundur Kamban þýddi á skólaárum sínum. Heitir önnur „Einsetuinaðurinn", en hin „Gamall 'trúboöi í Annam“. Helgi Hjörvar las kvæði eftir Guðmund Frið- jónsson, kafla úr „Skamxxxdégi", eftirmæli („Fyrir handan frön- ið . . . “) og „Bréf til vinar míns“, ort til manns, sem ætlaði til Ame- ríku. Einníslandsbankabáturinn seld- ur. Einn af fslandsbankabátunum á ísafirði hefir nú verið seldur þar. Það er „Freyja", og er hann einn af beztu báíunum. Svo er mælt, að útibússtjórnin þar hafi talið, að því að eins væri hægt að selja bátana, að þeir yrðu keyptir fyrir sparifé. Það stóð líka heima, því að auk skipstjóra og vélamanns, sem keypt hafa hlut í báínum, er nýi eigandinn mesti gjafaþegi útibúsins þar. Otibússtjórann hefir svo sem rent grun í, hvar spari- fjárins væri áð leita. Trúlofun sína opinberuðu á laugardaginn Halldóra Björnsdóttir ungfrú, Njálsgötu 58 B, og Kristmundur Guðmundsson prentari, Hvg. 93. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband 17. þ. m. Sigríður Guðmundsdótt- ir, Skólavst. 24 A, og Marinó Jóns- son í Bjarnaborg. Séra Friðrik Hallgrímsson gaf þau saman. Skipafréttir. Fisktökuskipið, sem hingað kom í fyrra dag, fór í gær til Akxxr- eyrar að taka fiskfarm. Það heit- ir „Bjerka“. — Togarinn „Haf- steinn" fór fyrst í gær vestur til Isafjarðax. Sjötugsafmæli Sir Robert Badeu Powell, stofn- andi hins fyrsta skátafélags og formaður heimsfélags þeirra, vérður 70 ára i dag. Togararnir. „Tryggvi gamli", „Baldur*1 og „Kári“ komu frá Englandi í gær. „GyIIir“ fór í.nótt á ísfiskveiðar aftur. „Skúli fógeti“ kom af veið- um. í mprgun með um 1800 kassa. Heilsufarsfréttir (Eftir símtali í morguri víð land- lækninn.) Hér í Reykjavík hafa yfir 50 „kikhósta'-sjúklingar bæzt við sjðast liþna viku. „Inflúenza“ er hér líic og verið hefir. Engar aðrar farsóttir og heilsufar yfir- leitt gott að dómi lækna. Veðrið. Hiti rnestur 1 stig, minstur 6 stiga frost. Átt ausílæg. Snarp- ur vindur í Véstmanriaeyjum. Annars staðar lygnará. Þurt syðra og vestra, en lítil snjókoma nyrðra og eystra. Loftvægislægð fyrir sunnan lancl. Útlil: Austlæg átt áfraixx, állhöss á Suðurlandi austan Reykjaness. Hreinviðri hér um slóðir, en nokkur snjókoma í öðrum landsfjórðunguni, mest á Norðausturlandi. Gesigi erlendra mynta í dag: Sterlingspund..... kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121,70 100 kr. sænskar . . . . — 122,01 10!) kr. norskar . . . , — 117,63 Dollar...............- 4,57i/4 100 frankar franskir. . . — 18,01 100 gyllini hollenzk . . — 183.10 100 gullmörk pfzk. . . — 108,38 I Alpýðusamband Islatids hefir verkamannafélagið í Stykk- ishólmi samþykt að ganga. Sama verkakaup gildir nú í Stykkis- hólnxi sem í fvrra, 95 au. um klst. að surnri til, en 85 au. að vetri til. Grimsnesslæknislxérað mun verða veitt innan skamms. Unx það sækja þessir læknar: Jó- hann J. Kristjánsson, Höfðahverfi, Kristmundur Guðjónsson, Reykj- arfirði, Lúðvík Norðdal, Eyrar- bakka, Halldór Georg Stefánsson, nú á Isafirði,. og Páll Kolka í Vestmannaeyjum, Vararæðismenn erlendra rikja hafa tveir ný- lega verið viðurkendir hér á landi, annar í Reykjavík fyrir Ar- gentínu, Hjalti Bjömsson kaup- maður, hinn á ísafirði fyrir Svi- þjóð, Magnús Scheving, fslands- banka-útibússtjóri, Thorsteinssob. Óralanga andleysisgreln skrifar Sveinn i Firði i siðasta „Tíma“-blaðið og kallar ,ymd- remmu". Skýring langlokunnar er þó finnanleg. Honum hefir fundist hann þurfa að svara ritstjóra „Jafnaðarmannsins“ einhverju, sezt svo við og spunnið lopann; en mikið má vera, ef hann beflr ekki verið farinn að dotta, áður en hann lauk við að teygja úxr tásunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.