Alþýðublaðið - 24.02.1927, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1927, Síða 1
Alfiýðublaði GeVitt ét aV AlþýðuVlokknum 1927. Fimtudaginn 24. febrúar. 46. tölublað. Tónsnilliugurinn Sveinbjðrn Svelnbjornsson prófessor andaðist snögglega í gærkveldi 'kl. 5 á heimili sínu í Kaupmanma- ihöfn. Sat hann við hljóðfærið, er andlátið bar að, og hneig [wr örendur niður. Fáir hafa gert garð vorn frægari en þessi míkli maður, og verður hans rækilega nrinst 3hér í blaðinu. Méteæll gegn færslu kjördagsins. Frá Hellissandi (,,Sandi“) hef- ir alþingi fengið mótmælaskeyti gegn færslu kjördagsins. Það er þannig: „Alþingi íslands, Reykjavík. Sökum erfiðleika, er stafa af því fyrir verkamenn og sjómenn að nota kosningarrétt sinn, ef kjördegi yrði breytt, skorum vér á hið háa þing að breyta honum ekki. Verkamenn og sjómenn.“ Verkafólkið á Húsavik hefir sent tvö mótmælaskeyti. Eru þau á þessa ieið: „Á fjölmennum verkamanna- féiagsfundi voru samþykt með öllum atkvæðum mótmæli gegn færslu kjördags. Breyting talin ó- hagkvæm verkamönnum og sjó- mönnum. Pétur Jónsson, formaður.“ „Verkakvennafélagið „Vonin“, Húsavík, mótmælir einróma færslu kjördags. Björg Pétursdóttir, ‘ formaður." Forsetar skýrðu þingmönnum í gær frá mótmælum þessum. A Laii(|avegi S l hefi ég opnað aftur gullsmiða- vinnustofu mína, sem var áður á Laugavegi 18 B. Tek eins og að undanförnu gull og silfurmuni til smíða og viðgerðar. Rafgyliingar, hreinsun og forsilfringar. Millur, beltispör, nælur, hnappar .alt af fyrirliggjandi. Verð hvergi eins lágt. Vinnan sýnir sig. Virðingarfylst Guðiiimðiir OislasoR, guflsmiður. Sími 1559. Alþýðuflokksfundnr verður haldinn í MámiDMé MæsfkMBaaaiidl fostndag M. 872 síðd. Umræðuefni: Færsla kjðrdagsins og fleira. Íllum alþingfismSsmum er bottxtt á fnndinn. Framkvæmdasfjérnin. fl BBI 9BB BBI IBB ! Mýkomlð! I I Mikið úrval af Hand> sápiam mjög ódýFum, enn fremur — BsiFStum, « tm SkFúbbum; W. G. pappír » á 40 aura stk. og ýmiskonar MFemlætisvöpisF. Verðið I BR I L sanngjarnt vant er. ems og Verzl. (imiiiíiórannar & Co. Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. BBI IBBIBI !SB I m i J Aðaifnfldur Díraveradimarfélaifs íslands. verður haldinn þríðjudaginn 1. marz í K. F. U. M. (litla salnum) kl. 8 síðdegis. Stjórnin. Nýkomið: Glænýft ísL smjör, Sauðatéig, Kæfa, UarisMa Sreðfxskax*. fíHðntuitður fíuðjóisson. Skólavörðustíg 22 og verzl. Laugaveg 70. ÓDÝRT! ísl. srajör, Kæfa, Ostar, Kjöt, Komvörur, Kaffi, Sykur, Egg, fiarðfiskur, Kex og Kökur. ðlafur JóhauRssoi, Spítalastig 2. Sími 1131. Fíllinn Laugavegi 79. Sími í 551. og Vepssl Njálsgötu 43. Sími 1537. fiuðmundur Kamban hefir framsagnarkvðld í Nýja Bíó föstudag 25. p. m. kl. 7y2 síðdegis. Aðgöngumiðar á 2 kr. hjá bóksölum og við ínnganginn. Leikfélag Meykjavíkiir. Nnnkanir á IHSAruvðlInm. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Davið Stefárasson frá Fagraskógi. Löíf eftiF Emil Thopoddsera. Leikið verður í Iðnó föstudaginn 25. þ. m. kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá frá kl. 4 til 7 og á morgun frá kl. 10 til 12 og eftír kl. 2. ILaekkað vepð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta síundvíslega. SíbsI 12. Simi 12. Postulíns-, leir-, gler-, alu- minium- og emaille-vörur, Hnífapör, Dömutöskur, Smávörur. Barnaleikföng og Spáspilín frægu ættu allir að kaupa hjá R. Einarsson & Bjðrnsson Bankastræti 11. m. m. s. E fer kéðan s kvold kl. 6. e. m. Mle. Blarnasoii.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.