Alþýðublaðið - 26.02.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.02.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kaupgjaldsmál á Austfjörðum. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. [FB.-skeyti var birt hér í blað- inu á miðvikudagmn var um kaupdeilur á Seyðisíirði og Norð- íirði, Sendandi var „Hænir“. Álþbl. þótti skeytiö grunsamlegt, eins og það var orðað. Hefir það því snúið sér til ritstjóra „Jafn- aðarmannsins“, Jónasar Guð- mundssonar, kennara á Norðfirði, og fengið frá honum í gær skeyti, er svo hljóðar]: Norðfirði, 25. febr. Kaupsamninga-umleitanir hafa staðið yfir á Eskifirði, Norðfirði og Seyðisfirði frá því um nýjár, hvergi enn orðið verkfall og víð- ast unnið fyrir fyrra árs taxta, þar til samningar takast. Samn- ingur var undirskrifaður á Norð- Ifirði í gær. Kauplækkun var 10 af hundraði. Ákvæði fyrri samn- ipga, sem voru óhagstæð verka- fólki, voru feld burt nú og for- gangsréttur verkalýðsfélagsfólks til atvinnu tryggður og vikuleg kaupgjaldsborgun. Enn þá er ó- samið á Seyðisfirði og Eskifirði. Vélbátar. á öllum fjörðum búa sig til vertíðar á Hornafjörð og Djúpavog. Á Norðfirði er haf- inn undirbúningur að því að reisa ,gúanó“-verksmiðju, er aðallega á að starfa að mjölvinslu úr þorsk- túrgangi og síðar að síldarbræðslu, tef til fellur hér. Eigendur eru að sögn þýzkt félag.“ „Jafnaðarmaðurinn.“ Hræðilen meðferð á skepnum. Kvikfé og alifuglar deyja úr harðrétti. er kunnugt, að hann hefir nú síð- ustu mánuðina fengist eitthvað smávegis við leikstúss hjá leik- félaginu. Lögreglunni bárust fregnir af þessu athæfi, og tók hún þegar málið til meðferðar. Reyndust þá allar fimm geitur hans fallnar úr harðrétti, og reyndust köld húsakynni, fóð- urskortur og slæm umhirða hafa vefíð þessa valdandi. Af sömu ástæðum drápust eitt- hvað tiu hænur. Ástandið virðist hafa verið al- veg frámunalegt, og er all-líklegt, að svo hafi hungrið sorfið að, að dýrin hafi orðið að rifa í sig hræin af peim, sem féllu. Að minsta kosti sást ein geitin standa á hræi af hænu og rífa af henni fiðrið. Þetta er svo hræðilegt athæfi, að manni, sem er með öllum mjalla, er varla til þess trúandi, enda engin afsökun fyrir því, sem nægi, nema geöbilun. Alþingi. Meðri delld. Eftir að tilkynt höfðu verið mótmæli gegn færslu kjör- dagsins, og mótmæli verka- mannafélagsins „Dagsbrúnar“ gegn neitun neðri deildar á lög- tryggðum næturfriði hafnar- verkamanna, var, eftir að flutn- ingsmenn höfðu mælt nokkur orð, landsskiftalagafrv. P. Þ. vísað til 2. umr. og landb.n. og Múlasýslu- umboðsfrv. Sveins í Firði til 2. umr. og allsh.n. Efri deild. á nauðsyn frv., sem er gamall kunningi þingsins, en hefir ver- ið felt þar nokkrum sinnum áð- ur. í daglegu tali er það nefnt rakarfrv. og sýnist illa fallið til að valda jafnmiklum hita í þing- inu og það gerir, ekki fyrirferð- armeira en það er. Nú reyndi á karlmensku þingmanna og feldi deildin frv. með mikilli geðfestu og 7 atkv, : 7 að viðhöfðu nafna- kalli. Með frv. voru auk flutn- ingsmanns „Framsóknar“-fl. og Jóh. Jós. Ný frumvörp og tillögur. Laun ljósmæðra. Jakob Möller flytur frv. urn bætur. á launakjörám ljósmæðra, sama frv. og Halld. Steinsson Iflutti í lýtrra í e. d. og með sömu greinargerð, sem er kafli úr bréfi til alþingis frá Ljósmæðrafélagi fslands. Nú er að sjá, hvort þingið reyn- ist ljósmæðrunum sanngjarnara í 'ár en í fyrra. Alpýðuflokksfundurinn 1 í gærkveldi var fjölmennur og einhuga. Voru haldnar snjallar ræður til skýringar málum þeim, er fyrir lágu, og síðan einróma samþykt eindregin mótmæli gegn færslu kjördagsins og „litlu rík- islögreglunni". Jafnframt voru einróma samþyktar áskoranir á alþingi um að veita ríflegan styrk til atvinnubóta og verklegra framkvæmda, urn skipun milli- þinganefndar í atvinnumálum, og um að láta rannsaka fjárgjafir bankanna til einstakra rnanna og félaga, og áskoranir á landsstjórn- ina og á borgarstjóra og bæjar- stjóm urn að láta halda áfram atvinnubótavinnunni óskertri. Verða tillögurnar birtar í næsta blaði. — Að eins einn af þing- mönnum annara flokka sýndi þá sjálfsögðu kurteisi að koma á fund- inn, þótt öllum væri þeim boðið. Sá, sem mætti, var Pétur Þórð- arson, en eigi tók hann til máls. Var svo, sem Felix Guðmunds- son sagði, að nú skriðu þeir ekki að fundarsalsdyrunum, andstöðu- þingmennirnir, eins og þeir em sumir hverjir vanir að gera, þeg- ar kosningar standa fyrir dyrum. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. í fríkirkj- unni kl. 5 séra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju kl. 9 f. m. há- messa kl. 6 e. m. fyrirlestur: Trú og vísindi. í Aðventkirkjunni kl. 8 e. m. séra 0. J. Olsen: Ráðstöf- un guðs og forlög. — I Sjómanna- stofunni kl. 6 e. m. guðsþjónusta. Allir velkomnir. — í Spítalakirkj- unni (kaþ.) ld. 9 f. m. söngmessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með pre- dikun. Rúsínu- Crem- Súkkulaði- Rjóma- Bollur. Á Lindargötu 10 B býr ungur maður, Sigurjón Jónsson að nafni. Hefir hann að undan förnu alið geitur og hænsn í atvinnuskyni, og hefir aldrei heyrst annað en að meðferð hans á skepnum sín- um hafi verið forsvaranleg. En nú hefir eigandi dýranna farið að slá slöku við pau snögglega, þö ekki sé kunnugt um neina ástæðu til þess, en hitt Þar var stuttur fundur, en þó voru afgreidd fjögur mál. Frv. um viðauka við námulög og frv. um uppkvaðningu dóma og úr- skurða voru til 3. umr. Þau voru samþ. umyrðalaust og aígreidd til n. d. Frv. um afstöðu foreldra til óskilgetinna bama fór með sama hætti til 2. umr. Fjórða málið var frv. um viðauka við lög um lokunartíma sölubúða, sem Jón Baldv. bar fram. Sýndi Jón fram Til að greiða fyrir afgreiðslu á bolludagina, vildi ég biðja fólk að sénda pantanir sem fyrsí, helzt í dag eða á morgun, og verða pær pá sendar heim á umbeðnum tíma. mr Heiíar boiiar allan dagini. -w Búðin verður opnuð kl. 6 á mánudagsmorgun. Kökugerðin á Laugavegi 5. Jón Símonarson. Sími 873. Sími 873. Ath. að allar pessar tegundir verða seldar á 12 aura stk. hjá Sveini Hjartarsyni, Bræðraborgastíg 1 og á Bergstaðastræti 3. jgglj§r” Búðin opnuð kl. 7 f. m. Sími 234. Sími 938. Á holludaglnn kl. 6 verða til margar tegundir af mjög góðum heitum bollum, sent heim til íoeirra sem pess óska, gjörið svo vel og sendið okkur pantanir yðar sem tekið er á móti í slma 12759 lð759 IIM, og í búðinni á Vesturgötu 20. Heilbrigðasta samkepnin er vörugæða- kepnin. Gísli & Kristinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.