Alþýðublaðið - 26.02.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.02.1927, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐUBLAÐIÐ Verkamaflmastfigvél, Inniskór, Skóhlííar eru i beztu og ódýrustu úrvali i skóverzlun Jén Stefánssoiar, Laugavegi 17. Opinbert uppbóð veiður haldið mánudaginn 28. febr. í Bárubúð og hefst kl. 1 e. h. Verður par seldur alls konar búðarvarningur tilh. protabúi Hannesar Jónssonar kaitpm. Taklð eftlr! llaind, tvf« ©u prfi-pætt, í möruaia lltmm, fæst fi iillarverkssnlð|aaiBÍ Frakkastfig 8. Lágt verð. Eogi A. J. Þérðarson. Allir ættu að lirunatr|||ja ^ straxf Nordisk Brandforsikring H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sírai 569. Aðalumboð Vestugötu 7. Pósthólf 1013. Samkvæmt kröfu lögreglustjóra verður opinbert uppboð haldið í Bárubúð mánudaginn 7. rnarz kl. 1 e. h. Verða par seldar tóbaksvörur og súkkulaði til lúkningar ógreiddum tolli. Bæjarfögetinn í Reykjavík, 25. febr. 1927. Jáh. JéhaimessoiB. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 25. febr. 1927. Jého JéhaBBisessoiE. Usii áagMsm og veglmtaa. Næturlæknir er í nótt Katrín Tftoroddsen, Vonarstræti 12, sírni 1561, og aðra nótt Níels P. Dungal, Sóleygjar- götu 3, sínri 1120. Næturvörður er næstu viku í lyfjabuð Lauga- vegár. Skipafréttir. „Villemoes“ kom i nótt úr hringferð. Karlakór Reykjavikur endurtekur samsöng sinn á morgun kl. 4 í Nýja Bíó. Unglingastúkur. „Unnur" nr. 38 heldur fyrsta fund sinn eftir samgöngubannip kl. 10 f. h. á morgun, en „Díana“ kl. 2 e. h. Kolakraninn nýi verður vígður á morgun kl. 12 á hádegi. Lik Sveinbjarnar Sveinbjörnssonar prójessors verður flutt hingað heim, Stúdentafræðsian. Á morgun ætlar cand. jur. Grét- ar Fells að fræða um endurholdg- unarkenninguna. Fyrirlesturinn verður eins og vant er kl. 2 og (fluttur i Nýja Bíó. Danzleikur „K. R.“ verður laúgárdaginn 5. marz, en ekki í dag, eins og stóð í smágrein „Danzvinar“ í blað- inu í fyrra dag. Björnsbakarí veitir verðlaun 'fyrir réttar til- gátur um, hve margar bollur muni seljast par á bolludaginn (mánu- daginn kemur), I fyrra hafði pað sömu aðferð, og komu pá um 1500 tilgátur. Miðar til útf.ylling- ar fást í brauðsölubúðinni. Nýja smávinnuprentsmiðju hafa peir Guðin. Guðmundsson og Vilhelm Stefánsson prentarar opnað í Haínarstræti 18 hér í bænum; kaila peir hana „Hóla- prentsmiðjuna“ og er jrað eftir fyrstu prentsmiöjunni, sem sett var á stofn á biskupsstólunum hér. Togararnir. „Draupnir" kom af veiðum í gærkveidi með 62 tunnur lifrar, ,,SkalIagrímur“ með 120 tn„ í nótt „Belgaum“ með 105 tn., „Menja“ með 130 tn. og „Gyilir" með 1400 kassa ísfiskjar. Hann er farinn til Englands. Rófumyndin < yerður í blaðinu á mánudaginn. Veðrið. Hiti mestur 2 stig, minstur 8 stiga frost. Fremur hægt veður *)og víðaSt purt. Útlit: Gott veður víðast. Regn á Austurlandi. Sjómenu! Verkanieim! Viooivetliiprnir margeftirspurðu með skinni á gómum og blárri fit, eru nú komnir aftur og kosta að eins '1.25 parið. Vðrnhúslð. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 taiar í Nýja Bíó um Endnrholdganarkeniilflguna. Miðar á 50 aura við inn- ganginn frá kl. 1,30. Verzlið uið Vikar! Pað verður notadrýgst. Mjólk fæst alian daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. „Snmargjöfin“ minnir félaga sína á fundinn í kvöld kl. 8 í söngsal barnaskól- ans. Ættu foreldrar og aðrir barnayinir að fjöimenna, og mun pá ekki iðra ómaksins að ldusta á erindi frú Jpnu Sigurjónsdótt- ur. Er hún, sem kunnugt er, afará- hugasöm um velferðármái liarn- anna. Dvaldi hún erlendis síðast liðið ár og kynti sér margt um fræðslustörf og uppeldi, og vill nú gjarna láta aðra njóta góðs af. Barmuinur. Skata, Saltflskar, BiMlngur, læfa, Tólo i verzluia Theodérs N. Slgurgeirss. Nönnugötu 5. Sími 951. Ef Sjóklæðagerðin ber í tvo sioppa fyrir yður, þá græðið pér einn slopp og eruð aldrei blautur við vinnuna. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssöiu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðaistr. li. Heima 11—1 og 6—8. Rakarastofa Síjartans Ólafssonar er á „Hótel Heklu“. Inngangur frá Lækjartorgi. Ljösmyndauélar, allar stærðir nýkomrar. Kassavélar fyrir byrj- endur, rnjög vandaðar. Lítið inn! Amatörverzlunin, Þorl. Þorleifs- son. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Amatörar1 Kopiering og stækk- un á myndum fljött. og vel af hendi leyst. — Amatörverzlunin, Þorl. Þorleifsson. Rltstjórt og ábyrgðarmaður Hnllbjörít Halldórss&n. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.