Alþýðublaðið - 28.02.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.02.1927, Blaðsíða 3
aleyðublaðið 3 Ef pér viljið góðan vindil fyrir lágt verð, þá biðjið um Mifsmami’s vindla, MarawII Snpremb, E1 ■« Kiiag, Epoka, Marsmaim, ein stjarna. son flytja þingsál.-till. í n. d. um lögheimili og bygg'ðarleyfi, — um að skora á stjórnina að endur- skoða vinnuhjúatilskipunina, sem nú er á 62. árinu, sömuleiðis lög um lausamenn, húsmenn og þurrahúðarmenn, einkum fyrir- mælin um skyldu manna til að eiga lögheimili. og enn fremur „að taka til athugunar, hvort ekki sé tiltækilegt að setja lagaákvæði, er gefi sveitar- og bæjar-félögum rétt til að takmarka innflutning fólks, sem hætta er á, að verði þeim til byrði." — I tillögu þess- jari skiftir í tvö horn. Vinnuhjúa- tilskipunin er mjög úrelt og þræl- bindur hjúin, og er ’f>að í alla staði sjálfsagt og rétt að tryggja betur réttindi þeirra en gert er í henni. Hins vegar er mjög farið S geitarhús að leita ullar að fela íhaldsstjórninni að heimta þeim réttinn í hendur. Lausamanna- lögin eru einnig mjög ónáttúrleg og á eftir tímanum, enda sann- nefnd pappírslög. Skylda þau 'lausamann ti! að hafa lausa- mannsbréf og kaupa sig þannig undan vistarskyldu, en þessu á- kvæði hefir alls ekki verið fram- fylgt, enda ógerlegt að framfylgja því. Hins vegar er þriðja tillagan byggðaleyfisdraugurinn, sem Bernh. gengur mjög illa að losna við. Er slík tillaga alls óhæíileg tilraun til að svifía menn dvalar- frelsi. — Flutningsmenn ætlast til, um þessi efni fyrir næsta þing. að stjórnin leggi lagafrumvörp Frv. um breyting á lögum, sem nú eru komin á 44. árið, um bygg- ingu, ábúð og úttekf jarða, flytja Jör. Br., J. Ól. og M. T. Sam- kvæmt því má ekki leggja hjá- leigu undir heimajörð eða til ann- arar hjáleigu, nema sveitarstjórn samþykki, og eigi svifta jarðir hlunnindum, er þeim hafa áður fylgt. Frv. setur og hömlur á sölu heyja af jörðum, án samþykkis sveitarstjórnar. Börn og fóstur- börn erfi ábúðarrétt jarðar á sama hátt og ekkja látins manns. Ekkja, sem.giftist aftur, börn eða fósturbörn látins leiguliða, njóti sama réttar og aðrir leiguliðar, áð teljast hafa æfilangan ábúðar- rétt jarðar, ef þau hafa ekki feng- —y fantar baðnuillarvörur, svo sem léreft, flónel, tvist- tan, fóðurtan, sængnrdúka o. fl„ þá komið þangað, sem var- an er bezt og verðið lægst! ið byggingarbréf innan árs frá því, er ábúandi lézt, nema öðru- vísi hafi verið um samið. Þá sé og leiguliða tryggður réttur til endurgjaldskostnaðar við gerð á- burðarhúss eða votheysgryfju úr steinsteypu á leigujörð sinni, ef hann flytur af jörðinni, að frá- dreginni fyrningu samkvæmt mati. — Flutningsmenn frv. þessa kannast við, að mörgu fleiru þurfi að breyta í ábúðarlögunum, en kveðast vænta þess, að landbún- aðarlöggjöfin verði endurskoðuð bráðlega. Khöfn, FB., 25. febr. Kantonlierinn nálgast Shanghai. Allsherjarverkfallinu lokið. Frá Lundúnum er símað: Verk- fallinu í Shanghai er lokið. Kan- tonherinn nálgast Shanghai og á nú að eins eftir ófarna 30 kíló- metra til borgarinnar. Her Sun Chuan Fangs fer rænandi og rupl- andi undan á ringulreið. Yfirmað- ur Shantung-hersins, Shan-Chang- chang, safnar liði gegn Kanton- hernum nálaagt Nanking. Khofn, FB., 26. febrúar. Eldgos i Kaukasus. Frá Moskwa ersímað: Mikileld- gos eru í Sogrisfjallinu í Kaukasus. Hraunstraumar hafa eytt áttatíu húsum, og þrjátíu menn hafa beðið bana. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Björgúlfur A. Ólafs- son, Unnarstíg 6, sími 1127. Sanmavélar stignar og haiidsnúnar, Gélfteppi vöndnð og ódýr, Stigarenningar. ÍSl IjÍMSSM i Go. intaMmHMNtttoiltaHMS *1 Sveinn Egilsson, umboðsmaður fyrir Ford-bilreiðar og Fordson. Sími 976, Reykjavík. Um leið og ég vil benda almenningi á hinar snotru Ford-fólks- bifreiðar, leyfi ég mér að upplýsa, að allar Ford-bifreiðar koma eftir- leiðis með nýjum karburator, sem er stórkostleg framför frá áður þektum karburatorum. Karburator þessi er: 1. m|®n benzínspar. 2. vegna þess hvernig gerð karburatorsins er, getur mó- torinn gengið fyrir lakara benzíni. 3. gefsap mótornum meiri kraft. 4. gamgrai’ mótorsins verður þýðari. 5. gangsetning mótorsins mikið auðveldari. 6. sót og kolefml í mótorum minkar að miklum mun. 7. fyripbsrggis’ algerlega, að benzín geti gengið inn á mótorinn og blandist við smurningsoliuna. E>ar af leiðandi verður smurning vélarinnar tryggari og ending betri, góð smurning vélanna er eitt höfuðskilyrði fyrir endingufþeirra. Þar sem eftirspurn eftir Ford-bifreiðum eykst með degi hverjum er tryggilegast að panta í tíma. Hefi fyrirliggjandi allar tegundir Ford-bila. Skoðið nýjungarnar. SpreigMagnrlnn er á þriðjudaginn. Þá þurfa allir að hafa spikfeitt saltkjllt, fiesk frá VeraEo Mjót & Fiskrar, Laugavegi 48 sími 828. Þenna dag árið 1839 fæddist Jónas Helga- son organleikari. Framsögn Guðmundar Kambans á föstu- Baiasili8, hðlf ar ©n heilar, ©n viktor~ inhaiiMÍr, er hezt aH kaiipa hfá Jóni Mjartarsyni&Co. síml 43. Harðfiskur, rikíingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. dagskvöldið var þökkuð með lófa- taki af troðfullu húsi áheyrenda; svo vel féll hún þeim' í geð. Vildu víst margir heyra hann lesa aftur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.