Alþýðublaðið - 28.02.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 28.02.1927, Side 1
Alpýðnblaðl Gefið út af AlÞýðnflokknum 1927. Mánudaginn 28. febrúar. v 49. tölublað. Boril I ieztu Baunlrnar frð Blcssuðu Kanpfélaginu. Jafnaðarmannafélag íslands .heldur fund á þriðjudagskvöld kl. 81/* síðdegis i Kaupþingsalnum Lyftan verður i gangi. Félagar beðnir að fjölmenna, því ýms mjög mikilsvarðandi mál verða til umræðu. — Mætið á réttum tíma. Stjórnin. Inniskór, Skóhiifar eru i beztu og ódýrustu úrvali í skóverzlun Jón Stelðnssonar, Laugavegi 17. Set upp skinnkraga, sauma skinnkápur og geri við gamlar. ristjánsson. Laugaveg 18, uppi yfir húsgagnavinnustofunni „Áfram“. w. ® simmn BIMS&IS er sem mesta athyglina vakti, þegar Mn var í sýniskáp blaðsins um daginn, birtist nú að margítrek- j aðri ósk lesenda vorrá, þeirra, sem ekki áttu kost á að sjá hana þá. Hefir fjöldi manns á hverj- um degi komið á skrifstofu vora til að fá ab sjá myndina, en hún var komin ti). eigandans. Eigand- inn hefir leyft oss að birta mynd- ina í þeirri von, að hann fram- vegis komist hjá heimsóknum manna, sem vilja sjá myndina, og sem hafa orðið tíðari en pægi- legt var á einkaheimiii. Um sögu rófumyndarinnar vísast til þess, sem birt var hér í blaðinu 5. febr. síðast iiðinn. Mr. 5 S ©. i. íafssði. Stititsala byrjar 1. marz í verzlun Margrétar Swstemsdóttur, Laugavegi 12. Þar verða seld 100 stk. morgunkjólar á 4.50. Dömu- svuntur frá 2.40, JBarna- svuntur frá 1.80, Lérefts- undirkjólar fyrir hálfyirði. 30 % afsláttur af öllum jeikföngum, spegium.sápum og ilmvötnum. 25 % af barnahúf um og tref lum (sett), — einnig af herra silki- og ullar-treflum og 20% af öll- um öðrum vörum verzlunar- innar. V K. H FataeM (Gheviot), sérstaklega vönduð. Frakkaefni. Breiig[|afataefifti. / Verzhmin 8 Kristjánsson Séley. Séley. Þeir, sem reynt hafa íslenzka kaffi- bætinn Sóley, viðurkenna, að enginn útlendur taki honum fram. Hann fæst nú í flestum matvöruverziunum bæjarins. Sóley. Séley. Saltkjðt Fyrste flokks dilka&jet stórkóggFÍð kr. 0,6® per V2 &g. Spaðsaltað kjöt af sauðum og veturgömlu á kr. 0,70 per. % kg Ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélaolð, Laugavegi 43. Sími 1298. Aðalstræti 10. Sími 1026. Tilkynning. Þann 1. marz næstkomandi hættir herra Guðmundur Hafliðason að veita forstöðu verzlun þeirri, er hann hefir rekið fyrir mig á Vesturgjötu 48 undir sínu nafni, en herra Sveinn Jónsson tekur við stjórn verzlunarinnar. Reykjavík, 26. febrúar 1927. Louise Lúðvígsdóttir. Alt af bezt að kaupa hjúkrunartæki í „París“.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.