Alþýðublaðið - 28.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1927, Blaðsíða 1
Alpýðubla Gefið út af AlÞýduflokknurit 1927. Mánudaginn 28. febrúar. 49. tölublað. ezti Bandnar M Blessiii iatspféiapi. Jafnaðarmannafélag íslands . 'heldur fund á priðjudagskvöld kl. 8V2 síðdegis í Kaupþingsalnum Lyftan verður í gangi. Félagar beðnir að fjölmenna, pví ýms mjög mikilsvarðandi mál verða til umræðu. — Mætið á réttum tíma. Stjórnin. Vei iiiiiastíjprél, Inniskór, Skóhlífar eru i beztu og ódýrustu úrvali í skóverzlun JÖH St©fálS§§öMF, Laugavegi 17. •Set upp skinnkraga, sauma skinnkápur og geri við gamlar. listjánsson. Laugaveg 18, uppi yfir húsgagnavinnustofunni „Áfram". OlðSlMlliI ittin ei» /sem mesta athyglina vakti, þegar liún var í sýniskáp blaðsins um daginn, birtist nú að rnargítrek- af3ri ósk lesenda vorrá, þeirra, 'sem ekki áttu kost áað sjá hana þá. Hefir fjöldi manns á hverj- um degi komið á skrifstofu vora til að fá að sjá myndina, en hún var komin tiL.eigandans. Eigand- inn hefir ieyft oss að birta mynd- ina í: peirri von, að hann fram- vegis komist hjá heimsóknum manna, sern vilja sjá myndina, og sem hafa orðið tíðari en "pægi- legt var á einkaheimili. Um sögu .rófumyndarinnar vísast til þess, sem birt var hér i blaðinu 5. febr. ¦ síðast liðinn. " Mr. il ðlafsson. V ttsala OHCH byrjar 1. marz í verzlun Margrétar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 12. Þar verða seld 100 stk. morgunkjólar á 4.50. Dömu- svuntur frá 2.40, ^arna- svúntur frá 1.80, Lérefts- undirkjólar fyrir hálfyirði. 30% afsláttur af öllum [eikföngum, speglum.sápum og ilmvötnum. 25 % af barnahúfum ogtreflum (sett), — einnig af herra silki- og ullar-treflum og 20% af öll- um öðrum vörum verzlunar- innar. B - Fataefni (Cheviot), sérstaklega vönduð. Frakkaefni. Drengjafataefni. Verzlunin orn Knstjansson Séiey. Séley. Þéir, sem reynt hafa íslenzka kaffi- bætinn Séley9 viðurkenna, að enginn útlendur taki honum fram. Hann fæst nú i flestum matvöruverzlunum bæjarins. Séley. Sóley. Saltk Fyrsta flokks dilkakjðt stérhtlggvi®' kr. ©96® per % kg. . \ Spaðsaltað kjöt af sauðum og veturgömlu á kr. 0,70 per. \/t kg Ódýrara í heilum tunnum. aupfélagið, Laugavegi 43. Sími 1298. Aðalstræti 10. Sími.1026. Tilkynning. Þann 1. marz næstkomandi hættir herra Guðmundur Hafliðason að veita forstöðu verzlun peirri, er hann hefir rekið fyrir mig á ¥esturggötu 48 undir sínu nafni, en herra Sveinn Jónsson tekur við stjórn verzlunarinnar. Reykjavík, 26. febrúar 1927. Louise Lúðvígsdóttir. I Alt af bezt að kaupa hjúkrunartæki í „París".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.