Alþýðublaðið - 24.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1927, Blaðsíða 1
Alpýðubla Gefið ot af Alþýouflokknun* 1927. Fimtudaginn 24. febrúar. 46. tölublað. Tónsnillingurinn Sveinbjöra Sveinbjornsson piófessor andaðist snögglega í gærkveldi 2kJ. 5 á heimili sínu í Kaupmanna- iiöfn. Sat hann við hljóðfærið, er andlátið bar að, og hneig þ&r örendur niður. Fáir hafa gert garð vorn frægari en þessi míkli maður, «g verður hans rækilega rriinst 'hér í blaðinu. gegn færslu kjördagsins. Frá Hellissandi („Sandi") hef- ir alþingi fengið mótmælaskeyti *;gegn færslu kjördagsins. Þao er þannig: „Alþingi íslands, Reykjavík. i Sökum erfiðleika, er stafa af því fyrir verkamenn og sjómenn •ao nota kosningarrétt sinn, ef ;kjördegi yrði breytt, skorum vér á fcið háa þing að breyta honum ¦<ekki. Verkamenn og sjómenn." Verkafólkið á Húsavík hefir sent tvö mótmælaskeyti. Eru þau .á þessa !eið: „Á fjölmennum verkamanna- félagsfundi voru samþykt með •öllum atkvæðum mótmæli gegn færslu kjördags. Breyting talin ó- hagkvæm verkamönnum og sjó- mönnum. Pétur Jónsson, formaður." „Verkakvennafélagið „Vonin", Húsavík, mótmælir einróma færslu kjördags. Björg Pétursdóttir, " , formaður." Forsetar skýrðu þingmönnum í gær frá mótmælum þessum. A LaugaFegl i 'hefi ég opnað aftur gullsmiða- vinnustofu mína, sem var áður á Laugavegi 18 B. Tek eins og að undanförnu gull og silfurmuni til smíða og viðgerðar. Rafgyllingar, hreinsun og forsilfringar. Millur, beltispör, nælur, hnappar .alt af fyrirliggjandi. ' Verð hvergi eins lágt. Vinnan sýnir sig. : Virðingarfylst Ouðmndsir Gíslason, Alþýðuflokkstundur verour haldmn í Báraibúð næsfkomaiidi fðstuiBag M. B\h síðd. Umræðuefni: Færsla kjðrdagslns og fleira. Hlinm alþinggisinðnnuin ep boðio á fundinn. Framkvæmdasfjórnin. fl I :omlð I i Miklð úrvafi af Mand- sápiaMi mjög ódýrsins, enn fremur — liurstuni, ¦ Z SUrúbbumi W. C. pappir m á 40 aura stk. og ýmiskonar Hpeinlæíisvörnr. Verðið I 1 EE2 m L sanngjarnt vant er. eins og Verzl. fimiiiÞórniiiiar & Go. Eimskipafélagshúsinu. Ssmi 491. SBiSaBBBBl 11B8BBBBB s I Aoalfnndur MravemdiHiarfélags fslands. verður haldinn þriðjudaginn 1. marz í K. F.,U. M. (litla salnum) kl. 8 síðdegis. Stjörnin. Nýkomlðt . Giænýtí ísL smjfir, Sauðatélg, læfa, Barlnn freofiskur. Gnðmandnr Ouðlinsson. Skólavörðustíg 22 og verzl. Laugaveg 70. vguilsmiður. Sími i5Q9. ÖDÝRT! ísl. smjör, Kæfa, Ostar, Kjöt, Koravörar, Kaffi, Sykor, Egg, Har-ðfiskur, Kex. og Kökur. Ölafor Jöhaimsoii, Spítalastíg 2. Sími 1131. Fíllinn Laugavegi 79. Sími Í551. og Versel NjélsgSta 48. Sími 1537. Ouðmundnr Kamban hefir framsafjnarkvðld í Nýja Bíó föstudag 25. p. m. kl. _7l/2 síðdegis. Aðgöngumiðar á 2 kr. hjá bóksölum og við ínnganginn. Leikfélág Reyk$avikur. lunkarnir á Hfw Ilii. Sjönleikur í 3 páttum eítir Bavíð Stefásasson frá Fagraskógi. LiSg eftír Emifi Thoroddsen. Leikið verður í Iðnó föstudaginn 25. p. m. kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldirilðnó í dag frá frákl. 4 til 7 og á morgun frá kl. 10 til 12 og eftír kl. 2. Lækicað verð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sinfi 12. ' Simi 12. Postnlins-', leir*, gler^, alu- niiiiíum- og emailie-vörar, Hnífapör, Dömutöskur, Smávörur. Barnaleikföng og Spáspilin frægu ættu allir að kaupa hjá K. Einarsson & Bjðrnsson Bankastræti 11. »• MWa 0>« £i«»«lj JL fer héðan í kvHld kl. 6. e. m. Nie. Bjarnasoii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.