Alþýðublaðið - 25.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.02.1927, Blaðsíða 1
Alþýðuhlaði Gefið út af Alþýðuflokknunv 1927. Föstudaginn 25. febrúar. 47. tölublað. NæturMður. Mótmæii gegn meðferð alping- is á næturfriðarfrumvarpinu. ) Samþykt var í einu hljóði á fundi verkamannafélagsins „Dags- 'brúnar“ í gærkveldi þessi mót- mælatillaga: „Fjölmennur fundur í verka- mannafélaginu „Dagsbrún" mót- mælir eindregið þeirri ákvörðun neðri deildar aljnngis, að fella frumvarp til laga um bann gegn næturvinnu við fermingu og af- fermingu skipa og báta í Reykja- vík og Hafnarfirði og skoðar at- kvæðagreiðsluna um þetta áhuga- mál verkamanna vott þess, hversu andstæður meiri hluti neðri deild- ar er kröfum alþýðunnar.“ Méfmæli gegn færsíu kjördagsins. Verkakvennafélagið „Framsókn“ hefir sent alþingi mótmæli sín gegn færslu kjördagsins. Bréf fé- lagsins er þannig: „Hér með tilkynnist hinu háa alþingi, að félagið hefir á fundi samþykt svohljóðandi mótmælaá- lyktun: „Verkakvennafélagið Framsókn mótmælir því, að sú breyting verði gerð á kosningalögunum, að kjördagurinn verði fluttur fram til 1. júli.“ Virðingarfylst. Jónína Jónatansdóttir. Sigríður Ólafsdóttir. Jóhanna Jónsdóttir. Jóhanna Egilsdóttir. Herdís Símonardóttir." Manntal á íslandi í dezember 1920 er nú komið út — 5 árurn of seint, en betra er seint en aldrei. Alpýðuflokksfundur verður haldinn í Bárubúð í kvold, fostuðag, kl. 8 7? sfiðd* Umræðuefni: Færsla bjðrdagslns og fleira. Öllum alþiiagisseiöimum er boðið á fundinn. Framkvæmdastjórnm. Sjómenn! Alt sem þið þurfið á að halda fáið þið bezt og ódýrast hjá Elliigsen. S t y r kur handa veikum stúlkubörn- um verður veittur úr Minn- ingarsjóði Sigríðar Thor- oddsen. — Styrkbeiðni, á- samt læknisvottorði, send- ist til stjórnar Thorvald- sensfélagsins fyrir 4. marz n. k. í „Basarinn." Stjórnin. Wf útsala Framnesvegi 15. 'Sími 1932. Opnuð í dag. Systir min, Slgnrlín Ögmundsdéitir, andaðist mið- vikndaginn 23. p. m. á heimili sinu, Mverfisgötu 13, i Hafnarfirði. Ingimundur Ögmundsson. ndnr Kamban hefir framsagnarkvðld í Nýja Bíó í dag kl. 7'/2 síðdegis. Aðgöngumiðar á 2 kr. hjá bóksölum og við innganginn. Karlakðr ieykjavíkur endurtekur samsöng sinn í Nýja Bíó sunnudaginn 27. þ. m. kl. 4 e. h. Alþm. Árni Jónsson frá Múla, Sveinn Þorkelsson kauþmaður og Emil Thoroddsen aðstoða. Aðgöngumiðar seidir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og í Nýja Bíó eftir kl. 1 á sunnudaginn. W Sfiðsista siitsa. Sjémenn? Fyrir vertíðina fæst alls konar OLfUFATMÐUR með mjög lágu tækifærisverði. Leikfélag Meykjavíkmr. Mnnkarnir á Mððrnvöllnm. Dnus. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Lög eftir Emil Thoroddsen. Leikið verður í Iðnó föstudaginn 25. þ. m. kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldirílðnó í dag frá kl. 10 til 12 og eftír kl. 2. Lækkað verð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Síml 12. Sími 12. Barnavinafélaoið „Smaiiðfin“ heldur fund í söngstofu Barnaskólans laugardaginn 26. þ. m. kl. 8. síðd. Fundarefni: 1. Frú Jónína Sigurjónsdóttír fly.tur erindi. 2. Önnur mál. Félagar mega hafa gesti. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.